Hryðjuverkin í París: Lögregla leitar enn mögulegs árásarmanns Atli Ísleifsson skrifar 15. nóvember 2015 14:40 Lögregla í Belgíu hefur gert húsleit á nokkrum stöðum í hverfinu Molenbeek, og handtekið átta. Vísir/EPA Lögregla í Frakklandi leitar enn manns sem er talið er að hafi mögulega átt þátt í hryðjuverkaárásunum í París á föstudagskvöld. Franska stöðin BFM hefur eftir heimildarmanni innan lögreglunnar að franskur ríkisborgari, sem tók Volkswagen Polo á leigu og sást fyrir utan tónleikastaðinn Bataclan á föstudagskvöldið, sé ekki á meðal hinna sjö látnu árásarmanna eða í hópi þeirra sem hafa verið handteknir í Belgíu um helgina í tengslum við málið. BFM greinir frá því að þrír menn hafi verið stöðvaðir af lögreglu á landamærum Frakklands og Belgíu á laugardagskvöldinu. Nöfn þeirra voru hins vegar ekki á lista yfir eftirlýsta og var þeim því heimilað að halda för sinni áfram. Þar segir að þeir hafi mögulega lagt leið sína til Molenbeek, úthverfis belgísku höfuðborgarinnar, þar sem alls átta manns hafa verið handteknir um helgina, þar af fimm í morgun. Ekki sé ljóst hvort maðurinn hafi átt beinan þátt í árásunum eða verið vitorðsmaður. Hann hafi þó ekki verið handtekinn. Saksóknari í Belgíu hefur nú staðfest að tveir árásarmannanna hafi verið Frakkar, búsettir í Brussel. Lögregla í Belgíu hefur gert húsleit á nokkrum stöðum í hverfinu Molenbeek, og handtekið átta.#BREAKING Two attackers killed in Paris were Frenchmen who lived in Brussels: Belgian prosecutor— Agence France-Presse (@AFP) November 15, 2015 Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Lifði af blóðbaðið á Bataclan með því að þykjast vera látin Isobel Bowdery, suður-afrísk kona, lýsir því í smáatriðum á Facebook-síðu sinni hvernig hún komst lífs af frá árásunum á Bataclan í París 15. nóvember 2015 10:47 Fyrsti árásarmaðurinn í París nafngreindur Franskir fjölmiðlar greina frá því að sex fjölskyldumeðlimir hins 29 ára Omar Ismail Mostefai hafi nú verið handteknir. 15. nóvember 2015 09:14 Bíll árásarmanna fannst í austurhluta Parísar Frönsk sjónvarpsstöð greinir frá því að vopn hafi fundist í bílnum, þó að þetta hafi ekki fengist staðfest af lögreglu 15. nóvember 2015 10:03 Hryðjuverkin í París: "Við Íslendingar getum ekki lengur látið eins og eitthvað þessu líkt geti ekki gerst hjá okkur“ Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir að við megum ekki falla í þá gryfju að mála alla flóttamenn hættulega hryðjuverkamenn. 15. nóvember 2015 12:15 Augnablikið þegar skothríðin hófst á Bataclan náðist á myndband 89 manns féllu í árásinni á tónleikastaðnum Bataclan í París á föstudagskvöld. 15. nóvember 2015 13:55 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Sjá meira
Lögregla í Frakklandi leitar enn manns sem er talið er að hafi mögulega átt þátt í hryðjuverkaárásunum í París á föstudagskvöld. Franska stöðin BFM hefur eftir heimildarmanni innan lögreglunnar að franskur ríkisborgari, sem tók Volkswagen Polo á leigu og sást fyrir utan tónleikastaðinn Bataclan á föstudagskvöldið, sé ekki á meðal hinna sjö látnu árásarmanna eða í hópi þeirra sem hafa verið handteknir í Belgíu um helgina í tengslum við málið. BFM greinir frá því að þrír menn hafi verið stöðvaðir af lögreglu á landamærum Frakklands og Belgíu á laugardagskvöldinu. Nöfn þeirra voru hins vegar ekki á lista yfir eftirlýsta og var þeim því heimilað að halda för sinni áfram. Þar segir að þeir hafi mögulega lagt leið sína til Molenbeek, úthverfis belgísku höfuðborgarinnar, þar sem alls átta manns hafa verið handteknir um helgina, þar af fimm í morgun. Ekki sé ljóst hvort maðurinn hafi átt beinan þátt í árásunum eða verið vitorðsmaður. Hann hafi þó ekki verið handtekinn. Saksóknari í Belgíu hefur nú staðfest að tveir árásarmannanna hafi verið Frakkar, búsettir í Brussel. Lögregla í Belgíu hefur gert húsleit á nokkrum stöðum í hverfinu Molenbeek, og handtekið átta.#BREAKING Two attackers killed in Paris were Frenchmen who lived in Brussels: Belgian prosecutor— Agence France-Presse (@AFP) November 15, 2015
Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Lifði af blóðbaðið á Bataclan með því að þykjast vera látin Isobel Bowdery, suður-afrísk kona, lýsir því í smáatriðum á Facebook-síðu sinni hvernig hún komst lífs af frá árásunum á Bataclan í París 15. nóvember 2015 10:47 Fyrsti árásarmaðurinn í París nafngreindur Franskir fjölmiðlar greina frá því að sex fjölskyldumeðlimir hins 29 ára Omar Ismail Mostefai hafi nú verið handteknir. 15. nóvember 2015 09:14 Bíll árásarmanna fannst í austurhluta Parísar Frönsk sjónvarpsstöð greinir frá því að vopn hafi fundist í bílnum, þó að þetta hafi ekki fengist staðfest af lögreglu 15. nóvember 2015 10:03 Hryðjuverkin í París: "Við Íslendingar getum ekki lengur látið eins og eitthvað þessu líkt geti ekki gerst hjá okkur“ Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir að við megum ekki falla í þá gryfju að mála alla flóttamenn hættulega hryðjuverkamenn. 15. nóvember 2015 12:15 Augnablikið þegar skothríðin hófst á Bataclan náðist á myndband 89 manns féllu í árásinni á tónleikastaðnum Bataclan í París á föstudagskvöld. 15. nóvember 2015 13:55 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Sjá meira
Lifði af blóðbaðið á Bataclan með því að þykjast vera látin Isobel Bowdery, suður-afrísk kona, lýsir því í smáatriðum á Facebook-síðu sinni hvernig hún komst lífs af frá árásunum á Bataclan í París 15. nóvember 2015 10:47
Fyrsti árásarmaðurinn í París nafngreindur Franskir fjölmiðlar greina frá því að sex fjölskyldumeðlimir hins 29 ára Omar Ismail Mostefai hafi nú verið handteknir. 15. nóvember 2015 09:14
Bíll árásarmanna fannst í austurhluta Parísar Frönsk sjónvarpsstöð greinir frá því að vopn hafi fundist í bílnum, þó að þetta hafi ekki fengist staðfest af lögreglu 15. nóvember 2015 10:03
Hryðjuverkin í París: "Við Íslendingar getum ekki lengur látið eins og eitthvað þessu líkt geti ekki gerst hjá okkur“ Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir að við megum ekki falla í þá gryfju að mála alla flóttamenn hættulega hryðjuverkamenn. 15. nóvember 2015 12:15
Augnablikið þegar skothríðin hófst á Bataclan náðist á myndband 89 manns féllu í árásinni á tónleikastaðnum Bataclan í París á föstudagskvöld. 15. nóvember 2015 13:55