Þorgrímur fram: „Verð heiðarlegur og tala um hamingju og heilbrigði“ Þorbjörn Þórðarson skrifar 24. nóvember 2015 22:30 Í nótt fór í loftið vefsíða sem gaf til kynna að Þorgrímur Þráinsson hygðist gefa kost á sér í embætti forseta Íslands í kosningunum næsta sumar. Þorgrímur segir að þessi síða hafi farið í loftið á „fölskum forsendum“ en hann hafi ekki séð sér fært annað en að vera heiðarlegur þegar hann hafi fengið fyrirspurnir frá fjölmiðlum í dag um málið og viðurkenna að hann væri að velta fyrir sér framboði. Hann sagðist hafa ætlað að tilkynna um framboð í febrúar næstkomandi þegar styttra væri í kosningar. Þorgrím, sem er fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu og var borgarlistamaður Reykjavíkurborgar 2013, þarf ekki að kynna fyrir landsmönnum en hann er einn vinsælasti barnabókahöfundur landsins eftir að hann reið á vaðið árið 1989 með bókinni Með fiðring í tánum um það leyti sem farsælum knattspyrnuferli hans var að ljúka. Eftir Þorgrím liggja fjölmargar barna- og unglingabækur og bækur fyrir fullorðna. Færri vita að hann hefur síðustu ár getið sér orð sem fyrirlesari og hefur atvinnu af því að ræða við smærri og stærri hópa. Þá hefur hann komið að starfi fyrir íslenska landsliðið í knattspyrnu. „Ég er alla daga að hvetja ungt fólk og fólk í fyrirtækjum að fylgja sínu innsæi,“ segir Þorgrímur. Sjá viðtal við Þorgrím í myndskeiði. Forsetakosningar 2016 Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Fleiri fréttir Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Sjá meira
Í nótt fór í loftið vefsíða sem gaf til kynna að Þorgrímur Þráinsson hygðist gefa kost á sér í embætti forseta Íslands í kosningunum næsta sumar. Þorgrímur segir að þessi síða hafi farið í loftið á „fölskum forsendum“ en hann hafi ekki séð sér fært annað en að vera heiðarlegur þegar hann hafi fengið fyrirspurnir frá fjölmiðlum í dag um málið og viðurkenna að hann væri að velta fyrir sér framboði. Hann sagðist hafa ætlað að tilkynna um framboð í febrúar næstkomandi þegar styttra væri í kosningar. Þorgrím, sem er fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu og var borgarlistamaður Reykjavíkurborgar 2013, þarf ekki að kynna fyrir landsmönnum en hann er einn vinsælasti barnabókahöfundur landsins eftir að hann reið á vaðið árið 1989 með bókinni Með fiðring í tánum um það leyti sem farsælum knattspyrnuferli hans var að ljúka. Eftir Þorgrím liggja fjölmargar barna- og unglingabækur og bækur fyrir fullorðna. Færri vita að hann hefur síðustu ár getið sér orð sem fyrirlesari og hefur atvinnu af því að ræða við smærri og stærri hópa. Þá hefur hann komið að starfi fyrir íslenska landsliðið í knattspyrnu. „Ég er alla daga að hvetja ungt fólk og fólk í fyrirtækjum að fylgja sínu innsæi,“ segir Þorgrímur. Sjá viðtal við Þorgrím í myndskeiði.
Forsetakosningar 2016 Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Fleiri fréttir Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Sjá meira