Mercedes átti föstudaginn í Brasilíu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 13. nóvember 2015 20:30 Nico Rosberg var fljótastur á seinni æfingu dagsins. Vísir/Getty Lewis Hamilton var fljótastur á fyrri æfingu dagsins. Liðsfélagi hans hjá Mercedes, Nico Rosberg var fljótastur á seinni æfingunni. Ferrari menn eru næstir í röðinni. Hamilton var lang fljótastur á fyrri æfingunni. Hann var rúmlega hálfri sekúndu á undan liðsfélaga sínum. Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji og Daniel Ricciardo varð fjórði á Red Bull. Hamilton hefur ekki látið árekstur sem hann lenti í, í vikunni hafa áhrif á sig. Hann klessti Pagani Zonda bíl sinn í Mónakó. 18 hröðustu ökumenn æfingarinnar voru allir á sömu 2,2 sekúndunum. Kimi Raikkonen var fimmti á Ferrari og fyrsti maðurinn sem var yfir sekúndu á eftir Hamilton. Það er því þéttur pakki á eftir Mercedes, tímatakan verður væntanlega afar spennandi.Vandræði Fernando Alonso virðast halda áfram. Honda vélin gafst upp á seinni æfingunni.Vísir/GettyRosberg var fljótastur á seinni æfingunni, Hamilton varð annar, tæplega hálfri sekúndu á eftir Rosberg. Vettel var eini sem náði að vera innan við sekúndu á eftir Rosberg að Hamilton frátöldum. Baráttan fyrir aftan Mercedes var áfram þétt og 1,8 sekúndur skildu að Vettel í þriðja sæti og Fernando Alonso á McLaren í 18 sæti. Alonso þurfti reyndar að hætta þátttöku á seinni æfingunni, Honda vélin virtist gefa sig í McLaren bílnum. Bein útsending frá tímatökunni í Brasilíu hefst klukkan 15:50 á Stöð 2 Sport 3. Keppnin er svo í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, útsendingin hefst klukkan 15:30 á sunnudag.Hér fyrir neðan má sjá gagnvirkt brautarkort með öllum úrslitum helgarinnar. Formúla Tengdar fréttir Lasinn Lewis Hamilton tekur þátt í Brasilíu Lewis Hamilton neyddist til að seinka flugi sínu til Brasilíu, vegna veikinda. Hann mun þá taka þátt í keppninni að sögn talsmanns Mercedes. 11. nóvember 2015 17:30 Haas: Undirvagninn okkar betri en Ferrari Gene Haas, eigandi Haas F1 liðsins sem hefur keppni í Formúlu 1 á næsta ári segir a undirvagn liðs síns verði líklegast betri en undirvagn Ferrari liðsins. 8. nóvember 2015 22:30 Red Bull vill semja við Renault aftur Red Bull hefur ekki tekist að semja við neinn annan vélaframleiðanda í Formúlu 1 að undanförnu og snýr sér nú aftur til Renault. 6. nóvember 2015 06:00 Ferrari býður Red Bull líflínu Ferrari hefur nú boðið Red Bull aftur að samningaborðinu. Red Bull hefur enn ekki orðið sér út um vél fyrir næsta ár en líkurnar eru nú með liðinu. 9. nóvember 2015 20:00 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Lewis Hamilton var fljótastur á fyrri æfingu dagsins. Liðsfélagi hans hjá Mercedes, Nico Rosberg var fljótastur á seinni æfingunni. Ferrari menn eru næstir í röðinni. Hamilton var lang fljótastur á fyrri æfingunni. Hann var rúmlega hálfri sekúndu á undan liðsfélaga sínum. Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji og Daniel Ricciardo varð fjórði á Red Bull. Hamilton hefur ekki látið árekstur sem hann lenti í, í vikunni hafa áhrif á sig. Hann klessti Pagani Zonda bíl sinn í Mónakó. 18 hröðustu ökumenn æfingarinnar voru allir á sömu 2,2 sekúndunum. Kimi Raikkonen var fimmti á Ferrari og fyrsti maðurinn sem var yfir sekúndu á eftir Hamilton. Það er því þéttur pakki á eftir Mercedes, tímatakan verður væntanlega afar spennandi.Vandræði Fernando Alonso virðast halda áfram. Honda vélin gafst upp á seinni æfingunni.Vísir/GettyRosberg var fljótastur á seinni æfingunni, Hamilton varð annar, tæplega hálfri sekúndu á eftir Rosberg. Vettel var eini sem náði að vera innan við sekúndu á eftir Rosberg að Hamilton frátöldum. Baráttan fyrir aftan Mercedes var áfram þétt og 1,8 sekúndur skildu að Vettel í þriðja sæti og Fernando Alonso á McLaren í 18 sæti. Alonso þurfti reyndar að hætta þátttöku á seinni æfingunni, Honda vélin virtist gefa sig í McLaren bílnum. Bein útsending frá tímatökunni í Brasilíu hefst klukkan 15:50 á Stöð 2 Sport 3. Keppnin er svo í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, útsendingin hefst klukkan 15:30 á sunnudag.Hér fyrir neðan má sjá gagnvirkt brautarkort með öllum úrslitum helgarinnar.
Formúla Tengdar fréttir Lasinn Lewis Hamilton tekur þátt í Brasilíu Lewis Hamilton neyddist til að seinka flugi sínu til Brasilíu, vegna veikinda. Hann mun þá taka þátt í keppninni að sögn talsmanns Mercedes. 11. nóvember 2015 17:30 Haas: Undirvagninn okkar betri en Ferrari Gene Haas, eigandi Haas F1 liðsins sem hefur keppni í Formúlu 1 á næsta ári segir a undirvagn liðs síns verði líklegast betri en undirvagn Ferrari liðsins. 8. nóvember 2015 22:30 Red Bull vill semja við Renault aftur Red Bull hefur ekki tekist að semja við neinn annan vélaframleiðanda í Formúlu 1 að undanförnu og snýr sér nú aftur til Renault. 6. nóvember 2015 06:00 Ferrari býður Red Bull líflínu Ferrari hefur nú boðið Red Bull aftur að samningaborðinu. Red Bull hefur enn ekki orðið sér út um vél fyrir næsta ár en líkurnar eru nú með liðinu. 9. nóvember 2015 20:00 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Lasinn Lewis Hamilton tekur þátt í Brasilíu Lewis Hamilton neyddist til að seinka flugi sínu til Brasilíu, vegna veikinda. Hann mun þá taka þátt í keppninni að sögn talsmanns Mercedes. 11. nóvember 2015 17:30
Haas: Undirvagninn okkar betri en Ferrari Gene Haas, eigandi Haas F1 liðsins sem hefur keppni í Formúlu 1 á næsta ári segir a undirvagn liðs síns verði líklegast betri en undirvagn Ferrari liðsins. 8. nóvember 2015 22:30
Red Bull vill semja við Renault aftur Red Bull hefur ekki tekist að semja við neinn annan vélaframleiðanda í Formúlu 1 að undanförnu og snýr sér nú aftur til Renault. 6. nóvember 2015 06:00
Ferrari býður Red Bull líflínu Ferrari hefur nú boðið Red Bull aftur að samningaborðinu. Red Bull hefur enn ekki orðið sér út um vél fyrir næsta ár en líkurnar eru nú með liðinu. 9. nóvember 2015 20:00