Fjölmargar aðgerðir lögreglu í Frakklandi Samúel Karl Ólason skrifar 16. nóvember 2015 08:34 Lögreglan í Frakklandi réðst til atlögu gegn öfgahópum á 150 stöðum víðsvegar um landið í nótt. Vísir/AFP Lögreglan í Frakklandi réðst til atlögu gegn öfgahópum á 150 stöðum víðsvegar um landið í nótt. Aðgerðirnar beindust gegn grunuðum íslamistum. Þetta sagði Manuel Valls, forsætisráðherra, í útvarpi nú í morgun. Hann varaði við frekari hryðjuverkaárásum á næstu dögum og vikum. Hann sagði einnig að lögregla og leyniþjónusta Frakklands hefði komið í veg fyrir nokkrar árásir frá því í sumar og að þeir hefðu vitað til þess að verið væri að skipuleggja árásir í Frakklandi og annarsstaðar í Evrópu.Salah Abdeslam, er grunaður um aðild að hryðjuverkunum í París á föstudagskvöld.Vísir/AFPÞá leitar franska lögreglan enn að Salah Abdeslam, en hann er grunaður um aðild að hryðjuverkunum í París á föstudagskvöld þar sem rúmlega 130 létust og mörg hundruð særðust. Í nótt voru gerðar húsleitir í borgunum Toulouse, Grenoble, Jeumont og í úthverfi Parísar, Bobigny. Margir munu hafa verið handteknir og fregnir herma að vopn hafi fundist í húsleitinni í Toulouse.AFP fréttaveitan segir frá því að lögreglan hafi lagt hald á „vopnabúr“ í Lyon. Þar fundust eldflaug, sjálfvirkir árásarrifflar, skotheld vesti, skammbyssur og fleira. Abdeslam er sagður einn þriggja bræðra sem allir eiga að hafa tekið þátt í ódæðisverkunum. Hann mun hafa verið stöðvaður af lögreglu skammt frá landamærunum að Belgíu ásamt tveimur öðrum, aðeins örfáum klukkustundum eftir árásina, en honum var sleppt eftir að hann sýndi skilríki. Hryðjuverk í París Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Nauðsynlegt að hefja viðræður leiddar af SÞ varðandi Sýrland Barack Obama og Vladimir Pútín ræddu saman áður en G20 fundurinn hófst í Ankara. 15. nóvember 2015 19:17 Frakkar ráðast á höfuðvígi Íslamska ríkisins Bandaríska alríkislögreglan mun aðstoða við rannsókn á hryðjuverkunum í París. Minnst 132 féllu og 350 særðust þegar vígamenn Íslamska ríkisins réðust á borgina á föstudagskvöld. Mannskæðasta árás í Evrópu síðan í Madríd 16. nóvember 2015 07:00 Fyrsti árásarmaðurinn í París nafngreindur Franskir fjölmiðlar greina frá því að sex fjölskyldumeðlimir hins 29 ára Omar Ismail Mostefai hafi nú verið handteknir. 15. nóvember 2015 09:14 Hryðjuverkin í París: Lögregla leitar enn mögulegs árásarmanns Saksóknari í Belgíu hefur staðfest að tveir árásarmannanna í París hafi verið Frakkar, búsettir í Brussel. 15. nóvember 2015 14:40 Frakkar vörpuðu tuttugu sprengjum á Sýrland Hollande Frakklandsforseti sagði hryðjuverkaárásirnar á París stríðsyfirlýsingu. 15. nóvember 2015 22:25 Félag múslima á Íslandi fordæmir árásirnar í París „Mannslíf er dýrmætt í Islam, hvert einasta líf er jafnt dýrmætt,“ segir meðal annars í yfirlýsingunni. 15. nóvember 2015 21:15 Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent Fleiri fréttir Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Sjá meira
Lögreglan í Frakklandi réðst til atlögu gegn öfgahópum á 150 stöðum víðsvegar um landið í nótt. Aðgerðirnar beindust gegn grunuðum íslamistum. Þetta sagði Manuel Valls, forsætisráðherra, í útvarpi nú í morgun. Hann varaði við frekari hryðjuverkaárásum á næstu dögum og vikum. Hann sagði einnig að lögregla og leyniþjónusta Frakklands hefði komið í veg fyrir nokkrar árásir frá því í sumar og að þeir hefðu vitað til þess að verið væri að skipuleggja árásir í Frakklandi og annarsstaðar í Evrópu.Salah Abdeslam, er grunaður um aðild að hryðjuverkunum í París á föstudagskvöld.Vísir/AFPÞá leitar franska lögreglan enn að Salah Abdeslam, en hann er grunaður um aðild að hryðjuverkunum í París á föstudagskvöld þar sem rúmlega 130 létust og mörg hundruð særðust. Í nótt voru gerðar húsleitir í borgunum Toulouse, Grenoble, Jeumont og í úthverfi Parísar, Bobigny. Margir munu hafa verið handteknir og fregnir herma að vopn hafi fundist í húsleitinni í Toulouse.AFP fréttaveitan segir frá því að lögreglan hafi lagt hald á „vopnabúr“ í Lyon. Þar fundust eldflaug, sjálfvirkir árásarrifflar, skotheld vesti, skammbyssur og fleira. Abdeslam er sagður einn þriggja bræðra sem allir eiga að hafa tekið þátt í ódæðisverkunum. Hann mun hafa verið stöðvaður af lögreglu skammt frá landamærunum að Belgíu ásamt tveimur öðrum, aðeins örfáum klukkustundum eftir árásina, en honum var sleppt eftir að hann sýndi skilríki.
Hryðjuverk í París Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Nauðsynlegt að hefja viðræður leiddar af SÞ varðandi Sýrland Barack Obama og Vladimir Pútín ræddu saman áður en G20 fundurinn hófst í Ankara. 15. nóvember 2015 19:17 Frakkar ráðast á höfuðvígi Íslamska ríkisins Bandaríska alríkislögreglan mun aðstoða við rannsókn á hryðjuverkunum í París. Minnst 132 féllu og 350 særðust þegar vígamenn Íslamska ríkisins réðust á borgina á föstudagskvöld. Mannskæðasta árás í Evrópu síðan í Madríd 16. nóvember 2015 07:00 Fyrsti árásarmaðurinn í París nafngreindur Franskir fjölmiðlar greina frá því að sex fjölskyldumeðlimir hins 29 ára Omar Ismail Mostefai hafi nú verið handteknir. 15. nóvember 2015 09:14 Hryðjuverkin í París: Lögregla leitar enn mögulegs árásarmanns Saksóknari í Belgíu hefur staðfest að tveir árásarmannanna í París hafi verið Frakkar, búsettir í Brussel. 15. nóvember 2015 14:40 Frakkar vörpuðu tuttugu sprengjum á Sýrland Hollande Frakklandsforseti sagði hryðjuverkaárásirnar á París stríðsyfirlýsingu. 15. nóvember 2015 22:25 Félag múslima á Íslandi fordæmir árásirnar í París „Mannslíf er dýrmætt í Islam, hvert einasta líf er jafnt dýrmætt,“ segir meðal annars í yfirlýsingunni. 15. nóvember 2015 21:15 Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent Fleiri fréttir Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Sjá meira
Nauðsynlegt að hefja viðræður leiddar af SÞ varðandi Sýrland Barack Obama og Vladimir Pútín ræddu saman áður en G20 fundurinn hófst í Ankara. 15. nóvember 2015 19:17
Frakkar ráðast á höfuðvígi Íslamska ríkisins Bandaríska alríkislögreglan mun aðstoða við rannsókn á hryðjuverkunum í París. Minnst 132 féllu og 350 særðust þegar vígamenn Íslamska ríkisins réðust á borgina á föstudagskvöld. Mannskæðasta árás í Evrópu síðan í Madríd 16. nóvember 2015 07:00
Fyrsti árásarmaðurinn í París nafngreindur Franskir fjölmiðlar greina frá því að sex fjölskyldumeðlimir hins 29 ára Omar Ismail Mostefai hafi nú verið handteknir. 15. nóvember 2015 09:14
Hryðjuverkin í París: Lögregla leitar enn mögulegs árásarmanns Saksóknari í Belgíu hefur staðfest að tveir árásarmannanna í París hafi verið Frakkar, búsettir í Brussel. 15. nóvember 2015 14:40
Frakkar vörpuðu tuttugu sprengjum á Sýrland Hollande Frakklandsforseti sagði hryðjuverkaárásirnar á París stríðsyfirlýsingu. 15. nóvember 2015 22:25
Félag múslima á Íslandi fordæmir árásirnar í París „Mannslíf er dýrmætt í Islam, hvert einasta líf er jafnt dýrmætt,“ segir meðal annars í yfirlýsingunni. 15. nóvember 2015 21:15