Lucas di Grassi vann í Putrajaya Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 7. nóvember 2015 07:12 Lucas di Grassi vann í Malasíu. Vísir/Getty Lucas di Grassi kom fyrstur í mark á ABT Schaeffler í annarri keppni tímabilsins í Formúlu E. Sam Bird á DS Virgin bílnum varð annar. Robin Frijns á Amlin Andretti varð þriðji. Ökumaðurinn sem átti fyrstu keppni tímabilsins, Sebastian Buemi á Renault var í góðum málum framan af keppni í Malasíu. Hann hafði verið á ráspól og leiddi keppnina þangað til á hring 15. Þá bilaði bíllinn. Buemi komst inn á þjónustusvæðið til að skipta um bíl. „Það var hugbúnaðarvilla í bíl Sebastian,“ sagði Alain Prost fjórfaldur heimsmeistari ökumanna í Formúlu 1 og eigandi Renault liðsins í Formúlu E.Nicolas Prost, liðsfélagi Buemi kom inn á þjónustusvæðið á sama tíma, sem var of snemma. Hann þurftir að berjast í bökkum það sem eftir var keppninnar, til þess eins að reyna að komast í endamark og lágmarka skaðan. Di Grassi leiddi seinni helming keppninnar. Hann kom fyrstur í mark og tók forystuna í heimsmeistarakeppni ökumanna. Frijns var að taka fram úr hægfara bíl, fór aðeins út fyir aksturslinuna og skautaði á varnarvegg og skaðaði bílinn. Honum tókst samt að komast í endamark í þriðja sæti. Báðir Dragon bílarnir brutu fjöðrun á varnarveggjum á lokahringjum keppninnar. Þeir vor báðir í verðlaunasæti þegar þeir duttu úr keppni. Formúla Tengdar fréttir Sebastian Buemi vann í Kína Sebastian Buemi á Renault vann fyrstu keppni Formúlu E tímabilsins sem fór fram í Peking í morgun. Lucas di Grassi varð annar á Abt Schaeffler Audi og Nick Heidfeld á Mahindra varð þriðji. 24. október 2015 09:09 Fyrsti Formúlu E kappaksturinn sýndur beint um næstu helgi | Myndband Alain Prost, Richard Branson og Mario Andretti eiga allir lið í Formúlu E sem er kappaksturskeppni bíla sem notast við rafmagn frekar en hefðbundnara og óvistvænna eldsneyti. 22. október 2015 19:45 Red Bull vill semja við Renault aftur Red Bull hefur ekki tekist að semja við neinn annan vélaframleiðanda í Formúlu 1 að undanförnu og snýr sér nú aftur til Renault. 6. nóvember 2015 06:00 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Lucas di Grassi kom fyrstur í mark á ABT Schaeffler í annarri keppni tímabilsins í Formúlu E. Sam Bird á DS Virgin bílnum varð annar. Robin Frijns á Amlin Andretti varð þriðji. Ökumaðurinn sem átti fyrstu keppni tímabilsins, Sebastian Buemi á Renault var í góðum málum framan af keppni í Malasíu. Hann hafði verið á ráspól og leiddi keppnina þangað til á hring 15. Þá bilaði bíllinn. Buemi komst inn á þjónustusvæðið til að skipta um bíl. „Það var hugbúnaðarvilla í bíl Sebastian,“ sagði Alain Prost fjórfaldur heimsmeistari ökumanna í Formúlu 1 og eigandi Renault liðsins í Formúlu E.Nicolas Prost, liðsfélagi Buemi kom inn á þjónustusvæðið á sama tíma, sem var of snemma. Hann þurftir að berjast í bökkum það sem eftir var keppninnar, til þess eins að reyna að komast í endamark og lágmarka skaðan. Di Grassi leiddi seinni helming keppninnar. Hann kom fyrstur í mark og tók forystuna í heimsmeistarakeppni ökumanna. Frijns var að taka fram úr hægfara bíl, fór aðeins út fyir aksturslinuna og skautaði á varnarvegg og skaðaði bílinn. Honum tókst samt að komast í endamark í þriðja sæti. Báðir Dragon bílarnir brutu fjöðrun á varnarveggjum á lokahringjum keppninnar. Þeir vor báðir í verðlaunasæti þegar þeir duttu úr keppni.
Formúla Tengdar fréttir Sebastian Buemi vann í Kína Sebastian Buemi á Renault vann fyrstu keppni Formúlu E tímabilsins sem fór fram í Peking í morgun. Lucas di Grassi varð annar á Abt Schaeffler Audi og Nick Heidfeld á Mahindra varð þriðji. 24. október 2015 09:09 Fyrsti Formúlu E kappaksturinn sýndur beint um næstu helgi | Myndband Alain Prost, Richard Branson og Mario Andretti eiga allir lið í Formúlu E sem er kappaksturskeppni bíla sem notast við rafmagn frekar en hefðbundnara og óvistvænna eldsneyti. 22. október 2015 19:45 Red Bull vill semja við Renault aftur Red Bull hefur ekki tekist að semja við neinn annan vélaframleiðanda í Formúlu 1 að undanförnu og snýr sér nú aftur til Renault. 6. nóvember 2015 06:00 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Sebastian Buemi vann í Kína Sebastian Buemi á Renault vann fyrstu keppni Formúlu E tímabilsins sem fór fram í Peking í morgun. Lucas di Grassi varð annar á Abt Schaeffler Audi og Nick Heidfeld á Mahindra varð þriðji. 24. október 2015 09:09
Fyrsti Formúlu E kappaksturinn sýndur beint um næstu helgi | Myndband Alain Prost, Richard Branson og Mario Andretti eiga allir lið í Formúlu E sem er kappaksturskeppni bíla sem notast við rafmagn frekar en hefðbundnara og óvistvænna eldsneyti. 22. október 2015 19:45
Red Bull vill semja við Renault aftur Red Bull hefur ekki tekist að semja við neinn annan vélaframleiðanda í Formúlu 1 að undanförnu og snýr sér nú aftur til Renault. 6. nóvember 2015 06:00