Sjáðu fyrstu stikluna úr Reykjavík Birgir Olgeirsson skrifar 9. nóvember 2015 14:50 Komin er fram fyrsta stiklan úr væntanlegri kvikmynd sem nefnist Reykjavík. Handritshöfundur og leikstjóri hennar er Ásgrímur Sverrisson en hún verður frumsýnd í byrjun næsta árs. Myndin segir frá sambandi Hrings og Elsu sem hangir á bláþræði. Saman eiga þó dótturina Elsu og hafa fundið draumahúsið en plönin fara úr skorðum þegar Elsa vill endurskoða allt líf þeirra. Hlutverk Hrings og Elsu eru í höndum Atla Rafns Sigurðsson og Nönnu Kristína Magnúsdóttur en með önnur hlutverk fara Guðmundur Ingi Þorvaldsson og Gríma Kristjánsdóttir. Bíó og sjónvarp Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Komin er fram fyrsta stiklan úr væntanlegri kvikmynd sem nefnist Reykjavík. Handritshöfundur og leikstjóri hennar er Ásgrímur Sverrisson en hún verður frumsýnd í byrjun næsta árs. Myndin segir frá sambandi Hrings og Elsu sem hangir á bláþræði. Saman eiga þó dótturina Elsu og hafa fundið draumahúsið en plönin fara úr skorðum þegar Elsa vill endurskoða allt líf þeirra. Hlutverk Hrings og Elsu eru í höndum Atla Rafns Sigurðsson og Nönnu Kristína Magnúsdóttur en með önnur hlutverk fara Guðmundur Ingi Þorvaldsson og Gríma Kristjánsdóttir.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira