Ísland í dag: Menntaskólastelpur kallaðar druslur og kynlífstaxar Andri Ólafsson skrifar 18. nóvember 2015 20:42 Álfheiður Marta Kjartansdóttir var í viðtali síðustu helgi í Fréttablaðinu, um drusluskömmun sem hún varð fyrir í menntaskóla. Slúðurpési skólans tók hana fyrir. Í Íslandi í dag var rætt við fleiri stúlkur sem hafa lent í svipuðu, og líka dreng sem var í ritstjórn um þetta leyti. Viðmælendum ber saman um að stemmingin í menntaskólum sé á þá leið að allir reyni að fela eigið óöryggi. Fáir þori að segja nokkuð – af ótta við að vera stimplaðir leiðinlegir eða húmorslausir. Einnig er rætt við stúlkur sem tóku þátt í siguratriði Skrekks í ár, fyrir hönd Hagaskóla. Atriðið fjallaði meðal annars um orðanotkun, og hvernig stelpum leyfðist ekki það sama og strákum. Menntaskólinn við Hamrahlíð hefur tekið á málunum í seinni tíð og nú má ekki skrifa um fólk án þeirra samþykkis. Sömuleiðis stóð Menntaskólinn á Egilsstöðum fyrir málþingi á dögunum um drusluskömmun. Ísland í dag Tengdar fréttir Stimpluð drusla sem busi og kölluð sjálfsalinn Álfheiður Marta var ein af mörgum sem voru teknar fyrir í skólablaði MH og stimplaðar druslur. Hún skilur nú að hún átti stimpilinn ekki skilið. 14. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Lífið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Lífið Fleiri fréttir Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Sjá meira
Álfheiður Marta Kjartansdóttir var í viðtali síðustu helgi í Fréttablaðinu, um drusluskömmun sem hún varð fyrir í menntaskóla. Slúðurpési skólans tók hana fyrir. Í Íslandi í dag var rætt við fleiri stúlkur sem hafa lent í svipuðu, og líka dreng sem var í ritstjórn um þetta leyti. Viðmælendum ber saman um að stemmingin í menntaskólum sé á þá leið að allir reyni að fela eigið óöryggi. Fáir þori að segja nokkuð – af ótta við að vera stimplaðir leiðinlegir eða húmorslausir. Einnig er rætt við stúlkur sem tóku þátt í siguratriði Skrekks í ár, fyrir hönd Hagaskóla. Atriðið fjallaði meðal annars um orðanotkun, og hvernig stelpum leyfðist ekki það sama og strákum. Menntaskólinn við Hamrahlíð hefur tekið á málunum í seinni tíð og nú má ekki skrifa um fólk án þeirra samþykkis. Sömuleiðis stóð Menntaskólinn á Egilsstöðum fyrir málþingi á dögunum um drusluskömmun.
Ísland í dag Tengdar fréttir Stimpluð drusla sem busi og kölluð sjálfsalinn Álfheiður Marta var ein af mörgum sem voru teknar fyrir í skólablaði MH og stimplaðar druslur. Hún skilur nú að hún átti stimpilinn ekki skilið. 14. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Lífið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Lífið Fleiri fréttir Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Sjá meira
Stimpluð drusla sem busi og kölluð sjálfsalinn Álfheiður Marta var ein af mörgum sem voru teknar fyrir í skólablaði MH og stimplaðar druslur. Hún skilur nú að hún átti stimpilinn ekki skilið. 14. nóvember 2015 07:00