Þrír Íslendingar í undanúrslit Evrópumótsins Pétur Marinó Jónsson skrifar 20. nóvember 2015 20:45 Bjarki Þór sigraði tvo bardaga í dag. Kjartan Páll Sæmundsson. Seinni dagur Evrópumótsins í MMA fór fram í Birmingham í dag. Sjö Íslendingar kepptu í dag og eigum við þrjá fulltrúa í undanúrslitum eftir daginn.Bjarki Ómarsson barðist tvo bardaga í dag. Þann fyrri sigraði hann á tæknilegu rothöggi en tapaði seinni bardaganum gegn Norðmanni eftir dómaraákvörðun. Bardaginn var sagður einn besti bardagi mótsins en því miður er Bjarki dottinn úr leik.Bjarki Þór Pálsson sigraði tvo bardaga í dag og er kominn í undanúrslit. Bjarki Þór byrjaði daginn á að sigra Ítala með „arm triangle“ hengingu og tryggði sér svo sæti í undanúrslitum með sigri á Frakka eftir „armbar“ í fyrstu lotu. Glæsilegur árangur hjá Bjarka Þór. Þau Egill Øydvin Hjördísarson, Bjartur Guðlaugsson og Inga Birna Ársælsdóttir þurftu öll að sætta sig við tap í sínum bardögum í dag og eru þau því úr leik.Sunna Rannveig Davíðsdóttir barðist sinn fyrsta bardaga á mótinu í dag. Hún sigraði andstæðing sinn eftir dómaraákvörðun og hafði yfirburði allan bardagann. Hún er komin í undanúrslitin sem fara fram á morgun.Pétur Jóhannes Óskarsson barðist sinn fyrsta MMA bardaga í dag þegar hann mætti Búlgaranum Yordan Ivanov. Pétur sigraði með „armbar“ í fyrstu lotu og er því kominn í undanúrslit. Þau Bjarki Þór, Pétur Jóhannes og Sunna Rannveig verða því öll í undanúrslitum Evrópumótsins sem fara fram á morgun. Nánari lýsingu á bardögunum má finna á vef MMA Frétta hér. MMA Tengdar fréttir Mjölnismenn með fjóra sigra á fyrsta degi Evrópumótsins Evrópumeistaramót áhugamanna í MMA fer fram þessa dagana í Birmingham. Átta Íslendingar eru skráðir til leiks og fór fyrsti keppnisdagurinn fram í dag. 19. nóvember 2015 22:15 Átta Íslendingar keppa á Evrópumótinu í MMA Evrópumeistaramót áhugamanna í MMA fer fram þessa dagana í Birmingham. Átta Íslendingar keppa á mótinu sem hefst í dag. 19. nóvember 2015 07:45 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Sjá meira
Seinni dagur Evrópumótsins í MMA fór fram í Birmingham í dag. Sjö Íslendingar kepptu í dag og eigum við þrjá fulltrúa í undanúrslitum eftir daginn.Bjarki Ómarsson barðist tvo bardaga í dag. Þann fyrri sigraði hann á tæknilegu rothöggi en tapaði seinni bardaganum gegn Norðmanni eftir dómaraákvörðun. Bardaginn var sagður einn besti bardagi mótsins en því miður er Bjarki dottinn úr leik.Bjarki Þór Pálsson sigraði tvo bardaga í dag og er kominn í undanúrslit. Bjarki Þór byrjaði daginn á að sigra Ítala með „arm triangle“ hengingu og tryggði sér svo sæti í undanúrslitum með sigri á Frakka eftir „armbar“ í fyrstu lotu. Glæsilegur árangur hjá Bjarka Þór. Þau Egill Øydvin Hjördísarson, Bjartur Guðlaugsson og Inga Birna Ársælsdóttir þurftu öll að sætta sig við tap í sínum bardögum í dag og eru þau því úr leik.Sunna Rannveig Davíðsdóttir barðist sinn fyrsta bardaga á mótinu í dag. Hún sigraði andstæðing sinn eftir dómaraákvörðun og hafði yfirburði allan bardagann. Hún er komin í undanúrslitin sem fara fram á morgun.Pétur Jóhannes Óskarsson barðist sinn fyrsta MMA bardaga í dag þegar hann mætti Búlgaranum Yordan Ivanov. Pétur sigraði með „armbar“ í fyrstu lotu og er því kominn í undanúrslit. Þau Bjarki Þór, Pétur Jóhannes og Sunna Rannveig verða því öll í undanúrslitum Evrópumótsins sem fara fram á morgun. Nánari lýsingu á bardögunum má finna á vef MMA Frétta hér.
MMA Tengdar fréttir Mjölnismenn með fjóra sigra á fyrsta degi Evrópumótsins Evrópumeistaramót áhugamanna í MMA fer fram þessa dagana í Birmingham. Átta Íslendingar eru skráðir til leiks og fór fyrsti keppnisdagurinn fram í dag. 19. nóvember 2015 22:15 Átta Íslendingar keppa á Evrópumótinu í MMA Evrópumeistaramót áhugamanna í MMA fer fram þessa dagana í Birmingham. Átta Íslendingar keppa á mótinu sem hefst í dag. 19. nóvember 2015 07:45 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Sjá meira
Mjölnismenn með fjóra sigra á fyrsta degi Evrópumótsins Evrópumeistaramót áhugamanna í MMA fer fram þessa dagana í Birmingham. Átta Íslendingar eru skráðir til leiks og fór fyrsti keppnisdagurinn fram í dag. 19. nóvember 2015 22:15
Átta Íslendingar keppa á Evrópumótinu í MMA Evrópumeistaramót áhugamanna í MMA fer fram þessa dagana í Birmingham. Átta Íslendingar keppa á mótinu sem hefst í dag. 19. nóvember 2015 07:45