Mercedes fljótastir á föstudagsæfingum Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 27. nóvember 2015 15:45 Lewis Hamilton á æfingu í dag. Vísir/Getty Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins í Abú Dabí. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg var fljótastur á seinni æfingunni. Kappaksturinn í Abú Dabí um helgina er síðasta keppni tímabilsins, það er því engin ástæða fyrir neinn til að halda aftur af sér. Hamilton var rétt rúmum tíunda hluta úr sekúndu á undan liðsfélaga sínum, Rosberg.Kimi Raikkonen á Ferrari var þriðji og Daniil Kvyat á Red Bull varð fjórði og Sebastian Vettel á Ferrari fimmti. Það leit allt út fyir að æfingin myndi ganga snurðulaust fyrir sig. Fernando Alonso kvartað yfir vélavandræðum þegar tvær mínútur voru eftir.Jolyon Palmer, tilvonandi ökumaður Lotus liðsins fékk að spreyta sig í bíl Romain Grosjean. Palmer sem er þróunarökumaður Lotus í ár, ók ekki nema níu hringi á æfingunni, vatnsleki batt enda á daginn hjá honum. Sergio Perez var þriðji á Force India á seinni æfingunni.Vísir/Getty Rosberg var fljótastur á seinni æfingunni. Hamilton varð annar og Sergio Perez á Force India varð þriðji. Perez lenti í vandræðum þegar 20 mínútur voru eftir af æfingunni. Bremsurnar ofhitnuðu á bíl hans og bráðnuðu saman. Alonso kom sterkur inn í níunda sæti, hann hefur sennilega komið meira að segja sjálfum sér á óvart. Á keppnisæfingunum í dag virtist sem Ferrari gæti strítt Mercedes í keppninni um helgina. Heimsmeistararnir virðast þó enn hafa forskot yfir einn hring og því líklegir til að einoka fremstu ráslínu á morgun. Hins vegar getur keppnin orðið mjög spennandi. Bein útsending frá tímatökunni hefst á Stöð 2 Sport klukkan 12:50 á morgun. Bein útsending frá keppninni verður á Stöð 2 Sport frá klukkan 12:30 á sunnudag.Hér fyrir neðan má finna öll helstu úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti. Formúla Tengdar fréttir Vettel: Verstappen hefur komið á óvart Sebastian Vettel, fjórfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 segir að nýliðinn Max Verstappen hafi komi á óvart á tímabilinu. 24. nóvember 2015 20:30 Arrivabene: Ferrari verður betra en Mercedes Maurizio Arrivabene, liðsstjóri Ferrari segist búast við því að lið sitt verði betra en Mercedes liðið á næsta ári. 20. nóvember 2015 20:30 Renault vill ekki klára tímabilið án þess að vinna keppni Remi Taffin, framkvæmdastjóri vélamála hjá Renault segir að það verði vont að enda tímabilið án þess að vinna keppni. Aðeins ein keppni er eftir á tímabilinu. 25. nóvember 2015 22:15 Nico Rosberg náði fimmta ráspólnum í röð Nico Rosberg á Mercedes verður á ráspól í brasilíska kappakstrinum á morgun. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar í tímatökunni og Sebastian Vettel á Ferari varð þriðji. 14. nóvember 2015 17:05 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins í Abú Dabí. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg var fljótastur á seinni æfingunni. Kappaksturinn í Abú Dabí um helgina er síðasta keppni tímabilsins, það er því engin ástæða fyrir neinn til að halda aftur af sér. Hamilton var rétt rúmum tíunda hluta úr sekúndu á undan liðsfélaga sínum, Rosberg.Kimi Raikkonen á Ferrari var þriðji og Daniil Kvyat á Red Bull varð fjórði og Sebastian Vettel á Ferrari fimmti. Það leit allt út fyir að æfingin myndi ganga snurðulaust fyrir sig. Fernando Alonso kvartað yfir vélavandræðum þegar tvær mínútur voru eftir.Jolyon Palmer, tilvonandi ökumaður Lotus liðsins fékk að spreyta sig í bíl Romain Grosjean. Palmer sem er þróunarökumaður Lotus í ár, ók ekki nema níu hringi á æfingunni, vatnsleki batt enda á daginn hjá honum. Sergio Perez var þriðji á Force India á seinni æfingunni.Vísir/Getty Rosberg var fljótastur á seinni æfingunni. Hamilton varð annar og Sergio Perez á Force India varð þriðji. Perez lenti í vandræðum þegar 20 mínútur voru eftir af æfingunni. Bremsurnar ofhitnuðu á bíl hans og bráðnuðu saman. Alonso kom sterkur inn í níunda sæti, hann hefur sennilega komið meira að segja sjálfum sér á óvart. Á keppnisæfingunum í dag virtist sem Ferrari gæti strítt Mercedes í keppninni um helgina. Heimsmeistararnir virðast þó enn hafa forskot yfir einn hring og því líklegir til að einoka fremstu ráslínu á morgun. Hins vegar getur keppnin orðið mjög spennandi. Bein útsending frá tímatökunni hefst á Stöð 2 Sport klukkan 12:50 á morgun. Bein útsending frá keppninni verður á Stöð 2 Sport frá klukkan 12:30 á sunnudag.Hér fyrir neðan má finna öll helstu úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti.
Formúla Tengdar fréttir Vettel: Verstappen hefur komið á óvart Sebastian Vettel, fjórfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 segir að nýliðinn Max Verstappen hafi komi á óvart á tímabilinu. 24. nóvember 2015 20:30 Arrivabene: Ferrari verður betra en Mercedes Maurizio Arrivabene, liðsstjóri Ferrari segist búast við því að lið sitt verði betra en Mercedes liðið á næsta ári. 20. nóvember 2015 20:30 Renault vill ekki klára tímabilið án þess að vinna keppni Remi Taffin, framkvæmdastjóri vélamála hjá Renault segir að það verði vont að enda tímabilið án þess að vinna keppni. Aðeins ein keppni er eftir á tímabilinu. 25. nóvember 2015 22:15 Nico Rosberg náði fimmta ráspólnum í röð Nico Rosberg á Mercedes verður á ráspól í brasilíska kappakstrinum á morgun. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar í tímatökunni og Sebastian Vettel á Ferari varð þriðji. 14. nóvember 2015 17:05 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Vettel: Verstappen hefur komið á óvart Sebastian Vettel, fjórfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 segir að nýliðinn Max Verstappen hafi komi á óvart á tímabilinu. 24. nóvember 2015 20:30
Arrivabene: Ferrari verður betra en Mercedes Maurizio Arrivabene, liðsstjóri Ferrari segist búast við því að lið sitt verði betra en Mercedes liðið á næsta ári. 20. nóvember 2015 20:30
Renault vill ekki klára tímabilið án þess að vinna keppni Remi Taffin, framkvæmdastjóri vélamála hjá Renault segir að það verði vont að enda tímabilið án þess að vinna keppni. Aðeins ein keppni er eftir á tímabilinu. 25. nóvember 2015 22:15
Nico Rosberg náði fimmta ráspólnum í röð Nico Rosberg á Mercedes verður á ráspól í brasilíska kappakstrinum á morgun. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar í tímatökunni og Sebastian Vettel á Ferari varð þriðji. 14. nóvember 2015 17:05