Jennifer Lawrence leikstýrir gamanmynd Birgir Olgeirsson skrifar 27. nóvember 2015 13:16 Jennifer Lawrence Vísir/Getty Nú þegar leikkonan Jennifer Lawrence hefur leikið í sinni síðustu mynd um Hungurleikana er hún komin með augun á næsta verkefni sitt. Óskarsverðlaunahafinn ætlar að setjast í stól leikstjóra í næsta verkefni en Lawrence sagði við Entertainment Weekly að myndin verði gamanmynd sem byggð er á greininni Project Delirium. Greinin fjallaði um sálfræði hernað á sjöunda áratug síðustu aldar þar sem gerðar voru tilraunir með ofskynjunarlyf á fólki. Lawrence sagði við Entertainment Weekly að hana hafi dreymt um leikstjórastólinn jafn lengi og hana hefur langað að leika. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Glæsilegur rauður dregill á Hunger Games Jennifer Lawrence var flott á frumsýningu myndarinnar í New York. 19. nóvember 2015 17:15 Jennifer Lawrence og Amy Schumer vinna saman að gamanmynd „Okkur var ætlað að vinna saman.“ 26. ágúst 2015 17:26 Jennifer Lawrence er launahæsta leikkona heims Jennifer Lawrence er launahæsta leikkonan í heiminum í dag en hún hefur þénað 52 milljónir dollara á síðastliðnu ári. 21. ágúst 2015 19:00 Jennifer Lawrence hrekkti blaðamenn sem ætluðu að hrekkja hana Fékk meðleikara sína úr Hunger Games til þess að hjálpa sér. 18. nóvember 2015 15:08 Kvenleikstjórar í útrýmingarhættu Staða kvenna í kvikmyndum rædd á Jafnréttisþingi. 26. nóvember 2015 11:30 Jennifer Lawrence vekur athygli á launamisrétti í Hollywood Leikkonan birti í dag grein þar sem hún lýsir mikilli reiði yfir því að hún skuli fá greitt minna fyrir hlutverk sín í stórmyndum en karlkyns mótleikarar hennar. 13. október 2015 23:53 Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ára í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Fleiri fréttir Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Nú þegar leikkonan Jennifer Lawrence hefur leikið í sinni síðustu mynd um Hungurleikana er hún komin með augun á næsta verkefni sitt. Óskarsverðlaunahafinn ætlar að setjast í stól leikstjóra í næsta verkefni en Lawrence sagði við Entertainment Weekly að myndin verði gamanmynd sem byggð er á greininni Project Delirium. Greinin fjallaði um sálfræði hernað á sjöunda áratug síðustu aldar þar sem gerðar voru tilraunir með ofskynjunarlyf á fólki. Lawrence sagði við Entertainment Weekly að hana hafi dreymt um leikstjórastólinn jafn lengi og hana hefur langað að leika.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Glæsilegur rauður dregill á Hunger Games Jennifer Lawrence var flott á frumsýningu myndarinnar í New York. 19. nóvember 2015 17:15 Jennifer Lawrence og Amy Schumer vinna saman að gamanmynd „Okkur var ætlað að vinna saman.“ 26. ágúst 2015 17:26 Jennifer Lawrence er launahæsta leikkona heims Jennifer Lawrence er launahæsta leikkonan í heiminum í dag en hún hefur þénað 52 milljónir dollara á síðastliðnu ári. 21. ágúst 2015 19:00 Jennifer Lawrence hrekkti blaðamenn sem ætluðu að hrekkja hana Fékk meðleikara sína úr Hunger Games til þess að hjálpa sér. 18. nóvember 2015 15:08 Kvenleikstjórar í útrýmingarhættu Staða kvenna í kvikmyndum rædd á Jafnréttisþingi. 26. nóvember 2015 11:30 Jennifer Lawrence vekur athygli á launamisrétti í Hollywood Leikkonan birti í dag grein þar sem hún lýsir mikilli reiði yfir því að hún skuli fá greitt minna fyrir hlutverk sín í stórmyndum en karlkyns mótleikarar hennar. 13. október 2015 23:53 Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ára í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Fleiri fréttir Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Glæsilegur rauður dregill á Hunger Games Jennifer Lawrence var flott á frumsýningu myndarinnar í New York. 19. nóvember 2015 17:15
Jennifer Lawrence og Amy Schumer vinna saman að gamanmynd „Okkur var ætlað að vinna saman.“ 26. ágúst 2015 17:26
Jennifer Lawrence er launahæsta leikkona heims Jennifer Lawrence er launahæsta leikkonan í heiminum í dag en hún hefur þénað 52 milljónir dollara á síðastliðnu ári. 21. ágúst 2015 19:00
Jennifer Lawrence hrekkti blaðamenn sem ætluðu að hrekkja hana Fékk meðleikara sína úr Hunger Games til þess að hjálpa sér. 18. nóvember 2015 15:08
Kvenleikstjórar í útrýmingarhættu Staða kvenna í kvikmyndum rædd á Jafnréttisþingi. 26. nóvember 2015 11:30
Jennifer Lawrence vekur athygli á launamisrétti í Hollywood Leikkonan birti í dag grein þar sem hún lýsir mikilli reiði yfir því að hún skuli fá greitt minna fyrir hlutverk sín í stórmyndum en karlkyns mótleikarar hennar. 13. október 2015 23:53