Íslenskt Bollywood-myndband vekur stormandi lukku Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. nóvember 2015 14:47 Skógafoss lætur ljós sitt skína í myndbandinu Vísir/Skjáskot Það ætlaði allt um koll að keyra á Indlandi í gær þegar myndbandið við lagið Gerua sem verður í kvikmyndinni Dilwale var frumsýnt á YouTube. Indversku Bollywood-kvikmyndastjörurnar Shah Rukh Khan og Kajol leika í myndbandinu sem var að öllu leyti tekið upp á Íslandi. Þegar þetta er skrifað hafa rúmlega ein og hálf milljón manna horft á myndbandið sem er ægifagurt en Sólheimasandur, Seljalandsfoss, Skógafoss og Fjallsárlón eru m.a. í stórum hlutverkum ásamt leikurunum tveimur.Sjá einnig: Kóngur Bollywood búinn að læra íslenskt orðEins og glöggir lesendur Vísis muna birti Shah Rukh Khan myndir af sér fyrr í sumar þegar hann var staddur á Íslandi við tökur myndbandsins. Fengu framleiðendur myndarinnar m.a. lánað appelsínugult Kawasaki-mótorhjól Kópavogsbúans Krystian Sikora en rétt glittir í það í upphafi myndbandsins. Shak Rukh Khan er gjarnan kallaður kóngurinn af Bollywood og er einn tekjuhæsti leikari heims. Beðið er myndarinnar Dilwale með mikilli eftirvæntingu en indverski fjölmiðilinn Times of India var með beina útsendingu frá frumsýningu myndarinnar.Sjá einnig: Ríkasti leikari Indlands fékk lánað mótorhjól KópavogsbúaAð sögn utanríkisráðuneytisins var myndbandið tekið upp hér á landi með aðstoð sendiráðs Íslands á Indlandi og Íslandsstofu en sendiráðið hefir unnið að því undanfarin ár að vekja athygli Bollywood og annara kvikmyndavera á Indlandi á Íslandi sem tökustað fyrir kvikmyndir. Myndbandið má sjá hér að neðan og ljóst að landkynning Íslands vindur bara ofan á sig en ekki er langt síðan Justin Bieber birti Íslandsmyndband sitt. Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Bollywood-stjarnan kveður Ísland: „Blehss Blehss Iceland“ Bollywood stjarnan Shah Rukh Khan er farinn af landi brot en hann hefur verið hér við tökur á myndinni Dilwale. 31. ágúst 2015 12:24 Bollywood stiklan komin út: Enn ein landkynningin fyrir Ísland Bollywood stjarnan Shahrukh Khan var hér á landi í sumar við tökur á nýjustu mynd hans Dilwale. 11. nóvember 2015 15:30 Stjörnur Bollywood elska friðinn sem þær fá á Íslandi „Á Íslandi gat ég gengið óáreittur um göturnar,“ segir indverska stjarnan Amir Khan 19. ágúst 2015 10:00 Kóngur Bollywood búinn að læra íslenskt orð Shak Rukh Khan er mættur til Íslands. 24. ágúst 2015 21:45 Milljónir séð franskt tónlistarmyndband með Íslandi í aðalhlutverki Hin sérvitra en ofurvinsæla rappsveit PNL sendi frá sér myndband á dögunum sem alfarið var skotið á svipuðum slóðum og nýjasta myndband poppgoðsins Justins Bieber. 8. nóvember 2015 17:23 Nýtt myndband með Justin Bieber er allt tekið upp á Íslandi Justin Bieber hefur gefið út nýtt myndband við lagið I'll Show You og er það einfaldlega allt tekið upp hér á landi. 2. nóvember 2015 15:37 Ríkasti leikari Indlands fékk lánað mótorhjól Kópavogsbúa "Hann var bara rosa kúl.“ Hjólið var notað í tökur á væntanlegri Bollywood-mynd. 29. ágúst 2015 22:49 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Sjá meira
Það ætlaði allt um koll að keyra á Indlandi í gær þegar myndbandið við lagið Gerua sem verður í kvikmyndinni Dilwale var frumsýnt á YouTube. Indversku Bollywood-kvikmyndastjörurnar Shah Rukh Khan og Kajol leika í myndbandinu sem var að öllu leyti tekið upp á Íslandi. Þegar þetta er skrifað hafa rúmlega ein og hálf milljón manna horft á myndbandið sem er ægifagurt en Sólheimasandur, Seljalandsfoss, Skógafoss og Fjallsárlón eru m.a. í stórum hlutverkum ásamt leikurunum tveimur.Sjá einnig: Kóngur Bollywood búinn að læra íslenskt orðEins og glöggir lesendur Vísis muna birti Shah Rukh Khan myndir af sér fyrr í sumar þegar hann var staddur á Íslandi við tökur myndbandsins. Fengu framleiðendur myndarinnar m.a. lánað appelsínugult Kawasaki-mótorhjól Kópavogsbúans Krystian Sikora en rétt glittir í það í upphafi myndbandsins. Shak Rukh Khan er gjarnan kallaður kóngurinn af Bollywood og er einn tekjuhæsti leikari heims. Beðið er myndarinnar Dilwale með mikilli eftirvæntingu en indverski fjölmiðilinn Times of India var með beina útsendingu frá frumsýningu myndarinnar.Sjá einnig: Ríkasti leikari Indlands fékk lánað mótorhjól KópavogsbúaAð sögn utanríkisráðuneytisins var myndbandið tekið upp hér á landi með aðstoð sendiráðs Íslands á Indlandi og Íslandsstofu en sendiráðið hefir unnið að því undanfarin ár að vekja athygli Bollywood og annara kvikmyndavera á Indlandi á Íslandi sem tökustað fyrir kvikmyndir. Myndbandið má sjá hér að neðan og ljóst að landkynning Íslands vindur bara ofan á sig en ekki er langt síðan Justin Bieber birti Íslandsmyndband sitt.
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Bollywood-stjarnan kveður Ísland: „Blehss Blehss Iceland“ Bollywood stjarnan Shah Rukh Khan er farinn af landi brot en hann hefur verið hér við tökur á myndinni Dilwale. 31. ágúst 2015 12:24 Bollywood stiklan komin út: Enn ein landkynningin fyrir Ísland Bollywood stjarnan Shahrukh Khan var hér á landi í sumar við tökur á nýjustu mynd hans Dilwale. 11. nóvember 2015 15:30 Stjörnur Bollywood elska friðinn sem þær fá á Íslandi „Á Íslandi gat ég gengið óáreittur um göturnar,“ segir indverska stjarnan Amir Khan 19. ágúst 2015 10:00 Kóngur Bollywood búinn að læra íslenskt orð Shak Rukh Khan er mættur til Íslands. 24. ágúst 2015 21:45 Milljónir séð franskt tónlistarmyndband með Íslandi í aðalhlutverki Hin sérvitra en ofurvinsæla rappsveit PNL sendi frá sér myndband á dögunum sem alfarið var skotið á svipuðum slóðum og nýjasta myndband poppgoðsins Justins Bieber. 8. nóvember 2015 17:23 Nýtt myndband með Justin Bieber er allt tekið upp á Íslandi Justin Bieber hefur gefið út nýtt myndband við lagið I'll Show You og er það einfaldlega allt tekið upp hér á landi. 2. nóvember 2015 15:37 Ríkasti leikari Indlands fékk lánað mótorhjól Kópavogsbúa "Hann var bara rosa kúl.“ Hjólið var notað í tökur á væntanlegri Bollywood-mynd. 29. ágúst 2015 22:49 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Sjá meira
Bollywood-stjarnan kveður Ísland: „Blehss Blehss Iceland“ Bollywood stjarnan Shah Rukh Khan er farinn af landi brot en hann hefur verið hér við tökur á myndinni Dilwale. 31. ágúst 2015 12:24
Bollywood stiklan komin út: Enn ein landkynningin fyrir Ísland Bollywood stjarnan Shahrukh Khan var hér á landi í sumar við tökur á nýjustu mynd hans Dilwale. 11. nóvember 2015 15:30
Stjörnur Bollywood elska friðinn sem þær fá á Íslandi „Á Íslandi gat ég gengið óáreittur um göturnar,“ segir indverska stjarnan Amir Khan 19. ágúst 2015 10:00
Kóngur Bollywood búinn að læra íslenskt orð Shak Rukh Khan er mættur til Íslands. 24. ágúst 2015 21:45
Milljónir séð franskt tónlistarmyndband með Íslandi í aðalhlutverki Hin sérvitra en ofurvinsæla rappsveit PNL sendi frá sér myndband á dögunum sem alfarið var skotið á svipuðum slóðum og nýjasta myndband poppgoðsins Justins Bieber. 8. nóvember 2015 17:23
Nýtt myndband með Justin Bieber er allt tekið upp á Íslandi Justin Bieber hefur gefið út nýtt myndband við lagið I'll Show You og er það einfaldlega allt tekið upp hér á landi. 2. nóvember 2015 15:37
Ríkasti leikari Indlands fékk lánað mótorhjól Kópavogsbúa "Hann var bara rosa kúl.“ Hjólið var notað í tökur á væntanlegri Bollywood-mynd. 29. ágúst 2015 22:49