Sebastian Buemi vann Formúlu E í Ungverjalandi Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 19. desember 2015 20:01 Sebastian Buemi var besti maðurinn á brautinni í dag. Vísir/Formularapida Sebastian Buemi á Renault e.Dams kom fyrstur í mark í Formúlu E í Ungverjaldandi. Lucas di Grassi varð annar á ABT bílnum og Jerome d´Ambrosio varð þriðji á Dragon bílnum. Buemi er fyrsti maðurinn í sögu Formúlu E sem vinnur í annað skiptið á sömu brautinni. Enda er Formúla E á sínu öðru tímabili. Þriðja Formúlu E keppni tímabilsins fór fram á götum Punta del Este í Ungverjalandi í dag. D´Ambrosio hjá Dragon liðinu var á ráspól, liðsfélagi hans, Loic Duval var annar í tímatökunni.Maðurinn sem vann síðust keppni, Sam Bird var þriðji á ráslínu á Virgin Racing bílnum.Jacques Villeneuve, Formúlu 1 goðsögnin tók ekki þátt í keppninni, Venturi liðið átti ekki tvo bíla fyrir hann eftir að bilun kom upp í öðrum bíl hans. Töluverður sandur var á brautinni sem gerði ökumönnum í sléttum tölum á ráslínu sérsaklega erfitt fyrir í ræsingu. Bird náði öðru sæti í ræsingunni, Duval var ekki nógu fljótur af stað. D´Ambrosio átti mjög góða ræsingu.Bruno Senna þurfti koma inn á þjónustusvæðið til að skipta um dekk, sem er óvenjulegt í Formúlu E. En það sprakk eitt dekk hjá honum, fyrsta skipti sem skipt er um dekk í Formúlu E. Það var svo snemma í keppninni að hann hefði ekki getað skipt um bíl. Buemi, sem ræsti fimmti var kominn á hæla forystusauðsins, strax á sjötta hring á Renault e.Dams bílnum. Buemi tók forystuna á áttunda hring. Hann stakk af þegar hann var kominn fram úr. Di Grassi náði örðu sæti á ABT bílnum með því að ná bílaskiptunum innan 59 sekúndna lágmarksins. D´Ambrosio var rétt rúma mínútu að skipta um bíl og taka af stað og tapaði þar með öðrusætinu. Bíll Bird bilaði á hring 20, hann reyndi að endurræsa hann, en allt kom fyrir ekki. Bíllinn fór ekki af stað aftur.Nelson Piquet Jr. lenti harkalega á varnarvegg á síðasta hringnum eftir að hafa snert Jean-Eric Vergne í baráttu um sæti. Formúla Tengdar fréttir Sebastian Buemi vann í Kína Sebastian Buemi á Renault vann fyrstu keppni Formúlu E tímabilsins sem fór fram í Peking í morgun. Lucas di Grassi varð annar á Abt Schaeffler Audi og Nick Heidfeld á Mahindra varð þriðji. 24. október 2015 09:09 Lucas di Grassi vann í Putrajaya Lucas di Grassi kom fyrstur í mark á ABT Schaeffler í annarri keppni tímabilsins í Formúlu E. Sam Bird á DS Virgin bílnum varð annar. Robin Frijns á Amlin Andretti varð þriðji. 7. nóvember 2015 07:12 Fyrsti Formúlu E kappaksturinn sýndur beint um næstu helgi | Myndband Alain Prost, Richard Branson og Mario Andretti eiga allir lið í Formúlu E sem er kappaksturskeppni bíla sem notast við rafmagn frekar en hefðbundnara og óvistvænna eldsneyti. 22. október 2015 19:45 Ferrari hótar að hætta í Formúlu 1 Forseti Ferrari, Sergio Marchionne hefur sagt að hann íhugi að draga Ferrari úr keppni í Formúlu 1, verði að hugmyndum um einfaldari vél frá óháðum framleiðanda. 15. desember 2015 22:30 McLaren á tvær sekúndur inni Ökumenn McLaren liðsins, Fernando Alonso og Jenson Button telja tveggja sekúndna framfarir afar mögulegar í vetur. Þeir telja mögulegt að þeir muni berjast um verðlaunasæti á næsta ári. 17. desember 2015 22:30 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fleiri fréttir „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Sebastian Buemi á Renault e.Dams kom fyrstur í mark í Formúlu E í Ungverjaldandi. Lucas di Grassi varð annar á ABT bílnum og Jerome d´Ambrosio varð þriðji á Dragon bílnum. Buemi er fyrsti maðurinn í sögu Formúlu E sem vinnur í annað skiptið á sömu brautinni. Enda er Formúla E á sínu öðru tímabili. Þriðja Formúlu E keppni tímabilsins fór fram á götum Punta del Este í Ungverjalandi í dag. D´Ambrosio hjá Dragon liðinu var á ráspól, liðsfélagi hans, Loic Duval var annar í tímatökunni.Maðurinn sem vann síðust keppni, Sam Bird var þriðji á ráslínu á Virgin Racing bílnum.Jacques Villeneuve, Formúlu 1 goðsögnin tók ekki þátt í keppninni, Venturi liðið átti ekki tvo bíla fyrir hann eftir að bilun kom upp í öðrum bíl hans. Töluverður sandur var á brautinni sem gerði ökumönnum í sléttum tölum á ráslínu sérsaklega erfitt fyrir í ræsingu. Bird náði öðru sæti í ræsingunni, Duval var ekki nógu fljótur af stað. D´Ambrosio átti mjög góða ræsingu.Bruno Senna þurfti koma inn á þjónustusvæðið til að skipta um dekk, sem er óvenjulegt í Formúlu E. En það sprakk eitt dekk hjá honum, fyrsta skipti sem skipt er um dekk í Formúlu E. Það var svo snemma í keppninni að hann hefði ekki getað skipt um bíl. Buemi, sem ræsti fimmti var kominn á hæla forystusauðsins, strax á sjötta hring á Renault e.Dams bílnum. Buemi tók forystuna á áttunda hring. Hann stakk af þegar hann var kominn fram úr. Di Grassi náði örðu sæti á ABT bílnum með því að ná bílaskiptunum innan 59 sekúndna lágmarksins. D´Ambrosio var rétt rúma mínútu að skipta um bíl og taka af stað og tapaði þar með öðrusætinu. Bíll Bird bilaði á hring 20, hann reyndi að endurræsa hann, en allt kom fyrir ekki. Bíllinn fór ekki af stað aftur.Nelson Piquet Jr. lenti harkalega á varnarvegg á síðasta hringnum eftir að hafa snert Jean-Eric Vergne í baráttu um sæti.
Formúla Tengdar fréttir Sebastian Buemi vann í Kína Sebastian Buemi á Renault vann fyrstu keppni Formúlu E tímabilsins sem fór fram í Peking í morgun. Lucas di Grassi varð annar á Abt Schaeffler Audi og Nick Heidfeld á Mahindra varð þriðji. 24. október 2015 09:09 Lucas di Grassi vann í Putrajaya Lucas di Grassi kom fyrstur í mark á ABT Schaeffler í annarri keppni tímabilsins í Formúlu E. Sam Bird á DS Virgin bílnum varð annar. Robin Frijns á Amlin Andretti varð þriðji. 7. nóvember 2015 07:12 Fyrsti Formúlu E kappaksturinn sýndur beint um næstu helgi | Myndband Alain Prost, Richard Branson og Mario Andretti eiga allir lið í Formúlu E sem er kappaksturskeppni bíla sem notast við rafmagn frekar en hefðbundnara og óvistvænna eldsneyti. 22. október 2015 19:45 Ferrari hótar að hætta í Formúlu 1 Forseti Ferrari, Sergio Marchionne hefur sagt að hann íhugi að draga Ferrari úr keppni í Formúlu 1, verði að hugmyndum um einfaldari vél frá óháðum framleiðanda. 15. desember 2015 22:30 McLaren á tvær sekúndur inni Ökumenn McLaren liðsins, Fernando Alonso og Jenson Button telja tveggja sekúndna framfarir afar mögulegar í vetur. Þeir telja mögulegt að þeir muni berjast um verðlaunasæti á næsta ári. 17. desember 2015 22:30 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fleiri fréttir „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Sebastian Buemi vann í Kína Sebastian Buemi á Renault vann fyrstu keppni Formúlu E tímabilsins sem fór fram í Peking í morgun. Lucas di Grassi varð annar á Abt Schaeffler Audi og Nick Heidfeld á Mahindra varð þriðji. 24. október 2015 09:09
Lucas di Grassi vann í Putrajaya Lucas di Grassi kom fyrstur í mark á ABT Schaeffler í annarri keppni tímabilsins í Formúlu E. Sam Bird á DS Virgin bílnum varð annar. Robin Frijns á Amlin Andretti varð þriðji. 7. nóvember 2015 07:12
Fyrsti Formúlu E kappaksturinn sýndur beint um næstu helgi | Myndband Alain Prost, Richard Branson og Mario Andretti eiga allir lið í Formúlu E sem er kappaksturskeppni bíla sem notast við rafmagn frekar en hefðbundnara og óvistvænna eldsneyti. 22. október 2015 19:45
Ferrari hótar að hætta í Formúlu 1 Forseti Ferrari, Sergio Marchionne hefur sagt að hann íhugi að draga Ferrari úr keppni í Formúlu 1, verði að hugmyndum um einfaldari vél frá óháðum framleiðanda. 15. desember 2015 22:30
McLaren á tvær sekúndur inni Ökumenn McLaren liðsins, Fernando Alonso og Jenson Button telja tveggja sekúndna framfarir afar mögulegar í vetur. Þeir telja mögulegt að þeir muni berjast um verðlaunasæti á næsta ári. 17. desember 2015 22:30