Uppgötvaði að maðurinn sem hann var að bjarga var einn af árásarmönnunum í París Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. nóvember 2015 17:04 Kaffihúsið sem David sat að snæðingi í. Vísir/EPA Hjúkrunarfræðingur að nafni David sat að snæðingi með vini sínum á Comptoir Voltaire kaffihúsinu, einu af þeim sem urðu fyrir hinum hryllilegu árásum í París þar sem 130 manns létu lífið. Þegar þjóninn var að að koma með mat til félaganna varð skyndilega sprenging. Þegar David rankaði við sér sá hann gesti kaffihússins liggja á jörðinni. Verandi hjúkrunarfræðingur hjálpaði hann þeim sem hann sá áður en hann sá mann liggjandi meðvitundarlausan á gólfinu.Sjá einnig: Lifði af bæði 11. september og hryðjuverkin í ParísHóf hann undir eins endurlífgunaraðgerðir enda leit maðurinn einungis út fyrir að vera meðvitundarlaus. David reif af honum fötin til þess að geta hafið hjartahnoð en þá, honum til mikils hryllings, uppgvötaði hann að maðurinn var með einhverskonar útbúnað. „Það voru vírar, einn hvítur, einn svartur, einn rauður og einn appelsínugulur,“ lýsti David. „Ég áttaði mig á því undir eins að maðurinn væri sjálfsmorðsprengjumaður.“ Maðurinn sem David var að reyna að endurlífga var Brahim Abdeslam, einn af árásarmönnunum í hryðjuverkaárássanum. Talið er að sprengjan sem hann bar um sig miðjan hafi ekki sprungið til fulls en hann var sá eini sem lét lífið í sprengingunni.Sjá einnig: Skortur á tilgangi frjór jarðvegur hatursUm leið og David áttaði sig á útbúnaðinum komu slökkviliðsmenn á staðinn. Hann lét þá vita hvað hann hefði séð og staðurinn var rýmdur um leið. „Ég áttaði mig ekki á því að hann væri hryðjuverkamaður áður en lyfti upp fötunum. Ég hélt að hann væri viðskiptavinur eins og allir hinir,“ en David segist ekki hafa séð hann ganga inn á kaffihúsið.Hér fyrir neðan má sjá David lýsa atburðinum. Hryðjuverk í París Tengdar fréttir „Myndi ég gera stórmál úr því ef ISIS lýsti yfir stríði við Ísland og Ísland myndi ráðast á okkur?“ ISIS-liðin Israfil Yilmaz réttlæti hryðjuverkaárásirnar í París með tilvísun til Íslands. 21. nóvember 2015 11:15 Hætt við tónleika Agent Fresco í Belgíu Ástæðan er ótti við hryðjuverk í Brussel sem er á hæsta viðbúnaðarstigi 21. nóvember 2015 13:47 Lifði af bæði 11. september og hryðjuverkin í París Bandaríkjamaðurinn Matthew var við Tvíburaturnana 11. september 2001 og í Bataclan-höllinni fyrir rúmri viku. 21. nóvember 2015 14:30 Hryllingur í París:120 látnir og 200 særðir eftir sprengju- og skotárásir víðsvegar um borgina Mannskæðustu hryðjuverk í Evrópu frá árinu 2004 áttu sér stað í Frakklandi í gær. 14. nóvember 2015 08:45 Skortur á tilgangi frjór jarðvegur haturs Evrópubúar úr millistétt ganga til liðs við öfgasamtök vegna skorts á hugsjónum og tilgangi í neysluþjóðfélagi nútímans. Pólitísk og félagsleg vandamál í evrópskum samfélögum eru rót vandans. 21. nóvember 2015 13:30 Hæsta viðbúnaðarstigi lýst yfir í Brussel Yfirvofandi hryðjuverkahætta, segja stjórnvöld. 21. nóvember 2015 09:52 Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Fleiri fréttir Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Sjá meira
Hjúkrunarfræðingur að nafni David sat að snæðingi með vini sínum á Comptoir Voltaire kaffihúsinu, einu af þeim sem urðu fyrir hinum hryllilegu árásum í París þar sem 130 manns létu lífið. Þegar þjóninn var að að koma með mat til félaganna varð skyndilega sprenging. Þegar David rankaði við sér sá hann gesti kaffihússins liggja á jörðinni. Verandi hjúkrunarfræðingur hjálpaði hann þeim sem hann sá áður en hann sá mann liggjandi meðvitundarlausan á gólfinu.Sjá einnig: Lifði af bæði 11. september og hryðjuverkin í ParísHóf hann undir eins endurlífgunaraðgerðir enda leit maðurinn einungis út fyrir að vera meðvitundarlaus. David reif af honum fötin til þess að geta hafið hjartahnoð en þá, honum til mikils hryllings, uppgvötaði hann að maðurinn var með einhverskonar útbúnað. „Það voru vírar, einn hvítur, einn svartur, einn rauður og einn appelsínugulur,“ lýsti David. „Ég áttaði mig á því undir eins að maðurinn væri sjálfsmorðsprengjumaður.“ Maðurinn sem David var að reyna að endurlífga var Brahim Abdeslam, einn af árásarmönnunum í hryðjuverkaárássanum. Talið er að sprengjan sem hann bar um sig miðjan hafi ekki sprungið til fulls en hann var sá eini sem lét lífið í sprengingunni.Sjá einnig: Skortur á tilgangi frjór jarðvegur hatursUm leið og David áttaði sig á útbúnaðinum komu slökkviliðsmenn á staðinn. Hann lét þá vita hvað hann hefði séð og staðurinn var rýmdur um leið. „Ég áttaði mig ekki á því að hann væri hryðjuverkamaður áður en lyfti upp fötunum. Ég hélt að hann væri viðskiptavinur eins og allir hinir,“ en David segist ekki hafa séð hann ganga inn á kaffihúsið.Hér fyrir neðan má sjá David lýsa atburðinum.
Hryðjuverk í París Tengdar fréttir „Myndi ég gera stórmál úr því ef ISIS lýsti yfir stríði við Ísland og Ísland myndi ráðast á okkur?“ ISIS-liðin Israfil Yilmaz réttlæti hryðjuverkaárásirnar í París með tilvísun til Íslands. 21. nóvember 2015 11:15 Hætt við tónleika Agent Fresco í Belgíu Ástæðan er ótti við hryðjuverk í Brussel sem er á hæsta viðbúnaðarstigi 21. nóvember 2015 13:47 Lifði af bæði 11. september og hryðjuverkin í París Bandaríkjamaðurinn Matthew var við Tvíburaturnana 11. september 2001 og í Bataclan-höllinni fyrir rúmri viku. 21. nóvember 2015 14:30 Hryllingur í París:120 látnir og 200 særðir eftir sprengju- og skotárásir víðsvegar um borgina Mannskæðustu hryðjuverk í Evrópu frá árinu 2004 áttu sér stað í Frakklandi í gær. 14. nóvember 2015 08:45 Skortur á tilgangi frjór jarðvegur haturs Evrópubúar úr millistétt ganga til liðs við öfgasamtök vegna skorts á hugsjónum og tilgangi í neysluþjóðfélagi nútímans. Pólitísk og félagsleg vandamál í evrópskum samfélögum eru rót vandans. 21. nóvember 2015 13:30 Hæsta viðbúnaðarstigi lýst yfir í Brussel Yfirvofandi hryðjuverkahætta, segja stjórnvöld. 21. nóvember 2015 09:52 Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Fleiri fréttir Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Sjá meira
„Myndi ég gera stórmál úr því ef ISIS lýsti yfir stríði við Ísland og Ísland myndi ráðast á okkur?“ ISIS-liðin Israfil Yilmaz réttlæti hryðjuverkaárásirnar í París með tilvísun til Íslands. 21. nóvember 2015 11:15
Hætt við tónleika Agent Fresco í Belgíu Ástæðan er ótti við hryðjuverk í Brussel sem er á hæsta viðbúnaðarstigi 21. nóvember 2015 13:47
Lifði af bæði 11. september og hryðjuverkin í París Bandaríkjamaðurinn Matthew var við Tvíburaturnana 11. september 2001 og í Bataclan-höllinni fyrir rúmri viku. 21. nóvember 2015 14:30
Hryllingur í París:120 látnir og 200 særðir eftir sprengju- og skotárásir víðsvegar um borgina Mannskæðustu hryðjuverk í Evrópu frá árinu 2004 áttu sér stað í Frakklandi í gær. 14. nóvember 2015 08:45
Skortur á tilgangi frjór jarðvegur haturs Evrópubúar úr millistétt ganga til liðs við öfgasamtök vegna skorts á hugsjónum og tilgangi í neysluþjóðfélagi nútímans. Pólitísk og félagsleg vandamál í evrópskum samfélögum eru rót vandans. 21. nóvember 2015 13:30
Hæsta viðbúnaðarstigi lýst yfir í Brussel Yfirvofandi hryðjuverkahætta, segja stjórnvöld. 21. nóvember 2015 09:52