Chris Hemsworth létti sig ískyggilega mikið fyrir nýjustu mynd sína Birgir Olgeirsson skrifar 22. nóvember 2015 22:44 Chris Hemsworth á meðan tökum á myndinni In the Heart of the Sea stóð. Vísir/Twitter Leikarinn Chris Hemsworth lagði töluvert á sig fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni In the Heart of the Sea. Hemsworth var með opið spjall við aðdáendur sína á samfélagsmiðlinum Twitter í dag undir myllumerkinu #AskChrisHemsworth. Þar var leikarinn spurður hvað hefði verið erfiðast við tökurnar á þeirri mynd og svaraði hann því að megrunin hefði verið lang erfiðust. Myndin er byggð á sannri sögu sem veitti rithöfundinum Herman Melville innblástur að sögunni Moby Dick. Leikur Hemsworth sjómann sem týnist úti á hafi og horast þá töluvert niður þar sem hann hafði ekki greiðan aðgang að æti. Deildi Hemsworth mynd með aðdáendum sínum á Twitter sem sýndi afraksturinn. Á meðan kúrnum stóð innbyrti hann aðeins 500 hitaeiningar á dag sem er langt undir daglegri orkuþörf fullorðinna.Just tried a new diet/training program called "Lost At Sea". Wouldn't recommend it.. #IntheHeartoftheSea pic.twitter.com/y89McNuiiV— Chris Hemsworth (@chrishemsworth) November 22, 2015 In the Heart of the Sea verður frumsýnd 11. desember næstkomandi á Íslandi. Bíó og sjónvarp Mest lesið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Leikarinn Chris Hemsworth lagði töluvert á sig fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni In the Heart of the Sea. Hemsworth var með opið spjall við aðdáendur sína á samfélagsmiðlinum Twitter í dag undir myllumerkinu #AskChrisHemsworth. Þar var leikarinn spurður hvað hefði verið erfiðast við tökurnar á þeirri mynd og svaraði hann því að megrunin hefði verið lang erfiðust. Myndin er byggð á sannri sögu sem veitti rithöfundinum Herman Melville innblástur að sögunni Moby Dick. Leikur Hemsworth sjómann sem týnist úti á hafi og horast þá töluvert niður þar sem hann hafði ekki greiðan aðgang að æti. Deildi Hemsworth mynd með aðdáendum sínum á Twitter sem sýndi afraksturinn. Á meðan kúrnum stóð innbyrti hann aðeins 500 hitaeiningar á dag sem er langt undir daglegri orkuþörf fullorðinna.Just tried a new diet/training program called "Lost At Sea". Wouldn't recommend it.. #IntheHeartoftheSea pic.twitter.com/y89McNuiiV— Chris Hemsworth (@chrishemsworth) November 22, 2015 In the Heart of the Sea verður frumsýnd 11. desember næstkomandi á Íslandi.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira