UFC 193: Sviðsljósið beinist að konunum Pétur Marinó Jónsson skrifar 14. nóvember 2015 09:00 Vísir/Getty UFC 193 fer fram í beinni á Stöð 2 Sport. Ronda Rousey er auðvitað í aðalbardaga kvöldsins og stefnir allt í frábært bardagakvöld í kvöld. Ronda Rousey mætir Holly Holm í aðalbardaga kvöldsins. Það er óhætt að segja að Rousey hafi valtað yfir síðustu andstæðinga sína í UFC. Síðustu fjórir bardagar hennar hafa samanlagt tekið aðeins tvær mínútur og 10 sekúndur! Rousey hefur klárað alla 12 bardaga sína og aðeins einu sinni farið út fyrir fyrstu lotu.Joanna Jedrzejczyk er hinn kvennameistari UFC og ræður hún ríkjum í strávigt kvenna. Bardagakvöldið í kvöld verður í fyrsta sinn sem þær Rousey og Jedrzejczyk keppa á sama kvöldi. Konurnar munu því eiga sviðið í kvöld. Bardagakvöldið í kvöld fer fram í Melbourne í Ástralíu en þetta verður í fyrsta sinn sem UFC heimsækir borgina. Um 50.000 áhorfendur verða á hinum glæsilega Etihad leikvangi en þetta verður næstfjölmennasti UFC viðburður allra tíma. Auk kvennabardaganna tveggja má sjá afar spennandi bardaga. Hinn 41 árs gamli Mark Hunt mætir Antonio ‘Bigfoot’ Silva en þetta verður í annað sinn sem þeir mætast. Fyrri bardaginn er einn besti þungavigtarbardagi í sögu UFC og vonandi fáum við svipuð tilþrif í kvöld. Hunt gaf nýverið út bók þar sem hann sagði frá átakanlegri æsku sinni. Aðalhluti bardagakvöldsins verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsending kl 3. Eftirtaldir fimm bardagar verða á dagskrá:Titilbardagi í bantamvigt kvenna: Ronda Rousey gegn Holly HolmTitilbardagi í strávigt kvenna: Joanna Jedrzejczyk gegn Valerie LétourneauÞungavigt: Mark Hunt gegn Antonio SilvaMillivigt: Uriah Hall gegn Robert WhittakerÞungavigt: Jared Rosholt gegn Stefan Struve MMA Tengdar fréttir UFC 193: Brotalamir í vörn Rousey? Það verður sannkallaður stórviðburður í nótt þegar UFC 193 fer fram. Þar mætir ofurstjarnan Ronda Rousey hinni reyndu Holly Holm. 14. nóvember 2015 12:00 Stelpurnar slá í gegn Áhorfendamet verður sett hjá UFC um helgina og það eru sterkar stelpur sem hafa selt 70 þúsund aðgöngumiða í Melbourne. Helsta aðdráttaraflið er þó hin ótrúlega Ronda Rousey sem hefur glímt tvisvar við Önnu Soffíu Víkingsdóttur, Í 12. nóvember 2015 06:00 Ronda er kvenkyns tortímandi Schwarzenegger og aðrar stórstjörnur mæra Rondu Rousey í nýju kynningarmyndbandi fyrir bardaga hennar um næstu helgi. 10. nóvember 2015 12:00 Holly fer í heita pottinn og Ronda talar um geimverur Í nýjasta upphitunarþættinum fyrir UFC 193 er komið víða við. 13. nóvember 2015 16:00 Holm með leyniuppskrift að sigri gegn Rondu Í nýjasta þætti af Embedded, sem hitar upp fyrir UFC 193, þá fáum við að kynnast aðeins öðrum keppendum kvöldsins en Rondu Rousey. 11. nóvember 2015 12:30 Ronda æfir á hótelherberginu sínu Í nýjasta þætti af Embedded, upphitunarþætti fyrir UFC 193, fáum við að kíkja inn á hótelherbergi hjá Rondu Rousey. 12. nóvember 2015 12:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
UFC 193 fer fram í beinni á Stöð 2 Sport. Ronda Rousey er auðvitað í aðalbardaga kvöldsins og stefnir allt í frábært bardagakvöld í kvöld. Ronda Rousey mætir Holly Holm í aðalbardaga kvöldsins. Það er óhætt að segja að Rousey hafi valtað yfir síðustu andstæðinga sína í UFC. Síðustu fjórir bardagar hennar hafa samanlagt tekið aðeins tvær mínútur og 10 sekúndur! Rousey hefur klárað alla 12 bardaga sína og aðeins einu sinni farið út fyrir fyrstu lotu.Joanna Jedrzejczyk er hinn kvennameistari UFC og ræður hún ríkjum í strávigt kvenna. Bardagakvöldið í kvöld verður í fyrsta sinn sem þær Rousey og Jedrzejczyk keppa á sama kvöldi. Konurnar munu því eiga sviðið í kvöld. Bardagakvöldið í kvöld fer fram í Melbourne í Ástralíu en þetta verður í fyrsta sinn sem UFC heimsækir borgina. Um 50.000 áhorfendur verða á hinum glæsilega Etihad leikvangi en þetta verður næstfjölmennasti UFC viðburður allra tíma. Auk kvennabardaganna tveggja má sjá afar spennandi bardaga. Hinn 41 árs gamli Mark Hunt mætir Antonio ‘Bigfoot’ Silva en þetta verður í annað sinn sem þeir mætast. Fyrri bardaginn er einn besti þungavigtarbardagi í sögu UFC og vonandi fáum við svipuð tilþrif í kvöld. Hunt gaf nýverið út bók þar sem hann sagði frá átakanlegri æsku sinni. Aðalhluti bardagakvöldsins verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsending kl 3. Eftirtaldir fimm bardagar verða á dagskrá:Titilbardagi í bantamvigt kvenna: Ronda Rousey gegn Holly HolmTitilbardagi í strávigt kvenna: Joanna Jedrzejczyk gegn Valerie LétourneauÞungavigt: Mark Hunt gegn Antonio SilvaMillivigt: Uriah Hall gegn Robert WhittakerÞungavigt: Jared Rosholt gegn Stefan Struve
MMA Tengdar fréttir UFC 193: Brotalamir í vörn Rousey? Það verður sannkallaður stórviðburður í nótt þegar UFC 193 fer fram. Þar mætir ofurstjarnan Ronda Rousey hinni reyndu Holly Holm. 14. nóvember 2015 12:00 Stelpurnar slá í gegn Áhorfendamet verður sett hjá UFC um helgina og það eru sterkar stelpur sem hafa selt 70 þúsund aðgöngumiða í Melbourne. Helsta aðdráttaraflið er þó hin ótrúlega Ronda Rousey sem hefur glímt tvisvar við Önnu Soffíu Víkingsdóttur, Í 12. nóvember 2015 06:00 Ronda er kvenkyns tortímandi Schwarzenegger og aðrar stórstjörnur mæra Rondu Rousey í nýju kynningarmyndbandi fyrir bardaga hennar um næstu helgi. 10. nóvember 2015 12:00 Holly fer í heita pottinn og Ronda talar um geimverur Í nýjasta upphitunarþættinum fyrir UFC 193 er komið víða við. 13. nóvember 2015 16:00 Holm með leyniuppskrift að sigri gegn Rondu Í nýjasta þætti af Embedded, sem hitar upp fyrir UFC 193, þá fáum við að kynnast aðeins öðrum keppendum kvöldsins en Rondu Rousey. 11. nóvember 2015 12:30 Ronda æfir á hótelherberginu sínu Í nýjasta þætti af Embedded, upphitunarþætti fyrir UFC 193, fáum við að kíkja inn á hótelherbergi hjá Rondu Rousey. 12. nóvember 2015 12:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
UFC 193: Brotalamir í vörn Rousey? Það verður sannkallaður stórviðburður í nótt þegar UFC 193 fer fram. Þar mætir ofurstjarnan Ronda Rousey hinni reyndu Holly Holm. 14. nóvember 2015 12:00
Stelpurnar slá í gegn Áhorfendamet verður sett hjá UFC um helgina og það eru sterkar stelpur sem hafa selt 70 þúsund aðgöngumiða í Melbourne. Helsta aðdráttaraflið er þó hin ótrúlega Ronda Rousey sem hefur glímt tvisvar við Önnu Soffíu Víkingsdóttur, Í 12. nóvember 2015 06:00
Ronda er kvenkyns tortímandi Schwarzenegger og aðrar stórstjörnur mæra Rondu Rousey í nýju kynningarmyndbandi fyrir bardaga hennar um næstu helgi. 10. nóvember 2015 12:00
Holly fer í heita pottinn og Ronda talar um geimverur Í nýjasta upphitunarþættinum fyrir UFC 193 er komið víða við. 13. nóvember 2015 16:00
Holm með leyniuppskrift að sigri gegn Rondu Í nýjasta þætti af Embedded, sem hitar upp fyrir UFC 193, þá fáum við að kynnast aðeins öðrum keppendum kvöldsins en Rondu Rousey. 11. nóvember 2015 12:30
Ronda æfir á hótelherberginu sínu Í nýjasta þætti af Embedded, upphitunarþætti fyrir UFC 193, fáum við að kíkja inn á hótelherbergi hjá Rondu Rousey. 12. nóvember 2015 12:00
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn