Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 1. desember 1. desember 2015 10:00 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða eru komin aftur. Þau ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í þessum fyrsta þætti af jóladagatali Hurðaskellis og Skjóðu ætla þau að föndra jóladagatal. Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jólafréttir Mest lesið Kjötbollur í hátíðarbúning Jólin Jólasveinar léku á als oddi á Selfossi Jól Jóladagatal Vísis: Fermingin hans Bjarka Jólin Jólasaga: Besta jólagjöfin Jól Jólatré höggvin í Heiðmörk Jól Erfið leiðin að jólaskónum Jól Þetta er sannkallað jólaþorp Jól Hlustar á jólalög allt árið Jól Jóhanna Guðrún: Nauðsynlegt að baka með mömmu Jól Skreytum hús Jól
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða eru komin aftur. Þau ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í þessum fyrsta þætti af jóladagatali Hurðaskellis og Skjóðu ætla þau að föndra jóladagatal. Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jólafréttir Mest lesið Kjötbollur í hátíðarbúning Jólin Jólasveinar léku á als oddi á Selfossi Jól Jóladagatal Vísis: Fermingin hans Bjarka Jólin Jólasaga: Besta jólagjöfin Jól Jólatré höggvin í Heiðmörk Jól Erfið leiðin að jólaskónum Jól Þetta er sannkallað jólaþorp Jól Hlustar á jólalög allt árið Jól Jóhanna Guðrún: Nauðsynlegt að baka með mömmu Jól Skreytum hús Jól