Gallar í lyfjaprófum UFC Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. desember 2015 23:15 Þó svo UFC sé búið að taka upp nýtt og betra lyfjaprófunarkerfi þá segir Conor McGregor að það sé hægt að gera betur. UFC greiðir lyfjaeftirliti Bandaríkjanna hundruðir milljóna á ári til þess að sjá um lyfjaeftirlitið og UFC fær ekkert að vita af því sem þeir gera. Það sem Conor gagnrýnir er að lyfjaeftirlitin í löndum bardagakappana sjái um lyfjaprófin þar í landi. „Írska lyfjaeftirlitið kom til mín klukkan sex um morguninn. Þeir sem eru þá að lyfjaprófa Jose Aldo eru því sömu gaurarnir og vilja fá mynd af sér með honum og eru til í að snúa sér í hina áttina ef eitthvað er að," sagði McGregor. „Ég vil sjá lyfjaeftirlitsmennina frá Bandaríkjunum mæta til þessara landa og taka prófin." Írinn er að undirbúa sig fyrir bardaga gegn Brasiliumanninum Jose Aldo en það var ýmislegt furðulegt í gangi er hann tók próf í heimalandinu fyrr á árinu. McGregor, og fleiri, treysta því ekki prófunum sem eru tekin í Brasilíu. Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.Bardagakvöldið verður í beinni á Stöð 2 Sport. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is. MMA Tengdar fréttir Ég mun rota Jose Aldo Það styttist í UFC 194 og Conor McGregor-sýningin er farin á fullt. 3. desember 2015 10:15 Conor óskar Mjölni til hamingju með afmælið og lofar að koma með beltið til Íslands Conor McGregor, UFC-bardagakappinn, hefur lofað því að koma með UFC-beltið í Mjölnishúsið á næsta ári, en Mjölnir tilkynnti á afmælishátíð sinni í dag að þeir myndu flytja í nýtt húsnæði á næstunni. 28. nóvember 2015 19:17 Sjáðu hvað Conor er búinn að móðga Aldo oft Geggjað myndband af öllum mógðunum Conor McGregor í garð Jose Aldo. 27. nóvember 2015 23:15 Conor er skítsama um Donald Trump Írinn málglaði, Conor McGregor, var nýlentur í Bandaríkjunum er hann lét forsetaframbjóðandann Donald Trump fá það óþvegið. 26. nóvember 2015 11:30 Conor: Ég er UFC Írinn hógvær að vanda fyrir bardaga sinn gegn Jose Aldo í næsta mánuði. 25. nóvember 2015 22:45 Gunnar og Conor æfa saman á ströndinni | Myndband Gunnar Nelson og Conor McGregor eru komnir til Bandaríkjanna þar sem þeir æfa nú af kappi fyrir UFC 194 sem fer fram þann 12. desember næstkomandi. 25. nóvember 2015 12:30 Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Fleiri fréttir „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Dagskráin í dag: Undankeppni HM 2026 og NFL deildin Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Magndís og Einar sæmd heiðursmerki UMFÍ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Martin skoraði 11 stig í naumu tapi Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Elísa: Ég hefði kosið sigur Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sjá meira
Þó svo UFC sé búið að taka upp nýtt og betra lyfjaprófunarkerfi þá segir Conor McGregor að það sé hægt að gera betur. UFC greiðir lyfjaeftirliti Bandaríkjanna hundruðir milljóna á ári til þess að sjá um lyfjaeftirlitið og UFC fær ekkert að vita af því sem þeir gera. Það sem Conor gagnrýnir er að lyfjaeftirlitin í löndum bardagakappana sjái um lyfjaprófin þar í landi. „Írska lyfjaeftirlitið kom til mín klukkan sex um morguninn. Þeir sem eru þá að lyfjaprófa Jose Aldo eru því sömu gaurarnir og vilja fá mynd af sér með honum og eru til í að snúa sér í hina áttina ef eitthvað er að," sagði McGregor. „Ég vil sjá lyfjaeftirlitsmennina frá Bandaríkjunum mæta til þessara landa og taka prófin." Írinn er að undirbúa sig fyrir bardaga gegn Brasiliumanninum Jose Aldo en það var ýmislegt furðulegt í gangi er hann tók próf í heimalandinu fyrr á árinu. McGregor, og fleiri, treysta því ekki prófunum sem eru tekin í Brasilíu. Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.Bardagakvöldið verður í beinni á Stöð 2 Sport. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is.
MMA Tengdar fréttir Ég mun rota Jose Aldo Það styttist í UFC 194 og Conor McGregor-sýningin er farin á fullt. 3. desember 2015 10:15 Conor óskar Mjölni til hamingju með afmælið og lofar að koma með beltið til Íslands Conor McGregor, UFC-bardagakappinn, hefur lofað því að koma með UFC-beltið í Mjölnishúsið á næsta ári, en Mjölnir tilkynnti á afmælishátíð sinni í dag að þeir myndu flytja í nýtt húsnæði á næstunni. 28. nóvember 2015 19:17 Sjáðu hvað Conor er búinn að móðga Aldo oft Geggjað myndband af öllum mógðunum Conor McGregor í garð Jose Aldo. 27. nóvember 2015 23:15 Conor er skítsama um Donald Trump Írinn málglaði, Conor McGregor, var nýlentur í Bandaríkjunum er hann lét forsetaframbjóðandann Donald Trump fá það óþvegið. 26. nóvember 2015 11:30 Conor: Ég er UFC Írinn hógvær að vanda fyrir bardaga sinn gegn Jose Aldo í næsta mánuði. 25. nóvember 2015 22:45 Gunnar og Conor æfa saman á ströndinni | Myndband Gunnar Nelson og Conor McGregor eru komnir til Bandaríkjanna þar sem þeir æfa nú af kappi fyrir UFC 194 sem fer fram þann 12. desember næstkomandi. 25. nóvember 2015 12:30 Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Fleiri fréttir „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Dagskráin í dag: Undankeppni HM 2026 og NFL deildin Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Magndís og Einar sæmd heiðursmerki UMFÍ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Martin skoraði 11 stig í naumu tapi Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Elísa: Ég hefði kosið sigur Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sjá meira
Ég mun rota Jose Aldo Það styttist í UFC 194 og Conor McGregor-sýningin er farin á fullt. 3. desember 2015 10:15
Conor óskar Mjölni til hamingju með afmælið og lofar að koma með beltið til Íslands Conor McGregor, UFC-bardagakappinn, hefur lofað því að koma með UFC-beltið í Mjölnishúsið á næsta ári, en Mjölnir tilkynnti á afmælishátíð sinni í dag að þeir myndu flytja í nýtt húsnæði á næstunni. 28. nóvember 2015 19:17
Sjáðu hvað Conor er búinn að móðga Aldo oft Geggjað myndband af öllum mógðunum Conor McGregor í garð Jose Aldo. 27. nóvember 2015 23:15
Conor er skítsama um Donald Trump Írinn málglaði, Conor McGregor, var nýlentur í Bandaríkjunum er hann lét forsetaframbjóðandann Donald Trump fá það óþvegið. 26. nóvember 2015 11:30
Conor: Ég er UFC Írinn hógvær að vanda fyrir bardaga sinn gegn Jose Aldo í næsta mánuði. 25. nóvember 2015 22:45
Gunnar og Conor æfa saman á ströndinni | Myndband Gunnar Nelson og Conor McGregor eru komnir til Bandaríkjanna þar sem þeir æfa nú af kappi fyrir UFC 194 sem fer fram þann 12. desember næstkomandi. 25. nóvember 2015 12:30