Ronda er kvenkyns tortímandi Henry Birgir Gunnarsson skrifar 10. nóvember 2015 12:00 Næsta helgi verður söguleg hjá UFC. Þá munu 70 þúsund manns troðfylla Etihad-völlinn í Sydney í Ástralíu en aldrei munu fleiri hafa mætt á stakan viðburð í sögu UFC. Það sem gerir þetta enn magnaðra er að allar stjörnur kvöldsins eru konur. Það eru tveir titilbardagar í boði og báðir eru kvennabardagar. Aðalbardaginn er á milli Rondu Rousey og Holly Holm en það er titilbardagi í bantamvigt. Holm er nítjánfaldur heimsmeistari í hnefaleikum og ætlar sér að láta Rondu hafa fyrir hlutunum. Holm hefur ekki enn tapað í búrinu rétt eins og Ronda. Holm hefur reyndar aldrei mætt neinni eins og Rondu Rosey. Slíkir eru yfirburðir Rousey að hún er að klára sína bardaga að meðaltali á rúmum 30 sekúndum.Joanna JedrzejczykHinn titilbardagi kvöldsins er í strávigt og á milli meistarans Joanna Jedrzejczyk og Valerie Letourne. Pólski meistarinn mun líklegri þar rétt eins og Ronda. Hún á enn eftir að tapa bardaga. Eins og fyrir öll risakvöld í UFC eru gerðir þættir í aðdraganda bardagakvöldsins. Í fyrsta þætti af Embedded fyrir UFC 193 eru stjörnurnar að mæra Rousey. „Hún er kvenkyns tortímandi," segir Arnold Schwarzenegger og Sylvester Stallone segir að Ronda sé eitthvað sem heimurinn hafi ekki séð áður. Mark Wahlberg og Mike Tyson eru líka á meðal þeirra sem tala fallega um þessa ótrúlegu íþróttakonu í þættinum en hann má sjá hér að ofan. Bardagakvöldið verður að sjálfsögðu í beinni á Stöð 2 Sport aðfararnótt sunnudags. Hægt er að tryggja sér áskrift á 365.is. MMA Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Sjá meira
Næsta helgi verður söguleg hjá UFC. Þá munu 70 þúsund manns troðfylla Etihad-völlinn í Sydney í Ástralíu en aldrei munu fleiri hafa mætt á stakan viðburð í sögu UFC. Það sem gerir þetta enn magnaðra er að allar stjörnur kvöldsins eru konur. Það eru tveir titilbardagar í boði og báðir eru kvennabardagar. Aðalbardaginn er á milli Rondu Rousey og Holly Holm en það er titilbardagi í bantamvigt. Holm er nítjánfaldur heimsmeistari í hnefaleikum og ætlar sér að láta Rondu hafa fyrir hlutunum. Holm hefur ekki enn tapað í búrinu rétt eins og Ronda. Holm hefur reyndar aldrei mætt neinni eins og Rondu Rosey. Slíkir eru yfirburðir Rousey að hún er að klára sína bardaga að meðaltali á rúmum 30 sekúndum.Joanna JedrzejczykHinn titilbardagi kvöldsins er í strávigt og á milli meistarans Joanna Jedrzejczyk og Valerie Letourne. Pólski meistarinn mun líklegri þar rétt eins og Ronda. Hún á enn eftir að tapa bardaga. Eins og fyrir öll risakvöld í UFC eru gerðir þættir í aðdraganda bardagakvöldsins. Í fyrsta þætti af Embedded fyrir UFC 193 eru stjörnurnar að mæra Rousey. „Hún er kvenkyns tortímandi," segir Arnold Schwarzenegger og Sylvester Stallone segir að Ronda sé eitthvað sem heimurinn hafi ekki séð áður. Mark Wahlberg og Mike Tyson eru líka á meðal þeirra sem tala fallega um þessa ótrúlegu íþróttakonu í þættinum en hann má sjá hér að ofan. Bardagakvöldið verður að sjálfsögðu í beinni á Stöð 2 Sport aðfararnótt sunnudags. Hægt er að tryggja sér áskrift á 365.is.
MMA Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Sjá meira