David Beckham heimsótti hamfarasvæðin í Nepal Bjarki Ármannsson skrifar 7. nóvember 2015 13:11 Þessi unga nepalska stúlka virtist hálffeimin við Beckham. Mynd/UNICEF David Beckham, knattspyrnugoðsögn og velgjörðasendiherra UNICEF, heimsótti í gær hamfarasvæði sem urðu illa úti í jarðskjálftunum í Nepal fyrir hálfu ári. Meðal annars heimsótti Beckham bráðabirgðakennslustofur sem UNICEF í Katmandú kom upp. „Við sáum öll hrikalegar myndir í fjölmiðlum af eyðileggingu vegna skjálftanna,“ sagði Beckham. „Það sem við sjáum ekki alltaf er uppbygging sem á sér stað eftir hamfarir sem þessar, meðal annars á vegum samtaka eins og UNICEF.“ Í tilkynningu frá UNICEF á Íslandi kemur fram að þúsundir Íslendinga studdu á einn eða annan hátt neyðarsöfnun fyrir Nepal, með beinum framlögum eða með því að hlaupa fyrir UNICEF í Reykjavíkurmaraþoninu eða vera heimsforeldrar. Rúmlega átta þúsund manns létust í skjálftunum í apríl og maí auk þess sem skjálftarnir ollu gríðarlegri eyðileggingu. UNICEF hefur hjálpað til við að setja upp 1.500 bráðabirgðakennslustofur og náð að bólusetja rúmlega fimmtíu þúsund börn gegn hinum ýmsu sjúkdómum. Jarðskjálfti í Nepal Nepal Tengdar fréttir Skjálftarnir í Nepal: Verzlingar gáfu 300 þúsund til neyðarsöfnunar UNICEF Góðgerðafélag skólans hafði safnað með ýmsum viðburðum, svo sem bingói, happdrætti og sölu á ýmsu dóti á skólaviðburðum. 22. maí 2015 22:58 CCP veitti Rauða krossinum 13,8 milljónir vegna Nepal Spilarar EVE Online söfnuðu meira fé en Ísland vegna jarðskjálftanna í Nepal. 3. júní 2015 16:31 Skjálftinn færði Everest aftur um níu mánuði Jarðskjálftinn sem skók Nepal í apríl síðastliðnum færði hæsta fjall heims um þrjá sentímetra í suðvestur. 16. júní 2015 11:00 UNICEF: Nepölsk börn lýsa ótta og óöryggi á skjálftasvæðinu Starfsmenn UNICEF og samstarfsaðila hafa rætt við nærri tvö þúsund börn á skjálftasvæðinu sem lifðu af jarðskjálftana í Nepal í vor. 11. ágúst 2015 10:07 Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Erlent Fullir í flugi Innlent „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Innlent Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Fleiri fréttir Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Sjá meira
David Beckham, knattspyrnugoðsögn og velgjörðasendiherra UNICEF, heimsótti í gær hamfarasvæði sem urðu illa úti í jarðskjálftunum í Nepal fyrir hálfu ári. Meðal annars heimsótti Beckham bráðabirgðakennslustofur sem UNICEF í Katmandú kom upp. „Við sáum öll hrikalegar myndir í fjölmiðlum af eyðileggingu vegna skjálftanna,“ sagði Beckham. „Það sem við sjáum ekki alltaf er uppbygging sem á sér stað eftir hamfarir sem þessar, meðal annars á vegum samtaka eins og UNICEF.“ Í tilkynningu frá UNICEF á Íslandi kemur fram að þúsundir Íslendinga studdu á einn eða annan hátt neyðarsöfnun fyrir Nepal, með beinum framlögum eða með því að hlaupa fyrir UNICEF í Reykjavíkurmaraþoninu eða vera heimsforeldrar. Rúmlega átta þúsund manns létust í skjálftunum í apríl og maí auk þess sem skjálftarnir ollu gríðarlegri eyðileggingu. UNICEF hefur hjálpað til við að setja upp 1.500 bráðabirgðakennslustofur og náð að bólusetja rúmlega fimmtíu þúsund börn gegn hinum ýmsu sjúkdómum.
Jarðskjálfti í Nepal Nepal Tengdar fréttir Skjálftarnir í Nepal: Verzlingar gáfu 300 þúsund til neyðarsöfnunar UNICEF Góðgerðafélag skólans hafði safnað með ýmsum viðburðum, svo sem bingói, happdrætti og sölu á ýmsu dóti á skólaviðburðum. 22. maí 2015 22:58 CCP veitti Rauða krossinum 13,8 milljónir vegna Nepal Spilarar EVE Online söfnuðu meira fé en Ísland vegna jarðskjálftanna í Nepal. 3. júní 2015 16:31 Skjálftinn færði Everest aftur um níu mánuði Jarðskjálftinn sem skók Nepal í apríl síðastliðnum færði hæsta fjall heims um þrjá sentímetra í suðvestur. 16. júní 2015 11:00 UNICEF: Nepölsk börn lýsa ótta og óöryggi á skjálftasvæðinu Starfsmenn UNICEF og samstarfsaðila hafa rætt við nærri tvö þúsund börn á skjálftasvæðinu sem lifðu af jarðskjálftana í Nepal í vor. 11. ágúst 2015 10:07 Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Erlent Fullir í flugi Innlent „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Innlent Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Fleiri fréttir Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Sjá meira
Skjálftarnir í Nepal: Verzlingar gáfu 300 þúsund til neyðarsöfnunar UNICEF Góðgerðafélag skólans hafði safnað með ýmsum viðburðum, svo sem bingói, happdrætti og sölu á ýmsu dóti á skólaviðburðum. 22. maí 2015 22:58
CCP veitti Rauða krossinum 13,8 milljónir vegna Nepal Spilarar EVE Online söfnuðu meira fé en Ísland vegna jarðskjálftanna í Nepal. 3. júní 2015 16:31
Skjálftinn færði Everest aftur um níu mánuði Jarðskjálftinn sem skók Nepal í apríl síðastliðnum færði hæsta fjall heims um þrjá sentímetra í suðvestur. 16. júní 2015 11:00
UNICEF: Nepölsk börn lýsa ótta og óöryggi á skjálftasvæðinu Starfsmenn UNICEF og samstarfsaðila hafa rætt við nærri tvö þúsund börn á skjálftasvæðinu sem lifðu af jarðskjálftana í Nepal í vor. 11. ágúst 2015 10:07