Ómar frá í 2-3 mánuði Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. nóvember 2015 13:30 Ómar hefur skorað 60 mörk í vetur, eða 6,0 mörk að meðaltali í leik. vísir/stefán Ómar Ingi Magnússon, hægri skytta Vals, fór uppskurð á föstudaginn og verður frá keppni næstu 2-3 mánuðina. Þetta kemur fram á Facebook-síðu handknattleiksdeildar Vals. Ómar, sem er á sínu öðru tímabili með Val, hefur glímt við beinhimnubólgu en hann var í eldlínunni með U-19 ára landsliðinu á HM í Rússlandi í sumar og hefur því litla hvíld fengið að undanförnu. Ómar, sem er einn allra efnilegasti leikmaður landsins, er markahæstur Valsmanna á tímabilinu með 60 mörk í 10 leikjum. Geir Guðmundsson, hin örvhenta skyttan í leikmannahópi Vals, er einnig á sjúkralistanum og því hefur Ólafur Stefánsson dregið skóna af hillunni en hann lék sinn fyrsta leik með Val í 19 ár þegar liðið vann þriggja marka sigur, 26-23, á Akureyri í gær. Ólafur skoraði sex mörk í leiknum og sýndi að hann hefur engu gleymt. Valur hefur unnið 10 af 11 fyrstu leikjum sínum á tímabilinu og situr á toppi Olís-deildarinnar með 20 stig, fjórum stigum meira en Íslandsmeistarar Hauka sem eiga reyndar leik til góða. Næsti leikur Vals er einmitt gegn Haukum í Schenker-höllinni 13. nóvember næstkomandi. Olís-deild karla Tengdar fréttir Bikarmeistararnir fara í Kópavoginn | Dregið 16-liða Coca-Cola bikarsins Í dag var dregið í 16-liða úrslit í Coca-Cola bikar karla og kvenna. 31. október 2015 18:59 Óli Stef verður á skýrslu hjá Val í dag | Lék síðast með liðinu fyrir 19 árum Ólafur Stefánsson, fyrrverandi landsliðsfyrirliði, hefur tekið skóna af hillunni og verður samkvæmt heimildum Vísis í leikmannahópi Vals þegar liðið mætir Akureyri í Olís-deild karla í handbolta í dag. 31. október 2015 13:01 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Akureyri 26-23 | Áttundi sigur Valsmanna í röð Ólafur Stefánsson sneri aftur í Valstreyjuna og Valur vann sinn áttunda leik í röð með þriggja marka sigri á Akureyri í dag. 31. október 2015 18:00 Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Fleiri fréttir Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Sjá meira
Ómar Ingi Magnússon, hægri skytta Vals, fór uppskurð á föstudaginn og verður frá keppni næstu 2-3 mánuðina. Þetta kemur fram á Facebook-síðu handknattleiksdeildar Vals. Ómar, sem er á sínu öðru tímabili með Val, hefur glímt við beinhimnubólgu en hann var í eldlínunni með U-19 ára landsliðinu á HM í Rússlandi í sumar og hefur því litla hvíld fengið að undanförnu. Ómar, sem er einn allra efnilegasti leikmaður landsins, er markahæstur Valsmanna á tímabilinu með 60 mörk í 10 leikjum. Geir Guðmundsson, hin örvhenta skyttan í leikmannahópi Vals, er einnig á sjúkralistanum og því hefur Ólafur Stefánsson dregið skóna af hillunni en hann lék sinn fyrsta leik með Val í 19 ár þegar liðið vann þriggja marka sigur, 26-23, á Akureyri í gær. Ólafur skoraði sex mörk í leiknum og sýndi að hann hefur engu gleymt. Valur hefur unnið 10 af 11 fyrstu leikjum sínum á tímabilinu og situr á toppi Olís-deildarinnar með 20 stig, fjórum stigum meira en Íslandsmeistarar Hauka sem eiga reyndar leik til góða. Næsti leikur Vals er einmitt gegn Haukum í Schenker-höllinni 13. nóvember næstkomandi.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Bikarmeistararnir fara í Kópavoginn | Dregið 16-liða Coca-Cola bikarsins Í dag var dregið í 16-liða úrslit í Coca-Cola bikar karla og kvenna. 31. október 2015 18:59 Óli Stef verður á skýrslu hjá Val í dag | Lék síðast með liðinu fyrir 19 árum Ólafur Stefánsson, fyrrverandi landsliðsfyrirliði, hefur tekið skóna af hillunni og verður samkvæmt heimildum Vísis í leikmannahópi Vals þegar liðið mætir Akureyri í Olís-deild karla í handbolta í dag. 31. október 2015 13:01 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Akureyri 26-23 | Áttundi sigur Valsmanna í röð Ólafur Stefánsson sneri aftur í Valstreyjuna og Valur vann sinn áttunda leik í röð með þriggja marka sigri á Akureyri í dag. 31. október 2015 18:00 Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Fleiri fréttir Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Sjá meira
Bikarmeistararnir fara í Kópavoginn | Dregið 16-liða Coca-Cola bikarsins Í dag var dregið í 16-liða úrslit í Coca-Cola bikar karla og kvenna. 31. október 2015 18:59
Óli Stef verður á skýrslu hjá Val í dag | Lék síðast með liðinu fyrir 19 árum Ólafur Stefánsson, fyrrverandi landsliðsfyrirliði, hefur tekið skóna af hillunni og verður samkvæmt heimildum Vísis í leikmannahópi Vals þegar liðið mætir Akureyri í Olís-deild karla í handbolta í dag. 31. október 2015 13:01
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Akureyri 26-23 | Áttundi sigur Valsmanna í röð Ólafur Stefánsson sneri aftur í Valstreyjuna og Valur vann sinn áttunda leik í röð með þriggja marka sigri á Akureyri í dag. 31. október 2015 18:00
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti