Tveggja manna leitað í Belgíu og Frakklandi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. desember 2015 18:02 Lögregluyfirvöld leita tveggja manna sem taldir eru hafa aðstoðað þá sem frömdu hryðjuverkin í París Vísir/Getty Lögregluyfirvöld í Belgíu og Frakklandi leita nú tveggja manna sem grunaðir eru um að hafa aðstoðað Salah Abdeslam sem er á flótta á undan lögreglu vegna aðildar sinnar að hryðjuverkunum í París. Lögregluyfirvöld segja að mennirnir séu bæði vopnaðir og hættulegir en talið er að þeir hafi aðstoðað Abdeslam í að ferðast til Ungverjalands í september. Abdeslam var stöðvaður á landamærum Ungverjalands og Austurríkis í september ásamt mönnunum tveimur sem voru með fölsk skilríki undir nöfnunum Soufiane Kayal og Samir Bouzid. Saksóknari í Belgíu segir að mennirnir hafi komið fjármagni til frænda Abdelhamid Abaaoud sem talinn er vera höfuðpaur hryðjuverkanna í París.Salah Abdeslam er enn á flótta undan lögregluyfirvöldum. Ekki liggur ljóst fyrir hvert hlutverk hans í hryðjuverkunum í París hafi nákvæmlega verið. Mögulegt þykir að hann hafi átt að vera áttundi árásarmaðurinn en guggnað á síðustu stundu og flúið til Belgíu. Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Telja að Abdeslam hafi komist til Sýrlands Frönsk yfirvöld hafa lýst eftir Saleh Abreslam og hefur umfangsmikil leit staðið yfir allt frá árásunum í París 13. nóvember. 30. nóvember 2015 14:23 Á flótta undan ISIS og yfirvöldum:Hver er Salah Abdeslam og hvað gerði hann? Salah Abdeslam er eftirsóttasti maður jarðkringlunnar þessa dagana en hans er ákaft leitað vegna aðildar sinnar að hryðjuverkaárásunum í París. 23. nóvember 2015 16:30 Þjóðverjar til liðs við Frakka í baráttunni gegn ISIS Þýski herinn mun senda herþotur og herskip til stuðnings loftárásum Frakka á ISIS í Sýrlandi. 26. nóvember 2015 22:49 Pútín opnar á nánara samstarf með Bandaríkjunum gegn ISIS Þetta kom fram á fundi Vladimir Pútín og Francois Hollande í Moskvu í kvöld. 26. nóvember 2015 20:57 Bataclan opnar aftur á næsta ári Einn eigenda staðarins segir að Bataclan eigi ekki að verða staður til að minnast hinna látnu eða staður fyrir pílagríma. 2. desember 2015 14:21 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira
Lögregluyfirvöld í Belgíu og Frakklandi leita nú tveggja manna sem grunaðir eru um að hafa aðstoðað Salah Abdeslam sem er á flótta á undan lögreglu vegna aðildar sinnar að hryðjuverkunum í París. Lögregluyfirvöld segja að mennirnir séu bæði vopnaðir og hættulegir en talið er að þeir hafi aðstoðað Abdeslam í að ferðast til Ungverjalands í september. Abdeslam var stöðvaður á landamærum Ungverjalands og Austurríkis í september ásamt mönnunum tveimur sem voru með fölsk skilríki undir nöfnunum Soufiane Kayal og Samir Bouzid. Saksóknari í Belgíu segir að mennirnir hafi komið fjármagni til frænda Abdelhamid Abaaoud sem talinn er vera höfuðpaur hryðjuverkanna í París.Salah Abdeslam er enn á flótta undan lögregluyfirvöldum. Ekki liggur ljóst fyrir hvert hlutverk hans í hryðjuverkunum í París hafi nákvæmlega verið. Mögulegt þykir að hann hafi átt að vera áttundi árásarmaðurinn en guggnað á síðustu stundu og flúið til Belgíu.
Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Telja að Abdeslam hafi komist til Sýrlands Frönsk yfirvöld hafa lýst eftir Saleh Abreslam og hefur umfangsmikil leit staðið yfir allt frá árásunum í París 13. nóvember. 30. nóvember 2015 14:23 Á flótta undan ISIS og yfirvöldum:Hver er Salah Abdeslam og hvað gerði hann? Salah Abdeslam er eftirsóttasti maður jarðkringlunnar þessa dagana en hans er ákaft leitað vegna aðildar sinnar að hryðjuverkaárásunum í París. 23. nóvember 2015 16:30 Þjóðverjar til liðs við Frakka í baráttunni gegn ISIS Þýski herinn mun senda herþotur og herskip til stuðnings loftárásum Frakka á ISIS í Sýrlandi. 26. nóvember 2015 22:49 Pútín opnar á nánara samstarf með Bandaríkjunum gegn ISIS Þetta kom fram á fundi Vladimir Pútín og Francois Hollande í Moskvu í kvöld. 26. nóvember 2015 20:57 Bataclan opnar aftur á næsta ári Einn eigenda staðarins segir að Bataclan eigi ekki að verða staður til að minnast hinna látnu eða staður fyrir pílagríma. 2. desember 2015 14:21 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira
Telja að Abdeslam hafi komist til Sýrlands Frönsk yfirvöld hafa lýst eftir Saleh Abreslam og hefur umfangsmikil leit staðið yfir allt frá árásunum í París 13. nóvember. 30. nóvember 2015 14:23
Á flótta undan ISIS og yfirvöldum:Hver er Salah Abdeslam og hvað gerði hann? Salah Abdeslam er eftirsóttasti maður jarðkringlunnar þessa dagana en hans er ákaft leitað vegna aðildar sinnar að hryðjuverkaárásunum í París. 23. nóvember 2015 16:30
Þjóðverjar til liðs við Frakka í baráttunni gegn ISIS Þýski herinn mun senda herþotur og herskip til stuðnings loftárásum Frakka á ISIS í Sýrlandi. 26. nóvember 2015 22:49
Pútín opnar á nánara samstarf með Bandaríkjunum gegn ISIS Þetta kom fram á fundi Vladimir Pútín og Francois Hollande í Moskvu í kvöld. 26. nóvember 2015 20:57
Bataclan opnar aftur á næsta ári Einn eigenda staðarins segir að Bataclan eigi ekki að verða staður til að minnast hinna látnu eða staður fyrir pílagríma. 2. desember 2015 14:21