Bíll árásarmanna fannst í austurhluta Parísar Atli Ísleifsson skrifar 15. nóvember 2015 10:03 Þrjú þúsund hermenn hafa verið sendir á vettvang víðs vegar um Frakkland í dag. Vísir/EPA Lögreglu í Frakklandi grunar að einn eða fleiri sem þátt tóku í hryðjuverkaárásum föstudagsins í París hafi komist undan. Svartur bíll af gerðinni Seat León, sem árásarmenn notuðust við í árásinni, fannst yfirgefinn í Montreuil, úthverfi austur af Parísarborg, í morgun. Franska sjónvarpsstöðin BFM greinir frá því að vopn hafi fundist í bílnum, þó að þetta hefur ekki fengist staðfest af lögreglu. Talsmaður franskra yfirvalda greindi frá því í morgun að þrjú þúsund hermenn hafi verið sendir á vettvang víðs vegar um Frakkland í dag.Fyrr í morgun var tilkynnt að sex fjölskyldumeðlimir hins 29 ára Omar Ismail Mostefai hafi nú verið handteknir. Mostefai er fyrsti árásarmaðurinn sem hefur verið nafngreindur og var Frakki af alsírskum uppruna, alinn upp í Courcouronnes, úthverfi suður af París. Hann hafði áður komist í kast við lögin þó að hann hafi aldrei setið í fangelsi. Fréttaritari BBC greinir frá því að Mostefai hafi orðið róttækur í skoðunum sínum eftir að hafa komist í kynni við belgískan imam.Í gær var greint frá því að faðir og bróðir eins árásarmannanna - Mostefai - hafi verið handteknir og húsleit gerð á heimilum þeirra í bæjunum Romilly-sur-Seine, um 130 kílómetrum austur af París, og Bondoufle þar skammt frá.La deuxième voiture des terroristes retrouvée à Montreuil https://t.co/rucTr4EZuy pic.twitter.com/ePC5vmlnIF— Europe 1 (@Europe1) November 15, 2015 Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Sýna Frökkum stuðning með að lýsa byggingar með fánalitunum Frakkar eru ekki einir í baráttunni. 14. nóvember 2015 02:23 Fyrsti árásarmaðurinn í París nafngreindur Franskir fjölmiðlar greina frá því að sex fjölskyldumeðlimir hins 29 ára Omar Ismail Mostefai hafi nú verið handteknir. 15. nóvember 2015 09:14 Hryllingur í París:120 látnir og 200 særðir eftir sprengju- og skotárásir víðsvegar um borgina Mannskæðustu hryðjuverk í Evrópu frá árinu 2004 áttu sér stað í Frakklandi í gær. 14. nóvember 2015 08:45 Horreur: Forsíður frönsku blaðanna Frönsk dagblöð eru á einu máli. 14. nóvember 2015 10:12 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Sjá meira
Lögreglu í Frakklandi grunar að einn eða fleiri sem þátt tóku í hryðjuverkaárásum föstudagsins í París hafi komist undan. Svartur bíll af gerðinni Seat León, sem árásarmenn notuðust við í árásinni, fannst yfirgefinn í Montreuil, úthverfi austur af Parísarborg, í morgun. Franska sjónvarpsstöðin BFM greinir frá því að vopn hafi fundist í bílnum, þó að þetta hefur ekki fengist staðfest af lögreglu. Talsmaður franskra yfirvalda greindi frá því í morgun að þrjú þúsund hermenn hafi verið sendir á vettvang víðs vegar um Frakkland í dag.Fyrr í morgun var tilkynnt að sex fjölskyldumeðlimir hins 29 ára Omar Ismail Mostefai hafi nú verið handteknir. Mostefai er fyrsti árásarmaðurinn sem hefur verið nafngreindur og var Frakki af alsírskum uppruna, alinn upp í Courcouronnes, úthverfi suður af París. Hann hafði áður komist í kast við lögin þó að hann hafi aldrei setið í fangelsi. Fréttaritari BBC greinir frá því að Mostefai hafi orðið róttækur í skoðunum sínum eftir að hafa komist í kynni við belgískan imam.Í gær var greint frá því að faðir og bróðir eins árásarmannanna - Mostefai - hafi verið handteknir og húsleit gerð á heimilum þeirra í bæjunum Romilly-sur-Seine, um 130 kílómetrum austur af París, og Bondoufle þar skammt frá.La deuxième voiture des terroristes retrouvée à Montreuil https://t.co/rucTr4EZuy pic.twitter.com/ePC5vmlnIF— Europe 1 (@Europe1) November 15, 2015
Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Sýna Frökkum stuðning með að lýsa byggingar með fánalitunum Frakkar eru ekki einir í baráttunni. 14. nóvember 2015 02:23 Fyrsti árásarmaðurinn í París nafngreindur Franskir fjölmiðlar greina frá því að sex fjölskyldumeðlimir hins 29 ára Omar Ismail Mostefai hafi nú verið handteknir. 15. nóvember 2015 09:14 Hryllingur í París:120 látnir og 200 særðir eftir sprengju- og skotárásir víðsvegar um borgina Mannskæðustu hryðjuverk í Evrópu frá árinu 2004 áttu sér stað í Frakklandi í gær. 14. nóvember 2015 08:45 Horreur: Forsíður frönsku blaðanna Frönsk dagblöð eru á einu máli. 14. nóvember 2015 10:12 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Sjá meira
Sýna Frökkum stuðning með að lýsa byggingar með fánalitunum Frakkar eru ekki einir í baráttunni. 14. nóvember 2015 02:23
Fyrsti árásarmaðurinn í París nafngreindur Franskir fjölmiðlar greina frá því að sex fjölskyldumeðlimir hins 29 ára Omar Ismail Mostefai hafi nú verið handteknir. 15. nóvember 2015 09:14
Hryllingur í París:120 látnir og 200 særðir eftir sprengju- og skotárásir víðsvegar um borgina Mannskæðustu hryðjuverk í Evrópu frá árinu 2004 áttu sér stað í Frakklandi í gær. 14. nóvember 2015 08:45