Bieber bilast: Fleygði stól og strunsaði út af veitingastað Stefán Ó. Jónsson skrifar 8. nóvember 2015 19:35 Það tekur á að vera poppstjarna. skjáskot Sálarástand Íslandsvinarins Justins Bieber virðist hafa oft hafa verið betra en síðustu daga. Ekki er langt síðan poppgoðið þurfti að slaufa tónleikum sínum í Osló vegna áreitis aðdáenda og í myndbandi sem ferðast nú um vefinn á ógnarhraða sést hann aftur með allt á hornum sér. Myndbandið, sem sjá má hér að neðan, er tekið í gær á veitingastað í frönsku borginni Cannes þar sem Bieber sat að hádegissnæðingi með félögum sínum.Eitthvað virðist hafa farið öfugt ofan í popparann sem sést standa upp og fleygja stólnum sínum áður en hann yfirgefur veitingastaðinn. Miklar vangaveltur hófust í kjölfar myndbandsbirtingarinnar enda má Bieber vart hósta án þess að fjölmiðlar geri sé mat úr því. Stjörnubloggarinn Perez Hilton hélt því þannig fram að uppnámið mætti rekja til pirrings popparins út í aðdáendur sem mynduðu máltíðina hans af miklum móð. Bieber sagði það á Twitter vera alrangt. Félagi hans hafi fært honum slæm, persónuleg tíðindi. #ÉgSkalSýnaÞér skrifaði stjarnan við tístið og vísaði þannig í nýjasta myndband sitt sem var einmitt tekið upp á Íslandi eins og frægt er orðið. @PerezHilton lol. No one is flipping out dude. My buddy had just told me some bad personal news. Don't lie please. #IllShowYou— Justin Bieber (@justinbieber) November 7, 2015 Aðdáendur Biebers komu goði sínu til varnar á samfélagsmiðlunum og tístu í gríð og erg hreyfimyndum af hvers kyns stólakasti. Það lagðist vel í Bieber sem áframtísti fjölmörgum færslum og þakkaði pent fyrir sig.Justin Bieber I love you this much pic.twitter.com/ScVsXWdTDc— Justin Bieber News (@biebersgiIinsky) November 7, 2015 i love you more @justinbieber pic.twitter.com/dedvxlnD6w— anka (@SecuteBelieber) November 7, 2015 @justinbieber love you too pic.twitter.com/20PIuurpOe— ☾Jessie /JUSTIN RTED (@JustinftAriana4) November 7, 2015 I love u guys. This is funny as hell— Justin Bieber (@justinbieber) November 7, 2015 Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Nýtt myndband með Justin Bieber er allt tekið upp á Íslandi Justin Bieber hefur gefið út nýtt myndband við lagið I'll Show You og er það einfaldlega allt tekið upp hér á landi. 2. nóvember 2015 15:37 Bakvið tjöldin í Íslandsmyndbandi Justin Bieber - Myndband „Fyrir þá sem hafa verið að velta því fyrir sér þá tók ég upp myndbandið hans Justin Bieber,“ segir Rory Kramer, góðvinur Bieber, sem var með honum hér á landi á dögunum. Hann birtir einskonar bakvið tjöldin myndband á Instagram-síðu sinni. 6. nóvember 2015 10:23 Fólkið á Airwaves: Hætti með kærastanum og féll fyrir flatkökum og Reykjavíkurdætrum Ungverski hjúkrunarfræðingurinn Júlia Győri elti drauma sína til Þýskalands og að lokum til Íslands á slóðir Justin Bieber. Hún segir ástarsorg og kreditkort vera hættulega blöndu. 7. nóvember 2015 16:15 Hegðun Bieber ekki til fyrirmyndar en myndbandið frábær landkynning Myndband kanadíska tónlistarmannsins Justin Bieber við lagið I'll Show You, sem allt var tekið upp hér á landi, hefur vakið mikla athygli síðan að það birtist á netinu í gær. 3. nóvember 2015 13:45 Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira
Sálarástand Íslandsvinarins Justins Bieber virðist hafa oft hafa verið betra en síðustu daga. Ekki er langt síðan poppgoðið þurfti að slaufa tónleikum sínum í Osló vegna áreitis aðdáenda og í myndbandi sem ferðast nú um vefinn á ógnarhraða sést hann aftur með allt á hornum sér. Myndbandið, sem sjá má hér að neðan, er tekið í gær á veitingastað í frönsku borginni Cannes þar sem Bieber sat að hádegissnæðingi með félögum sínum.Eitthvað virðist hafa farið öfugt ofan í popparann sem sést standa upp og fleygja stólnum sínum áður en hann yfirgefur veitingastaðinn. Miklar vangaveltur hófust í kjölfar myndbandsbirtingarinnar enda má Bieber vart hósta án þess að fjölmiðlar geri sé mat úr því. Stjörnubloggarinn Perez Hilton hélt því þannig fram að uppnámið mætti rekja til pirrings popparins út í aðdáendur sem mynduðu máltíðina hans af miklum móð. Bieber sagði það á Twitter vera alrangt. Félagi hans hafi fært honum slæm, persónuleg tíðindi. #ÉgSkalSýnaÞér skrifaði stjarnan við tístið og vísaði þannig í nýjasta myndband sitt sem var einmitt tekið upp á Íslandi eins og frægt er orðið. @PerezHilton lol. No one is flipping out dude. My buddy had just told me some bad personal news. Don't lie please. #IllShowYou— Justin Bieber (@justinbieber) November 7, 2015 Aðdáendur Biebers komu goði sínu til varnar á samfélagsmiðlunum og tístu í gríð og erg hreyfimyndum af hvers kyns stólakasti. Það lagðist vel í Bieber sem áframtísti fjölmörgum færslum og þakkaði pent fyrir sig.Justin Bieber I love you this much pic.twitter.com/ScVsXWdTDc— Justin Bieber News (@biebersgiIinsky) November 7, 2015 i love you more @justinbieber pic.twitter.com/dedvxlnD6w— anka (@SecuteBelieber) November 7, 2015 @justinbieber love you too pic.twitter.com/20PIuurpOe— ☾Jessie /JUSTIN RTED (@JustinftAriana4) November 7, 2015 I love u guys. This is funny as hell— Justin Bieber (@justinbieber) November 7, 2015
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Nýtt myndband með Justin Bieber er allt tekið upp á Íslandi Justin Bieber hefur gefið út nýtt myndband við lagið I'll Show You og er það einfaldlega allt tekið upp hér á landi. 2. nóvember 2015 15:37 Bakvið tjöldin í Íslandsmyndbandi Justin Bieber - Myndband „Fyrir þá sem hafa verið að velta því fyrir sér þá tók ég upp myndbandið hans Justin Bieber,“ segir Rory Kramer, góðvinur Bieber, sem var með honum hér á landi á dögunum. Hann birtir einskonar bakvið tjöldin myndband á Instagram-síðu sinni. 6. nóvember 2015 10:23 Fólkið á Airwaves: Hætti með kærastanum og féll fyrir flatkökum og Reykjavíkurdætrum Ungverski hjúkrunarfræðingurinn Júlia Győri elti drauma sína til Þýskalands og að lokum til Íslands á slóðir Justin Bieber. Hún segir ástarsorg og kreditkort vera hættulega blöndu. 7. nóvember 2015 16:15 Hegðun Bieber ekki til fyrirmyndar en myndbandið frábær landkynning Myndband kanadíska tónlistarmannsins Justin Bieber við lagið I'll Show You, sem allt var tekið upp hér á landi, hefur vakið mikla athygli síðan að það birtist á netinu í gær. 3. nóvember 2015 13:45 Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira
Nýtt myndband með Justin Bieber er allt tekið upp á Íslandi Justin Bieber hefur gefið út nýtt myndband við lagið I'll Show You og er það einfaldlega allt tekið upp hér á landi. 2. nóvember 2015 15:37
Bakvið tjöldin í Íslandsmyndbandi Justin Bieber - Myndband „Fyrir þá sem hafa verið að velta því fyrir sér þá tók ég upp myndbandið hans Justin Bieber,“ segir Rory Kramer, góðvinur Bieber, sem var með honum hér á landi á dögunum. Hann birtir einskonar bakvið tjöldin myndband á Instagram-síðu sinni. 6. nóvember 2015 10:23
Fólkið á Airwaves: Hætti með kærastanum og féll fyrir flatkökum og Reykjavíkurdætrum Ungverski hjúkrunarfræðingurinn Júlia Győri elti drauma sína til Þýskalands og að lokum til Íslands á slóðir Justin Bieber. Hún segir ástarsorg og kreditkort vera hættulega blöndu. 7. nóvember 2015 16:15
Hegðun Bieber ekki til fyrirmyndar en myndbandið frábær landkynning Myndband kanadíska tónlistarmannsins Justin Bieber við lagið I'll Show You, sem allt var tekið upp hér á landi, hefur vakið mikla athygli síðan að það birtist á netinu í gær. 3. nóvember 2015 13:45