Bíómynd um Amy Winehouse í bígerð Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 13. nóvember 2015 13:30 Amy Winehouse. vísir/getty Bíómynd um bresku söngkonuna Amy Winehouse sé nú í undirbúningi. Verið er að skrifa handritið að myndinni sem verður leikstýrt af írska leikstjóranum Kirsten Sheridan. Þá greina breskir fjölmiðlar frá því að sænska leikkonan Noomi Rapace, sem sló í gegn í hlutverki Lisbeth Salander, hafi verið orðuð við hlutverki Winehouse. Fyrr á þessu ári var umdeild heimildarmynd um Winehouse frumsýnd en eins og kunnugt er lést söngkonan úr áfengiseitrun árið 2011, aðeins 27 ára gömul. Hún hafði þá um langt skeið barist við vímuefna-og áfengisfíkn. Tónlist Winehouse naut mikilla vinsælda og var söngkonan mjög virt innan tónlistarbransans. Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Fleiri fréttir Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Bíómynd um bresku söngkonuna Amy Winehouse sé nú í undirbúningi. Verið er að skrifa handritið að myndinni sem verður leikstýrt af írska leikstjóranum Kirsten Sheridan. Þá greina breskir fjölmiðlar frá því að sænska leikkonan Noomi Rapace, sem sló í gegn í hlutverki Lisbeth Salander, hafi verið orðuð við hlutverki Winehouse. Fyrr á þessu ári var umdeild heimildarmynd um Winehouse frumsýnd en eins og kunnugt er lést söngkonan úr áfengiseitrun árið 2011, aðeins 27 ára gömul. Hún hafði þá um langt skeið barist við vímuefna-og áfengisfíkn. Tónlist Winehouse naut mikilla vinsælda og var söngkonan mjög virt innan tónlistarbransans.
Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Fleiri fréttir Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira