Halla Tómasdóttir íhugar forsetaframboð Stefán Ó. Jónsson skrifar 4. desember 2015 00:10 Halla Tómasdóttir vísir/stefán Á níunda hundrað manns hafa nú skorað á Höllu Tómasdóttur, frumkvöðul og fjárfesti, að gefa kost á sér í embætti forseta Íslands í forsetakosningunum sem fyrirhugaðar eru á næsta ári. Áskorunarsíðu henni til stuðnings var ýtt úr vör á Facebook 1. desember og segist Halla vera djúpt snortin yfir þeim skilaboðum sem henni hafa borist síðustu daga. „Það er ekki auðvelt að svara slíkri áskorun svo ég hef ákveðið að gefa mér tíma í að hugsa og ræða við mína nánustu, áður en ég segi af eða á,” segir Halla í skilaboðum til vina og vandamanna sinna. „Hver sem niðurstaðan verður, þá mun ég áfram brenna fyrir jafnrétti, sjálfbærni og uppbyggingu manneskjulegs samfélags,” segir hún ennfremur. Á síðunni Við skorum á Höllu Tómasdóttur í forsetaframboð 2016 segir: „„Við skorum á Höllu Tómasdóttur að gefa kost á sér í embætti forseta Íslands. Höllu fylgir bjartsýni og áræðni, hún er verðugur fulltrúi þjóðarinnar,“ Þar stendur einnig: „Halla hefur kraftinn, jákvæðnina og hlýjuna til að verða góður forseti. Við þurfum forseta sem fyllir okkur eldmóði og bjartsýni, forseta sem verður okkur samferða inn í framtíðina. [...] Með Höllu mun Ísland eignast hvetjandi og uppbyggilegan forseta sem í senn mun reynast góður samferðamaður og verðugur fulltrúi á alþjóðlegum vettvangi.“ Ekki náðist í Höllu við vinnslu þessarar fréttar. Við skorum á Höllu Tómasdóttur að gefa kost á sér í embætti forseta Íslands.Höllu fylgir bjartsýni, áræðni og kjarkur;...Posted by Við skorum á Höllu Tómasdóttur í forsetaframboð 2016 on Tuesday, 1 December 2015 Forsetakosningar 2016 Mest lesið Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent Svört skýrsla komi ekki á óvart Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Fleiri fréttir Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Sjá meira
Á níunda hundrað manns hafa nú skorað á Höllu Tómasdóttur, frumkvöðul og fjárfesti, að gefa kost á sér í embætti forseta Íslands í forsetakosningunum sem fyrirhugaðar eru á næsta ári. Áskorunarsíðu henni til stuðnings var ýtt úr vör á Facebook 1. desember og segist Halla vera djúpt snortin yfir þeim skilaboðum sem henni hafa borist síðustu daga. „Það er ekki auðvelt að svara slíkri áskorun svo ég hef ákveðið að gefa mér tíma í að hugsa og ræða við mína nánustu, áður en ég segi af eða á,” segir Halla í skilaboðum til vina og vandamanna sinna. „Hver sem niðurstaðan verður, þá mun ég áfram brenna fyrir jafnrétti, sjálfbærni og uppbyggingu manneskjulegs samfélags,” segir hún ennfremur. Á síðunni Við skorum á Höllu Tómasdóttur í forsetaframboð 2016 segir: „„Við skorum á Höllu Tómasdóttur að gefa kost á sér í embætti forseta Íslands. Höllu fylgir bjartsýni og áræðni, hún er verðugur fulltrúi þjóðarinnar,“ Þar stendur einnig: „Halla hefur kraftinn, jákvæðnina og hlýjuna til að verða góður forseti. Við þurfum forseta sem fyllir okkur eldmóði og bjartsýni, forseta sem verður okkur samferða inn í framtíðina. [...] Með Höllu mun Ísland eignast hvetjandi og uppbyggilegan forseta sem í senn mun reynast góður samferðamaður og verðugur fulltrúi á alþjóðlegum vettvangi.“ Ekki náðist í Höllu við vinnslu þessarar fréttar. Við skorum á Höllu Tómasdóttur að gefa kost á sér í embætti forseta Íslands.Höllu fylgir bjartsýni, áræðni og kjarkur;...Posted by Við skorum á Höllu Tómasdóttur í forsetaframboð 2016 on Tuesday, 1 December 2015
Forsetakosningar 2016 Mest lesið Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent Svört skýrsla komi ekki á óvart Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Fleiri fréttir Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Sjá meira