Bandarísk kona með Lord Pusswhip flúr Kjartan Atli Kjartansson skrifar 16. nóvember 2015 09:30 Þórður Ingi Jónsson, eða Lord Pusswhip. Mynd/AnnaMaggý „Það er rosa spes, sýnir manni hvað máttur internetsins getur verið mikill,“ segir tónlistarmaðurinn Þórður Ingi Jónsson, betur þekktur sem Lord Pusswhip, um þá staðreynd að bandarísk kona fékk sér húðflúr með listamannsnafninu hans. Hin bandaríska Kitty Bailey lét flúra orðin: „Lord Pusswhip is Wack“ á fótlegg sinn, sem er titill nýútkominnar plötu Þórðar. „Hún hafði samband við mig í gegnum netið í sumar því hún sagðist tengja svo mikið við tónlistina. Síðan sendi hún mér skilaboð um daginn og sagðist ætla að fá sér Lord Pusswhip tattú. Það kom mér vægast sagt á óvart,“ útskýrir Þórður. Hann segir þó fleiri tilviljanir tengjast þessari sögu. „Já, ég hafði ákveðið að fá mér mitt fyrsta tattú og það var nánast alveg eins.“Hér má sjá flúrið.Þórður er ánægður með viðbrögðin við plötunni sem kom út í lok síðasta mánaðar. „Þau hafa verið mjög góð, bæði á Íslandi og í útlöndum. En þetta var allt svo mikið brölt og stúss að mig langar bara að fara að einbeita mér að næsta verkefni.“ Þórður er nú búsettur í Berlín og segir hann tónlistina hafa haft áhrif á það. „Já, ég flutti hingað út af tónlistarsenunni án efa. Ég mun spila í London 28. og 29. nóvember á opnunarkvöldi plötuútgáfunnar Cosmic Seagull Records, sem gaf plötuna mína út." Tónlist Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Fleiri fréttir Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Sjá meira
„Það er rosa spes, sýnir manni hvað máttur internetsins getur verið mikill,“ segir tónlistarmaðurinn Þórður Ingi Jónsson, betur þekktur sem Lord Pusswhip, um þá staðreynd að bandarísk kona fékk sér húðflúr með listamannsnafninu hans. Hin bandaríska Kitty Bailey lét flúra orðin: „Lord Pusswhip is Wack“ á fótlegg sinn, sem er titill nýútkominnar plötu Þórðar. „Hún hafði samband við mig í gegnum netið í sumar því hún sagðist tengja svo mikið við tónlistina. Síðan sendi hún mér skilaboð um daginn og sagðist ætla að fá sér Lord Pusswhip tattú. Það kom mér vægast sagt á óvart,“ útskýrir Þórður. Hann segir þó fleiri tilviljanir tengjast þessari sögu. „Já, ég hafði ákveðið að fá mér mitt fyrsta tattú og það var nánast alveg eins.“Hér má sjá flúrið.Þórður er ánægður með viðbrögðin við plötunni sem kom út í lok síðasta mánaðar. „Þau hafa verið mjög góð, bæði á Íslandi og í útlöndum. En þetta var allt svo mikið brölt og stúss að mig langar bara að fara að einbeita mér að næsta verkefni.“ Þórður er nú búsettur í Berlín og segir hann tónlistina hafa haft áhrif á það. „Já, ég flutti hingað út af tónlistarsenunni án efa. Ég mun spila í London 28. og 29. nóvember á opnunarkvöldi plötuútgáfunnar Cosmic Seagull Records, sem gaf plötuna mína út."
Tónlist Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Fleiri fréttir Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Sjá meira