Valur nálgast toppinn | Anna Katrín með 16 mörk Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. nóvember 2015 21:30 Þórey Anna Ásgeirsdóttir, leikmaður Gróttu. Vísir Tveir leikir fóru fram í Olísdeild kvenna í kvöld en að þeim loknum skilja aðeins tvö stig efstu fimm liðin að á toppi deildarinnar. Valur vann Hauka, 27-24, en Hafnfirðingar misstu þar með af tækifæri til að jafna ÍBV að stigum á topppnum. Staðan í hálfleik var 13-12, Val í vil, en liðin eru jöfn að stigum með átján hvort í 4.-5. sæti deildarinnar eftir leikinn í kvöld. Kristín Guðmundsdóttir fór mikinn fyrir Val í kvöld og skoraði þrettán mörk. Markahæst hjá Haukum var Maria De Silfe með sex mörk. Grótta er með nítján stig, rétt eins og Fram, sem eru í 2.-3. sætinu, stigi á eftir toppliði ÍBV. Grótta vann ótrúlegan 30 marka sigur á Fjölni, 41-11. Fjölnir skoraði aðeins þrjú mörk allan fyrri hálfleikinn og því snemma ljóst í hvað stefndi. Anna Katrín Stefánsdóttir skoraði sextán mörk - fimm mörkum meira en allir leikmenn Fjölnis til saman. Fjölnir er í áttunda sætinu með átta stig.Grótta - Fjölnir 41-11Mörk Gróttu: Anna Katrín Stefánsdóttir 16, Unnur ÓMarsdóttir 7, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 5, Sunna María Einarsdóttir 3, Arndís María Erlingsdóttir 3, Þórey Anna Ásgeirsdóttir 3, Eva Margrét Kristinsdóttir 1, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 1, Edda Þórunn Þórarinsdóttir 1, Lovísa Thompson 1.Mörk Fjölnis: Berglind Benediktsdóttir 4, Andrea Jacobsen 2, Ólöf Ásta Arnþórsdóttir 2, Sara Dögg Hjaltadóttir 1, Karen Þorsteinsdóttir 1, Díana Ágústsdóttir 1.Valur - Haukar 27-24 (13-12)Mörk Vals: Kristín Guðmundsdóttir 13, Vigdís Birna Þorsteinsdóttir 5, Morgan Marie Þorláksdóttir 3, Íris Pétursdóttir Viborg 3, Bryndís Elín Wohler 2, Eva Björk Hlöðversdóttir 1.Mörk Hauka: Maria Ines De Silve Pereira 6, Ragnheiður Ragnarsdóttir 5, María Karlsdóttir 3, Ramune Pekarskyte 3, Vilborg Pétursdóttir 2, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 2, Ragnheiður Sveinsdóttir 1, Karen Helga Díönudóttir 1, Anna Lillian Þrastardóttir 1. Olís-deild kvenna Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Körfubolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Tveir leikir fóru fram í Olísdeild kvenna í kvöld en að þeim loknum skilja aðeins tvö stig efstu fimm liðin að á toppi deildarinnar. Valur vann Hauka, 27-24, en Hafnfirðingar misstu þar með af tækifæri til að jafna ÍBV að stigum á topppnum. Staðan í hálfleik var 13-12, Val í vil, en liðin eru jöfn að stigum með átján hvort í 4.-5. sæti deildarinnar eftir leikinn í kvöld. Kristín Guðmundsdóttir fór mikinn fyrir Val í kvöld og skoraði þrettán mörk. Markahæst hjá Haukum var Maria De Silfe með sex mörk. Grótta er með nítján stig, rétt eins og Fram, sem eru í 2.-3. sætinu, stigi á eftir toppliði ÍBV. Grótta vann ótrúlegan 30 marka sigur á Fjölni, 41-11. Fjölnir skoraði aðeins þrjú mörk allan fyrri hálfleikinn og því snemma ljóst í hvað stefndi. Anna Katrín Stefánsdóttir skoraði sextán mörk - fimm mörkum meira en allir leikmenn Fjölnis til saman. Fjölnir er í áttunda sætinu með átta stig.Grótta - Fjölnir 41-11Mörk Gróttu: Anna Katrín Stefánsdóttir 16, Unnur ÓMarsdóttir 7, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 5, Sunna María Einarsdóttir 3, Arndís María Erlingsdóttir 3, Þórey Anna Ásgeirsdóttir 3, Eva Margrét Kristinsdóttir 1, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 1, Edda Þórunn Þórarinsdóttir 1, Lovísa Thompson 1.Mörk Fjölnis: Berglind Benediktsdóttir 4, Andrea Jacobsen 2, Ólöf Ásta Arnþórsdóttir 2, Sara Dögg Hjaltadóttir 1, Karen Þorsteinsdóttir 1, Díana Ágústsdóttir 1.Valur - Haukar 27-24 (13-12)Mörk Vals: Kristín Guðmundsdóttir 13, Vigdís Birna Þorsteinsdóttir 5, Morgan Marie Þorláksdóttir 3, Íris Pétursdóttir Viborg 3, Bryndís Elín Wohler 2, Eva Björk Hlöðversdóttir 1.Mörk Hauka: Maria Ines De Silve Pereira 6, Ragnheiður Ragnarsdóttir 5, María Karlsdóttir 3, Ramune Pekarskyte 3, Vilborg Pétursdóttir 2, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 2, Ragnheiður Sveinsdóttir 1, Karen Helga Díönudóttir 1, Anna Lillian Þrastardóttir 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Körfubolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti