Söngvari Eagles of Death Metal: „Morðingjarnir komust inn og drápu alla nema ungling sem faldi sig undir leðurjakkanum mínum“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. nóvember 2015 09:24 Joshua Hamme, söngvari Queens of the Stone Age, og Jesse Hughes, söngvari Eagles of Death Metal. vísir Jesse Hughes, söngvari hljómsveitarinnar Eagles of Death Metal, segir að ein meginástæðan fyrir því að svo margir létust í Bataclan-tónleikahúsinu í París í hryðjuverkaárás þann 13. nóvember síðastliðinn sé sú að fólk vildi ekki yfirgefa ástvini sína þegar skothríðin hófst, heldur vernda þá og aðstoða. Alls létust 89 manns í Bataclan. Þetta kemur fram í myndbroti sem birt var á fréttavefnum Vice í gærkvöldi. Þar ræðir Hughes í fyrsta skipti um árásina en í næstu viku verður viðtalið birt í heild sinni. Á meðal þess sem Hughes lýsir er þegar hryðjuverkamennirnir komust inn í búningsherbergi hljómsveitarinnar. „Nokkrir földu sig inn í búningsherberginu okkar en morðingjarnir komust inn og drápu alla nema ungling sem faldi sig undir leðurjakkanum mínum. Fólk þóttist vera dáið og var svo óttaslegið.“ Allir meðlimir sveitarinnar komust lífs af úr árásinni en starfsmaður sveitarinnar, Nick Alexander, lést í árásinni. Þá létust einnig þrír starfsmenn plötuútgáfunnar Mercury Records, sem gefur út tónlist Eagles of Death Metal. Þeir hétu Thomas Ayad, Marie Mosser og Manu Perez. Brot úr viðtalinu við Hughes má sjá hér að neðan. Hryðjuverk í París Tengdar fréttir „Myndi ég gera stórmál úr því ef ISIS lýsti yfir stríði við Ísland og Ísland myndi ráðast á okkur?“ ISIS-liðin Israfil Yilmaz réttlæti hryðjuverkaárásirnar í París með tilvísun til Íslands. 21. nóvember 2015 11:15 Hæsta viðbúnaðarstigi ekki aflétt í Brussel: Einn höfuðpaur árásanna í París gengur enn laus Vinur Salah Abdeslam sem aðstoðaði hann við að komast frá París til Belgíu segir hann mögulega vera með sprengjubelti í fórum sínum. 21. nóvember 2015 23:12 Lifði af bæði 11. september og hryðjuverkin í París Bandaríkjamaðurinn Matthew var við Tvíburaturnana 11. september 2001 og í Bataclan-höllinni fyrir rúmri viku. 21. nóvember 2015 14:30 Bretar ætla að hefja loftárásir í Sýrlandi fyrir jól David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, hyggst leggja tillögu fyrir breska þingið á næstu dögum um loftárásir gegn hryðjuverkasamtökunum ISIS í Sýrlandi. 21. nóvember 2015 23:39 Uppgötvaði að maðurinn sem hann var að bjarga var einn af árásarmönnunum í París Hjúkrunarfræðingur fann sprengjubelti á manninum eftir að hann hóf endurlífgun. 21. nóvember 2015 17:04 Mest lesið Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Lífið gjörbreytt Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Innlent Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Erlent Fleiri fréttir Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Sjá meira
Jesse Hughes, söngvari hljómsveitarinnar Eagles of Death Metal, segir að ein meginástæðan fyrir því að svo margir létust í Bataclan-tónleikahúsinu í París í hryðjuverkaárás þann 13. nóvember síðastliðinn sé sú að fólk vildi ekki yfirgefa ástvini sína þegar skothríðin hófst, heldur vernda þá og aðstoða. Alls létust 89 manns í Bataclan. Þetta kemur fram í myndbroti sem birt var á fréttavefnum Vice í gærkvöldi. Þar ræðir Hughes í fyrsta skipti um árásina en í næstu viku verður viðtalið birt í heild sinni. Á meðal þess sem Hughes lýsir er þegar hryðjuverkamennirnir komust inn í búningsherbergi hljómsveitarinnar. „Nokkrir földu sig inn í búningsherberginu okkar en morðingjarnir komust inn og drápu alla nema ungling sem faldi sig undir leðurjakkanum mínum. Fólk þóttist vera dáið og var svo óttaslegið.“ Allir meðlimir sveitarinnar komust lífs af úr árásinni en starfsmaður sveitarinnar, Nick Alexander, lést í árásinni. Þá létust einnig þrír starfsmenn plötuútgáfunnar Mercury Records, sem gefur út tónlist Eagles of Death Metal. Þeir hétu Thomas Ayad, Marie Mosser og Manu Perez. Brot úr viðtalinu við Hughes má sjá hér að neðan.
Hryðjuverk í París Tengdar fréttir „Myndi ég gera stórmál úr því ef ISIS lýsti yfir stríði við Ísland og Ísland myndi ráðast á okkur?“ ISIS-liðin Israfil Yilmaz réttlæti hryðjuverkaárásirnar í París með tilvísun til Íslands. 21. nóvember 2015 11:15 Hæsta viðbúnaðarstigi ekki aflétt í Brussel: Einn höfuðpaur árásanna í París gengur enn laus Vinur Salah Abdeslam sem aðstoðaði hann við að komast frá París til Belgíu segir hann mögulega vera með sprengjubelti í fórum sínum. 21. nóvember 2015 23:12 Lifði af bæði 11. september og hryðjuverkin í París Bandaríkjamaðurinn Matthew var við Tvíburaturnana 11. september 2001 og í Bataclan-höllinni fyrir rúmri viku. 21. nóvember 2015 14:30 Bretar ætla að hefja loftárásir í Sýrlandi fyrir jól David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, hyggst leggja tillögu fyrir breska þingið á næstu dögum um loftárásir gegn hryðjuverkasamtökunum ISIS í Sýrlandi. 21. nóvember 2015 23:39 Uppgötvaði að maðurinn sem hann var að bjarga var einn af árásarmönnunum í París Hjúkrunarfræðingur fann sprengjubelti á manninum eftir að hann hóf endurlífgun. 21. nóvember 2015 17:04 Mest lesið Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Lífið gjörbreytt Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Innlent Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Erlent Fleiri fréttir Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Sjá meira
„Myndi ég gera stórmál úr því ef ISIS lýsti yfir stríði við Ísland og Ísland myndi ráðast á okkur?“ ISIS-liðin Israfil Yilmaz réttlæti hryðjuverkaárásirnar í París með tilvísun til Íslands. 21. nóvember 2015 11:15
Hæsta viðbúnaðarstigi ekki aflétt í Brussel: Einn höfuðpaur árásanna í París gengur enn laus Vinur Salah Abdeslam sem aðstoðaði hann við að komast frá París til Belgíu segir hann mögulega vera með sprengjubelti í fórum sínum. 21. nóvember 2015 23:12
Lifði af bæði 11. september og hryðjuverkin í París Bandaríkjamaðurinn Matthew var við Tvíburaturnana 11. september 2001 og í Bataclan-höllinni fyrir rúmri viku. 21. nóvember 2015 14:30
Bretar ætla að hefja loftárásir í Sýrlandi fyrir jól David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, hyggst leggja tillögu fyrir breska þingið á næstu dögum um loftárásir gegn hryðjuverkasamtökunum ISIS í Sýrlandi. 21. nóvember 2015 23:39
Uppgötvaði að maðurinn sem hann var að bjarga var einn af árásarmönnunum í París Hjúkrunarfræðingur fann sprengjubelti á manninum eftir að hann hóf endurlífgun. 21. nóvember 2015 17:04