Sjáðu úrslitaleikinn í CS: GO í beinni Bjarki Ármannsson skrifar 7. nóvember 2015 14:45 Úrslitaleikur Íslandsmótsins í Counter Strike: Global Offensive hefst nú klukkan þrjú. Úrslitaleikur Íslandsmótsins í Counter Strike: Global Offensive hefst nú klukkan þrjú en þá mætast þar lið Malefiq og Seven. Leikinn má sjá í beinni útsendingu hér að neðan og hefst útsending klukkan hálfþrjú. Tölvuspilaáhugamenn hafa komið sér fyrir í húsakynnum Tölvulistans þar sem hefur verið útbúið sérstakt áhorfendasvæði. Þar var úrslitaviðureignin í League of Legends einnig sýnd fyrr í dag. Lýsendur verða þeir Gunnar 'Dynamo' Ormslev og Vignir Hrannar ' WarDrake' Vignisson. Trausti 'kutter' Tryggvason, fyrirliði Malefiq, og Brynjar Páll 'denos' Jóhannsson, fyrirliði Seven, voru báðir í vígahug fyrir viðureignina enda mun annað liðið verða útnefnt hið besta á landinu í lok dags.Watch live video from gegttv on www.twitch.tv Leikjavísir Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira
Úrslitaleikur Íslandsmótsins í Counter Strike: Global Offensive hefst nú klukkan þrjú en þá mætast þar lið Malefiq og Seven. Leikinn má sjá í beinni útsendingu hér að neðan og hefst útsending klukkan hálfþrjú. Tölvuspilaáhugamenn hafa komið sér fyrir í húsakynnum Tölvulistans þar sem hefur verið útbúið sérstakt áhorfendasvæði. Þar var úrslitaviðureignin í League of Legends einnig sýnd fyrr í dag. Lýsendur verða þeir Gunnar 'Dynamo' Ormslev og Vignir Hrannar ' WarDrake' Vignisson. Trausti 'kutter' Tryggvason, fyrirliði Malefiq, og Brynjar Páll 'denos' Jóhannsson, fyrirliði Seven, voru báðir í vígahug fyrir viðureignina enda mun annað liðið verða útnefnt hið besta á landinu í lok dags.Watch live video from gegttv on www.twitch.tv
Leikjavísir Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira