Perez: Ég mun aldrei gleyma þessari helgi Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 1. nóvember 2015 21:25 Nico Rosberg fagnaði af innlifun eftir keppnina. Vísir/getty Nico Rosberg vann á Mercedes í fyrsta Formúlu 1 kappakstrinum í Mexíkó í 23 ár. Keppnin hefur veitt Rosberg smá sárabætur eftir erfiða keppni síðustu helgi. „Góð keppni í dag, ég er ánægður að hafa unnið keppnina. Ég átti góða baráttu við Lewis (Hamilton). Áhorfendur voru ótrúlegir,“ sagði Nico Rosberg á verðlaunapallinum. „Nico ók vel í dag, áhorfendur hér hafa verið ótrúlegir, þvílík stemming,“ sagði Hamilton á verðlaunapallinum. „Ég er stoltur af liðinu, það er leitt að Kimi (Raikkonen) gat ekki haldið áfram. Liðið er að keppa eins og lið sem vill vinna keppnir sem er frábært,“ sagði Valtteri Bottas á verðlaunapallinum. „Nico var betri í dag. Helstu áhyggjurnar voru að bremsurnar myndu ekki komast í gegnum keppnina. Dekkin voru slitin, það var ekki í boði að sleppa stoppinu, við höfðum tíma til að taka það,“ sagði Niki Lauda, ráðgjafi Mercedes.Sergio Perez þurfti að hafa töluvert fyrir hlutunum í dag.Vísir/Getty„Þetta var ein af mínum erfiðustu keppnum, við tókum ekki þjónustuhlé þegar öryggisbíllinn kom út. Við náðum meiri árangri í dag en niðurstaðan sínir. Ég fann orkuna frá áhorfendum og helgin hefur verið frábær. Ég mun aldrei gleyma þessari helgi,“ sagði heimamaðurinn Sergio Perez, sem endaði áttundi á Force India bílnum. „Þetta var góð keppni og góð stig fyrir liðið, ég gat ekki varist fram úr akstrinum undir lokin. Ég gat bara ekkert gert á beinakaflanum,“ sagði Daniil Kvyat sem endaði fjórði á Red Bull eftir að Bottas tók fram úr honum þegar öryggisbíllinn fór inn. „Það er svekkjandi að Daniil hafi ekki náð ráspól eftir frammistöðuna í dag. Þeir stóðu sig báðir vel í dag. Allt liðið stóð sig vel. Við erum á fullu að reyna að finna lausn á vélamálum, við förum alveg að verða of seinir að ákveða okkur,“ sagði Christian Horner, keppnisstjóri Red Bull. „Leiðinlegt að lenda í þessu en þetta gerðist bara í fyrstu beygju, ég vil ekki kenna neinum um,“ sagði Sebastian Vettel. Formúla Tengdar fréttir Rosberg á ráspól í Mexíkó Nico Rosberg á Mercedes náði ráspól mexíkóska kappakstursins, þriðju síðustu keppni ársins í Formúlu 1. 31. október 2015 20:52 Schumacher heldur áfram að berjast Sjöfaldi heimsmeistarinn í Formúlu 1 er enn að reyna koma sér í gang eftir skelfilegt skíðaslys. 1. nóvember 2015 19:45 Nico Rosberg vann í Mexíkó Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í Mexíkó, liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar. Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. 1. nóvember 2015 20:36 Mest lesið Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Fótbolti Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Íslenski boltinn Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Nico Rosberg vann á Mercedes í fyrsta Formúlu 1 kappakstrinum í Mexíkó í 23 ár. Keppnin hefur veitt Rosberg smá sárabætur eftir erfiða keppni síðustu helgi. „Góð keppni í dag, ég er ánægður að hafa unnið keppnina. Ég átti góða baráttu við Lewis (Hamilton). Áhorfendur voru ótrúlegir,“ sagði Nico Rosberg á verðlaunapallinum. „Nico ók vel í dag, áhorfendur hér hafa verið ótrúlegir, þvílík stemming,“ sagði Hamilton á verðlaunapallinum. „Ég er stoltur af liðinu, það er leitt að Kimi (Raikkonen) gat ekki haldið áfram. Liðið er að keppa eins og lið sem vill vinna keppnir sem er frábært,“ sagði Valtteri Bottas á verðlaunapallinum. „Nico var betri í dag. Helstu áhyggjurnar voru að bremsurnar myndu ekki komast í gegnum keppnina. Dekkin voru slitin, það var ekki í boði að sleppa stoppinu, við höfðum tíma til að taka það,“ sagði Niki Lauda, ráðgjafi Mercedes.Sergio Perez þurfti að hafa töluvert fyrir hlutunum í dag.Vísir/Getty„Þetta var ein af mínum erfiðustu keppnum, við tókum ekki þjónustuhlé þegar öryggisbíllinn kom út. Við náðum meiri árangri í dag en niðurstaðan sínir. Ég fann orkuna frá áhorfendum og helgin hefur verið frábær. Ég mun aldrei gleyma þessari helgi,“ sagði heimamaðurinn Sergio Perez, sem endaði áttundi á Force India bílnum. „Þetta var góð keppni og góð stig fyrir liðið, ég gat ekki varist fram úr akstrinum undir lokin. Ég gat bara ekkert gert á beinakaflanum,“ sagði Daniil Kvyat sem endaði fjórði á Red Bull eftir að Bottas tók fram úr honum þegar öryggisbíllinn fór inn. „Það er svekkjandi að Daniil hafi ekki náð ráspól eftir frammistöðuna í dag. Þeir stóðu sig báðir vel í dag. Allt liðið stóð sig vel. Við erum á fullu að reyna að finna lausn á vélamálum, við förum alveg að verða of seinir að ákveða okkur,“ sagði Christian Horner, keppnisstjóri Red Bull. „Leiðinlegt að lenda í þessu en þetta gerðist bara í fyrstu beygju, ég vil ekki kenna neinum um,“ sagði Sebastian Vettel.
Formúla Tengdar fréttir Rosberg á ráspól í Mexíkó Nico Rosberg á Mercedes náði ráspól mexíkóska kappakstursins, þriðju síðustu keppni ársins í Formúlu 1. 31. október 2015 20:52 Schumacher heldur áfram að berjast Sjöfaldi heimsmeistarinn í Formúlu 1 er enn að reyna koma sér í gang eftir skelfilegt skíðaslys. 1. nóvember 2015 19:45 Nico Rosberg vann í Mexíkó Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í Mexíkó, liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar. Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. 1. nóvember 2015 20:36 Mest lesið Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Fótbolti Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Íslenski boltinn Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Rosberg á ráspól í Mexíkó Nico Rosberg á Mercedes náði ráspól mexíkóska kappakstursins, þriðju síðustu keppni ársins í Formúlu 1. 31. október 2015 20:52
Schumacher heldur áfram að berjast Sjöfaldi heimsmeistarinn í Formúlu 1 er enn að reyna koma sér í gang eftir skelfilegt skíðaslys. 1. nóvember 2015 19:45
Nico Rosberg vann í Mexíkó Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í Mexíkó, liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar. Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. 1. nóvember 2015 20:36
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn