50 vinsælustu lög ársins sett saman í eitt: Stórkostleg útkoma Stefán Árni Pálsson skrifar 4. desember 2015 15:30 Stórkostlegt lag. Jordan Roseman, sem er kannski betur þekktur sem DJ Earworm, hefur gefið út sérstakt remix með fimmtíu vinsælustu lögum ársins og blandað því saman í eitt fimm mínútna lag. Þetta hefur hann gert síðustu ár eða frá árinu 2007. Í ár er útkoman frábær enda mörg góð lög sem komu út á árinu 2015. Tónlistarmenn á borð við Drake, Demi Lovato, Adele, Taylor Swift, Justin Bieber, Sam Smith, Ed Sherran, Rihanna og margir fleiri koma við sögu í laginu sem má heyra hér að neðan. Fréttir ársins 2015 Justin Bieber á Íslandi Tónlist Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Hera Björk mun kynna stigin Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Jordan Roseman, sem er kannski betur þekktur sem DJ Earworm, hefur gefið út sérstakt remix með fimmtíu vinsælustu lögum ársins og blandað því saman í eitt fimm mínútna lag. Þetta hefur hann gert síðustu ár eða frá árinu 2007. Í ár er útkoman frábær enda mörg góð lög sem komu út á árinu 2015. Tónlistarmenn á borð við Drake, Demi Lovato, Adele, Taylor Swift, Justin Bieber, Sam Smith, Ed Sherran, Rihanna og margir fleiri koma við sögu í laginu sem má heyra hér að neðan.
Fréttir ársins 2015 Justin Bieber á Íslandi Tónlist Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Hera Björk mun kynna stigin Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira