Sjáðu stiklur úr Hrútum frá Bandaríkjunum og Ítalíu: Ítalskur Siggi Sigurjóns kemur vel út Stefán Árni Pálsson skrifar 5. nóvember 2015 13:07 Sigurður Sigurjónsson fer með aðalhlutverkið í Hrútum. vísir Cohen Media Group hefur gefið út sína eigin stiklu úr myndinni Hrútar eða Rams eins og hún nefnist á ensku. Myndin fer í almennar sýningar í Bandaríkjunum þann 3. febrúar á næsta ári en hún hefur hreinlega slegið í gegn um allan heim og sópað til sín verðlaun. Stikluna má sjá með því að ýta hér. Myndin verður einnig sýnd á Ítalíu og þar eru menn ekkert að skafa af því og hafa útbúið sína eigin talsetta stiklu. Þar verður myndin á ítölsku. Hér að neðan má síðan sjá þá stiklu. Tengdar fréttir Cohen kaupir Hrúta Bandaríska framleiðslufyrirtækið Cohen Media Group hefur tryggt sér sýningarréttinn á íslensku kvikmyndinni Hrútar eftir Grím Hákonarson. 18. ágúst 2015 09:04 Hrútar er framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna Meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, ÍKSA, völdu kvikmyndina Hrúta sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna á næsta ári. 8. september 2015 14:50 Sigurganga Hrúta heldur áfram Hrútar var valin besta kvikmyndin á Kvikmyndahátíðinni í Palic í Serbíu í gær. 25. júlí 2015 08:30 Hrútar unnu þrenn stór verðlaun á Spáni um helgina Aðstandendur kvikmyndarinnar Hrúta hlutu alls þrenn verðlaun á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Valladolid á laugardagskvöldið og var því sigursælust af miklum fjölda kvikmynda. 2. nóvember 2015 10:02 Hrútar á kvikmyndahátíð sem slær tóninn fyrir Óskarsverðlaunin Kvikmyndin Hrútar verður sýnd á kvikmyndahátíðinni Telluride í Bandaríkjunum en 27 myndir eru valdar inn á hátíðina í ár. 3. september 2015 19:45 Hrútar tilnefndir til kvikmyndaverðlauna Evrópusambandsins Tilkynnt var um tilnefningarnar á hátíð í Tékklandi í gær. 6. júlí 2015 16:56 Mest lesið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Lífið Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Fleiri fréttir Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Cohen Media Group hefur gefið út sína eigin stiklu úr myndinni Hrútar eða Rams eins og hún nefnist á ensku. Myndin fer í almennar sýningar í Bandaríkjunum þann 3. febrúar á næsta ári en hún hefur hreinlega slegið í gegn um allan heim og sópað til sín verðlaun. Stikluna má sjá með því að ýta hér. Myndin verður einnig sýnd á Ítalíu og þar eru menn ekkert að skafa af því og hafa útbúið sína eigin talsetta stiklu. Þar verður myndin á ítölsku. Hér að neðan má síðan sjá þá stiklu.
Tengdar fréttir Cohen kaupir Hrúta Bandaríska framleiðslufyrirtækið Cohen Media Group hefur tryggt sér sýningarréttinn á íslensku kvikmyndinni Hrútar eftir Grím Hákonarson. 18. ágúst 2015 09:04 Hrútar er framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna Meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, ÍKSA, völdu kvikmyndina Hrúta sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna á næsta ári. 8. september 2015 14:50 Sigurganga Hrúta heldur áfram Hrútar var valin besta kvikmyndin á Kvikmyndahátíðinni í Palic í Serbíu í gær. 25. júlí 2015 08:30 Hrútar unnu þrenn stór verðlaun á Spáni um helgina Aðstandendur kvikmyndarinnar Hrúta hlutu alls þrenn verðlaun á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Valladolid á laugardagskvöldið og var því sigursælust af miklum fjölda kvikmynda. 2. nóvember 2015 10:02 Hrútar á kvikmyndahátíð sem slær tóninn fyrir Óskarsverðlaunin Kvikmyndin Hrútar verður sýnd á kvikmyndahátíðinni Telluride í Bandaríkjunum en 27 myndir eru valdar inn á hátíðina í ár. 3. september 2015 19:45 Hrútar tilnefndir til kvikmyndaverðlauna Evrópusambandsins Tilkynnt var um tilnefningarnar á hátíð í Tékklandi í gær. 6. júlí 2015 16:56 Mest lesið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Lífið Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Fleiri fréttir Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Cohen kaupir Hrúta Bandaríska framleiðslufyrirtækið Cohen Media Group hefur tryggt sér sýningarréttinn á íslensku kvikmyndinni Hrútar eftir Grím Hákonarson. 18. ágúst 2015 09:04
Hrútar er framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna Meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, ÍKSA, völdu kvikmyndina Hrúta sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna á næsta ári. 8. september 2015 14:50
Sigurganga Hrúta heldur áfram Hrútar var valin besta kvikmyndin á Kvikmyndahátíðinni í Palic í Serbíu í gær. 25. júlí 2015 08:30
Hrútar unnu þrenn stór verðlaun á Spáni um helgina Aðstandendur kvikmyndarinnar Hrúta hlutu alls þrenn verðlaun á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Valladolid á laugardagskvöldið og var því sigursælust af miklum fjölda kvikmynda. 2. nóvember 2015 10:02
Hrútar á kvikmyndahátíð sem slær tóninn fyrir Óskarsverðlaunin Kvikmyndin Hrútar verður sýnd á kvikmyndahátíðinni Telluride í Bandaríkjunum en 27 myndir eru valdar inn á hátíðina í ár. 3. september 2015 19:45
Hrútar tilnefndir til kvikmyndaverðlauna Evrópusambandsins Tilkynnt var um tilnefningarnar á hátíð í Tékklandi í gær. 6. júlí 2015 16:56