Leiðin að búrinu: Gunnar Nelson mætir Demian Maia í Las Vegas Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2015 17:23 Gunnar Nelson. Vísir/Getty Eftir aðeins fimm daga mun Gunnar Nelson stíga í búrið á UFC 194 og mæta Demian Maia. Þetta verður fyrsti bardagi Gunnars síðan hann vann Brandon Thatch í Las Vegas í júlí. Bardagi þeirra Gunnars Nelson og Demian Maia fer fram í Las Vegas eins og sá síðasti en Gunnar hefur unnið fimm af sex UFC-bardögum sínum. Demian Maia er Brasilíumaður og ellefu árum eldri en Gunnar en Maia hefur verið að keppa í MMA frá árinu 2001. Fyrsti UFC-bardagi hans fór fram 2007. Þetta verður gríðarlega mikilvægur bardagi fyrir Gunnar enda gerir sigur á Maia mikið fyrir feril Gunnars. Í „Leiðinni að búrinu" talar Gunnar um bardagann gegn Brandon Thatch, Demian Maia og andrúmsloftið vikuna fyrir bardagann.Sjá einnig:Minn stærsti bardagi á ferlinum Bardagi þeirra Gunnars Nelson og Demian Maia er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á laugardaginn og hefst útsendingin klukkan þrjú. Bardagi Gunnars hefst líklega um 3:30. Henry Birgir Gunnarsson er á leiðinni út til Las Vegas og mun fjalla ítarlega um bardagann og aðdraganda hans hér inn á Vísi. Fyrir þá sem geta ekki beðið er skemmtilegt að skoða Leiðina að búrinu frá MMA-fréttum og þar má heyra að Gunnar mætir tilbúinn í hringinn á laugardaginn. MMA Tengdar fréttir Gallar í lyfjaprófum UFC Þó svo UFC sé búið að taka upp nýtt og betra lyfjaprófunarkerfi þá segir Conor McGregor að það sé hægt að gera betur. 3. desember 2015 23:15 Svona slökkva Gunnar og Conor á kertum | Myndband Strákarnir sýna snerpu sína með því að slökkva á kertum á óvenjulegan hátt. 6. desember 2015 23:00 Ég lifi eins og Rocky Balboa en æfi eins og Clubber Lang Það er margt líkt með Íranum Conor McGregor og sjálfum Rocky Balboa. 3. desember 2015 13:45 Minn stærsti bardagi á ferlinum Gunnar Nelson sat fyrir svörum á veitingastað í Los Angeles í nótt. 3. desember 2015 10:45 Ítarlegur upphitunarþáttur um bardaga Aldo og McGregor Það eru aðeins nokkrir dagar í bardaga Jose Aldo og Conor McGregor í Las Vegas og UFC-heimurinn titrar af spennu. 7. desember 2015 14:45 Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum Sport Fleiri fréttir Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Læra af reynslunni og leyfa vatnspásur í hitanum á Wimbledon Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Fimmtán daga dómi Ingebrigtsen verður ekki áfrýjað Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Æfir í Dublin en fer fyrr til New Orleans „að venjast hitanum og rakanum“ Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Sjá meira
Eftir aðeins fimm daga mun Gunnar Nelson stíga í búrið á UFC 194 og mæta Demian Maia. Þetta verður fyrsti bardagi Gunnars síðan hann vann Brandon Thatch í Las Vegas í júlí. Bardagi þeirra Gunnars Nelson og Demian Maia fer fram í Las Vegas eins og sá síðasti en Gunnar hefur unnið fimm af sex UFC-bardögum sínum. Demian Maia er Brasilíumaður og ellefu árum eldri en Gunnar en Maia hefur verið að keppa í MMA frá árinu 2001. Fyrsti UFC-bardagi hans fór fram 2007. Þetta verður gríðarlega mikilvægur bardagi fyrir Gunnar enda gerir sigur á Maia mikið fyrir feril Gunnars. Í „Leiðinni að búrinu" talar Gunnar um bardagann gegn Brandon Thatch, Demian Maia og andrúmsloftið vikuna fyrir bardagann.Sjá einnig:Minn stærsti bardagi á ferlinum Bardagi þeirra Gunnars Nelson og Demian Maia er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á laugardaginn og hefst útsendingin klukkan þrjú. Bardagi Gunnars hefst líklega um 3:30. Henry Birgir Gunnarsson er á leiðinni út til Las Vegas og mun fjalla ítarlega um bardagann og aðdraganda hans hér inn á Vísi. Fyrir þá sem geta ekki beðið er skemmtilegt að skoða Leiðina að búrinu frá MMA-fréttum og þar má heyra að Gunnar mætir tilbúinn í hringinn á laugardaginn.
MMA Tengdar fréttir Gallar í lyfjaprófum UFC Þó svo UFC sé búið að taka upp nýtt og betra lyfjaprófunarkerfi þá segir Conor McGregor að það sé hægt að gera betur. 3. desember 2015 23:15 Svona slökkva Gunnar og Conor á kertum | Myndband Strákarnir sýna snerpu sína með því að slökkva á kertum á óvenjulegan hátt. 6. desember 2015 23:00 Ég lifi eins og Rocky Balboa en æfi eins og Clubber Lang Það er margt líkt með Íranum Conor McGregor og sjálfum Rocky Balboa. 3. desember 2015 13:45 Minn stærsti bardagi á ferlinum Gunnar Nelson sat fyrir svörum á veitingastað í Los Angeles í nótt. 3. desember 2015 10:45 Ítarlegur upphitunarþáttur um bardaga Aldo og McGregor Það eru aðeins nokkrir dagar í bardaga Jose Aldo og Conor McGregor í Las Vegas og UFC-heimurinn titrar af spennu. 7. desember 2015 14:45 Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum Sport Fleiri fréttir Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Læra af reynslunni og leyfa vatnspásur í hitanum á Wimbledon Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Fimmtán daga dómi Ingebrigtsen verður ekki áfrýjað Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Æfir í Dublin en fer fyrr til New Orleans „að venjast hitanum og rakanum“ Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Sjá meira
Gallar í lyfjaprófum UFC Þó svo UFC sé búið að taka upp nýtt og betra lyfjaprófunarkerfi þá segir Conor McGregor að það sé hægt að gera betur. 3. desember 2015 23:15
Svona slökkva Gunnar og Conor á kertum | Myndband Strákarnir sýna snerpu sína með því að slökkva á kertum á óvenjulegan hátt. 6. desember 2015 23:00
Ég lifi eins og Rocky Balboa en æfi eins og Clubber Lang Það er margt líkt með Íranum Conor McGregor og sjálfum Rocky Balboa. 3. desember 2015 13:45
Minn stærsti bardagi á ferlinum Gunnar Nelson sat fyrir svörum á veitingastað í Los Angeles í nótt. 3. desember 2015 10:45
Ítarlegur upphitunarþáttur um bardaga Aldo og McGregor Það eru aðeins nokkrir dagar í bardaga Jose Aldo og Conor McGregor í Las Vegas og UFC-heimurinn titrar af spennu. 7. desember 2015 14:45