Freydís Halla gæti hækkað sig um 200 sæti á heimslistanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2015 23:00 Freydís Halla á Skíðamóti Íslands 2015. Mynd/Heimasíða Skíðasambands Íslands Freydís Halla Einarsdóttir varð í öðru sæti á FIS-móti í Sunday River í Maine-fylki í Bandaríkjunum í dag en hún hefur aldrei fengið jafngóða útkomu hvað varðar FIS-punkta. Freydís Halla vann svigmót á sama stað í gær en fékk þá 36.23 FIS punkta sem var það besta sem hún hafði náð á ferlinum. Þrátt fyrir að vera einu sæti neðar í dag þá fékk Freydís Halla færri FIS punkta en skíðafólkið reynir að fá sem fæsta punta. Freydís Halla fékk 32.12 FIS punkta fyrir annað sætið í dag sem er nýtt persónulegt met hjá henni. Freydís háði mikla baráttu við hina bandarísku Mardene Haskell sem náði á endanum að tryggja sér sigur. Eftir fyrri ferðina var Freydís önnur einungis 14/100 á eftir Haskell, en í seinni ferðinni var hún með besta tímann en það dugði ekki til og endaði hún 13/100 á eftir Haskell. Freydís mun taka stórt stökk á næsta heimslista en samkvæmt frétt á heimasíðu Skíðasambands Íslands þá reikna menn þar á bæ með því að hún fari úr 500. sæti niður í um 300.sæti. Hún er því að fara að hækka sig um tvö hundruð sæti á næsta heimslista sem er ekkert smá stökk hjá þessari öflugu íslensku skíðakonu. Íþróttir Tengdar fréttir Freydís Halla vann FIS-mót í Bandaríkjunum Freydís Halla Einarsdóttir, A-landsliðskona í alpagreinum, byrjaði nýtt tímabil frábærlega í dag þegar hún vann FIS-mót í svigi í Bandaríkjunum. 7. desember 2015 21:34 Freydís Halla aftur á verðlaunapalli í Bandaríkjunum | Gull í gær og silfur í dag Landsliðskonan í alpagreinum Freydís Halla Einarsdóttir byrjar tímabilið vel en hún keppti á sínum fyrstu mótum í gær og í fyrradag. Freydís Halla komst á verðlaunpall á báðum mótunum. 8. desember 2015 18:16 Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Fleiri fréttir Mourinho lét Cristiano Ronaldo gráta í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Chelsea búið að reka Enzo Maresca Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Dæmd úr leik vegna skósóla Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjá meira
Freydís Halla Einarsdóttir varð í öðru sæti á FIS-móti í Sunday River í Maine-fylki í Bandaríkjunum í dag en hún hefur aldrei fengið jafngóða útkomu hvað varðar FIS-punkta. Freydís Halla vann svigmót á sama stað í gær en fékk þá 36.23 FIS punkta sem var það besta sem hún hafði náð á ferlinum. Þrátt fyrir að vera einu sæti neðar í dag þá fékk Freydís Halla færri FIS punkta en skíðafólkið reynir að fá sem fæsta punta. Freydís Halla fékk 32.12 FIS punkta fyrir annað sætið í dag sem er nýtt persónulegt met hjá henni. Freydís háði mikla baráttu við hina bandarísku Mardene Haskell sem náði á endanum að tryggja sér sigur. Eftir fyrri ferðina var Freydís önnur einungis 14/100 á eftir Haskell, en í seinni ferðinni var hún með besta tímann en það dugði ekki til og endaði hún 13/100 á eftir Haskell. Freydís mun taka stórt stökk á næsta heimslista en samkvæmt frétt á heimasíðu Skíðasambands Íslands þá reikna menn þar á bæ með því að hún fari úr 500. sæti niður í um 300.sæti. Hún er því að fara að hækka sig um tvö hundruð sæti á næsta heimslista sem er ekkert smá stökk hjá þessari öflugu íslensku skíðakonu.
Íþróttir Tengdar fréttir Freydís Halla vann FIS-mót í Bandaríkjunum Freydís Halla Einarsdóttir, A-landsliðskona í alpagreinum, byrjaði nýtt tímabil frábærlega í dag þegar hún vann FIS-mót í svigi í Bandaríkjunum. 7. desember 2015 21:34 Freydís Halla aftur á verðlaunapalli í Bandaríkjunum | Gull í gær og silfur í dag Landsliðskonan í alpagreinum Freydís Halla Einarsdóttir byrjar tímabilið vel en hún keppti á sínum fyrstu mótum í gær og í fyrradag. Freydís Halla komst á verðlaunpall á báðum mótunum. 8. desember 2015 18:16 Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Fleiri fréttir Mourinho lét Cristiano Ronaldo gráta í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Chelsea búið að reka Enzo Maresca Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Dæmd úr leik vegna skósóla Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjá meira
Freydís Halla vann FIS-mót í Bandaríkjunum Freydís Halla Einarsdóttir, A-landsliðskona í alpagreinum, byrjaði nýtt tímabil frábærlega í dag þegar hún vann FIS-mót í svigi í Bandaríkjunum. 7. desember 2015 21:34
Freydís Halla aftur á verðlaunapalli í Bandaríkjunum | Gull í gær og silfur í dag Landsliðskonan í alpagreinum Freydís Halla Einarsdóttir byrjar tímabilið vel en hún keppti á sínum fyrstu mótum í gær og í fyrradag. Freydís Halla komst á verðlaunpall á báðum mótunum. 8. desember 2015 18:16