Lífs eða liðinn? Blóðugur Jon Snow í auglýsingu fyrir næstu þáttaröð Game of Thrones Bjarki Ármannsson skrifar 23. nóvember 2015 18:04 Er þessi maður dáinn fyrir fullt og allt? Mynd/HBO Sjötta þáttaröð sjónvarpsþáttaraðarinnar geysivinsælu Game of Thrones hefur göngu sína á HBO og á Stöð 2 í apríl næstkomandi. Ný auglýsing sem HBO birti á Facebook-síðu sinni fyrr í dag hefur vakið gríðarmikla athygli en á henni sést Jon Snow, ein aðalsöguhetja þáttanna, blóðugur og niðurlútur.Athugið: Þeir sem ekki hafa séð fimmtu þáttaröð Game of Thrones eða lesið bókina A Dance with Dragons og vilja ekki vita neitt um það sem á sér þar stað ættu ekki að lesa þessa frétt til enda.Mikil óvissa hefur ríkt meðal aðdáenda þáttanna um framtíð Jon Snow, sem virtist í lok síðustu þáttaraðar stunginn til bana í uppreisn í herbúðum sínum á Veggnum í norðurhluta Westeros. Getgátur hafa verið uppi um það hvort Snow sé í raun dáinn fyrir fullt og allt, þar sem allskonar töfra og kukl er að finna í sagnaheimi þáttanna og fátt því til fyrirstöðu að menn rísi upp frá dauðum. Hvort sem Snow er lífs eða liðinn er ljóst að mikil eftirvænting er eftir næstu þáttaröð, sem verður sú fyrsta sem byggir ekki á útkomnum bókum George R. R. Martin. Lokaþáttur fimmtu þáttaraðar var sá sem mældist með mest áhorf í sögu Game of Thrones þrátt fyrir að hann þyrfti að keppa við úrslitakeppnina í NBA-deildinni í körfubolta um áhorf.APRIL. #GoTSeason6 #GameofThronesPosted by Game of Thrones on 23. nóvember 2015 Game of Thrones Tengdar fréttir Game of Thrones sló met á Emmy-verðlaunahátíðinni Þátturinn fék tólf verðlaun og sló met West Wing frá árinu 2000. 21. september 2015 07:18 Sjáðu hvernig stjörnurnar í Game of Thrones litu út - Myndir 25. ágúst 2015 14:00 Meðlimir Of Monsters and Men á tökustað Game of Thrones Slökuðu á á milli taka í spænsku borginni Girona. 19. september 2015 23:04 Danskur leikari með stórt hlutverk í Game of Thrones Leikarinn Pilou Asbæk er sagður leika Euron Greyjoy, en hann er annar leikarinn úr Borgen sem kemur að ð Game of Thrones. 2. september 2015 14:48 Mest lesið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Fleiri fréttir Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Sjá meira
Sjötta þáttaröð sjónvarpsþáttaraðarinnar geysivinsælu Game of Thrones hefur göngu sína á HBO og á Stöð 2 í apríl næstkomandi. Ný auglýsing sem HBO birti á Facebook-síðu sinni fyrr í dag hefur vakið gríðarmikla athygli en á henni sést Jon Snow, ein aðalsöguhetja þáttanna, blóðugur og niðurlútur.Athugið: Þeir sem ekki hafa séð fimmtu þáttaröð Game of Thrones eða lesið bókina A Dance with Dragons og vilja ekki vita neitt um það sem á sér þar stað ættu ekki að lesa þessa frétt til enda.Mikil óvissa hefur ríkt meðal aðdáenda þáttanna um framtíð Jon Snow, sem virtist í lok síðustu þáttaraðar stunginn til bana í uppreisn í herbúðum sínum á Veggnum í norðurhluta Westeros. Getgátur hafa verið uppi um það hvort Snow sé í raun dáinn fyrir fullt og allt, þar sem allskonar töfra og kukl er að finna í sagnaheimi þáttanna og fátt því til fyrirstöðu að menn rísi upp frá dauðum. Hvort sem Snow er lífs eða liðinn er ljóst að mikil eftirvænting er eftir næstu þáttaröð, sem verður sú fyrsta sem byggir ekki á útkomnum bókum George R. R. Martin. Lokaþáttur fimmtu þáttaraðar var sá sem mældist með mest áhorf í sögu Game of Thrones þrátt fyrir að hann þyrfti að keppa við úrslitakeppnina í NBA-deildinni í körfubolta um áhorf.APRIL. #GoTSeason6 #GameofThronesPosted by Game of Thrones on 23. nóvember 2015
Game of Thrones Tengdar fréttir Game of Thrones sló met á Emmy-verðlaunahátíðinni Þátturinn fék tólf verðlaun og sló met West Wing frá árinu 2000. 21. september 2015 07:18 Sjáðu hvernig stjörnurnar í Game of Thrones litu út - Myndir 25. ágúst 2015 14:00 Meðlimir Of Monsters and Men á tökustað Game of Thrones Slökuðu á á milli taka í spænsku borginni Girona. 19. september 2015 23:04 Danskur leikari með stórt hlutverk í Game of Thrones Leikarinn Pilou Asbæk er sagður leika Euron Greyjoy, en hann er annar leikarinn úr Borgen sem kemur að ð Game of Thrones. 2. september 2015 14:48 Mest lesið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Fleiri fréttir Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Sjá meira
Game of Thrones sló met á Emmy-verðlaunahátíðinni Þátturinn fék tólf verðlaun og sló met West Wing frá árinu 2000. 21. september 2015 07:18
Meðlimir Of Monsters and Men á tökustað Game of Thrones Slökuðu á á milli taka í spænsku borginni Girona. 19. september 2015 23:04
Danskur leikari með stórt hlutverk í Game of Thrones Leikarinn Pilou Asbæk er sagður leika Euron Greyjoy, en hann er annar leikarinn úr Borgen sem kemur að ð Game of Thrones. 2. september 2015 14:48