Á von á því að deyja ef Bieber fer úr að ofan í Kórnum Birgir Olgeirsson skrifar 19. desember 2015 19:48 Heiða Lind Ingólfsdóttir, Belieber Justin Bieber er á leið til landsins í september á næsta ári og ljóst að tæp tuttugu þúsund Íslendinga er á leið á tónleika með honum í Kórnum í Kópavogi. Ísland í dag brá á það ráð að fá danskennarann Brynju Pétursdóttur í myndver 365 í gærkvöldi til að kenna Íslendingum hvernig á að dansa eins og Justin Bieber. Stuðst var við reggeaton-taktinn margfræga og er ekki seinna vænna en að læra sporin til að vera með allt á hreinu í september á næsta ári. En Ísland í dag ræddi einnig við einn eldheitan Justin Bieber aðdáanda sem á von á því að áhorfendur í Kórnum eigi eftir að tryllast þegar Justin fer úr að ofan. „Ég held ég muni deyja ef hann gerir það á tónleikunum hérna heima,“ sagði Heiða Lind Ingólfsdóttir, Belieber, við Ísland í dag. Hún var spurð hvort hún hefði orðið var við ákveðna viðhorfsbreytingu til tónlistarmannsins sem virðist hafa átt sér stað með tilkomu nýjustu plötu hans Purpose. Sagði Heiða Lind að það færi dálítið í taugarnar á henni, eftir að hafa verið Belieber í fimm ár, að sjá fólk sem hataði Bieber áður kaupa plötuna hans. „Núna eru allt í einu allir að fíla hann og kaupa plöturnar hans. Það er svolítið pirrandi fyrir mig sem er búin að vera einlægur Beliber í fimm ár. Þetta er bara draumurinn minn, einn af þeim tónlistarmönnum sem mig hefur langað að sjá mest á tónleikum.“ Heiða Lind sagði mikla stemningu myndast á tónleikunum hans og væri það svipað fyrir hana að hitta Bieber í dag og fyrir móður hennar sjá Elvis Presley áður fyrr. Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Ásókn í Bieber-miða á svarta markaðinum Margir leita nú á sölusíður á netinu til að sækjast eftir því að kaupa miða á uppsprengdu verði á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 14:10 Það sem við höfum að hlakka til árið 2016 Vísir horfir fram í tímann og skoðar hvað næsta ár ber í skauti sér. 19. desember 2015 23:00 Uppselt á Bieber: Seldist upp á hálftíma Uppselt er á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 10:48 Tix.is um Bieber-miðasöluna: Of hratt hleypt inn í röðina Mikil reiði ríkir meðal þeirra sem ekki nældu sér í miða í morgun á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 12:45 Sena: Skoðum möguleikana á því að halda aukatónleika með Bieber Forsvarsmenn Senu segja að það sé langsótt en að þeir muni skoða hvort að hægt sé að halda aukatónleika með Justin Bieber hér á landi. 19. desember 2015 11:28 Ekki kemur til greina að ógilda miðasöluna Framkvæmdastjóri Senu segir það ekki koma til greina að ógilda miðasöluna á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 14:32 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Fleiri fréttir Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Sjá meira
Justin Bieber er á leið til landsins í september á næsta ári og ljóst að tæp tuttugu þúsund Íslendinga er á leið á tónleika með honum í Kórnum í Kópavogi. Ísland í dag brá á það ráð að fá danskennarann Brynju Pétursdóttur í myndver 365 í gærkvöldi til að kenna Íslendingum hvernig á að dansa eins og Justin Bieber. Stuðst var við reggeaton-taktinn margfræga og er ekki seinna vænna en að læra sporin til að vera með allt á hreinu í september á næsta ári. En Ísland í dag ræddi einnig við einn eldheitan Justin Bieber aðdáanda sem á von á því að áhorfendur í Kórnum eigi eftir að tryllast þegar Justin fer úr að ofan. „Ég held ég muni deyja ef hann gerir það á tónleikunum hérna heima,“ sagði Heiða Lind Ingólfsdóttir, Belieber, við Ísland í dag. Hún var spurð hvort hún hefði orðið var við ákveðna viðhorfsbreytingu til tónlistarmannsins sem virðist hafa átt sér stað með tilkomu nýjustu plötu hans Purpose. Sagði Heiða Lind að það færi dálítið í taugarnar á henni, eftir að hafa verið Belieber í fimm ár, að sjá fólk sem hataði Bieber áður kaupa plötuna hans. „Núna eru allt í einu allir að fíla hann og kaupa plöturnar hans. Það er svolítið pirrandi fyrir mig sem er búin að vera einlægur Beliber í fimm ár. Þetta er bara draumurinn minn, einn af þeim tónlistarmönnum sem mig hefur langað að sjá mest á tónleikum.“ Heiða Lind sagði mikla stemningu myndast á tónleikunum hans og væri það svipað fyrir hana að hitta Bieber í dag og fyrir móður hennar sjá Elvis Presley áður fyrr.
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Ásókn í Bieber-miða á svarta markaðinum Margir leita nú á sölusíður á netinu til að sækjast eftir því að kaupa miða á uppsprengdu verði á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 14:10 Það sem við höfum að hlakka til árið 2016 Vísir horfir fram í tímann og skoðar hvað næsta ár ber í skauti sér. 19. desember 2015 23:00 Uppselt á Bieber: Seldist upp á hálftíma Uppselt er á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 10:48 Tix.is um Bieber-miðasöluna: Of hratt hleypt inn í röðina Mikil reiði ríkir meðal þeirra sem ekki nældu sér í miða í morgun á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 12:45 Sena: Skoðum möguleikana á því að halda aukatónleika með Bieber Forsvarsmenn Senu segja að það sé langsótt en að þeir muni skoða hvort að hægt sé að halda aukatónleika með Justin Bieber hér á landi. 19. desember 2015 11:28 Ekki kemur til greina að ógilda miðasöluna Framkvæmdastjóri Senu segir það ekki koma til greina að ógilda miðasöluna á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 14:32 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Fleiri fréttir Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Sjá meira
Ásókn í Bieber-miða á svarta markaðinum Margir leita nú á sölusíður á netinu til að sækjast eftir því að kaupa miða á uppsprengdu verði á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 14:10
Það sem við höfum að hlakka til árið 2016 Vísir horfir fram í tímann og skoðar hvað næsta ár ber í skauti sér. 19. desember 2015 23:00
Uppselt á Bieber: Seldist upp á hálftíma Uppselt er á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 10:48
Tix.is um Bieber-miðasöluna: Of hratt hleypt inn í röðina Mikil reiði ríkir meðal þeirra sem ekki nældu sér í miða í morgun á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 12:45
Sena: Skoðum möguleikana á því að halda aukatónleika með Bieber Forsvarsmenn Senu segja að það sé langsótt en að þeir muni skoða hvort að hægt sé að halda aukatónleika með Justin Bieber hér á landi. 19. desember 2015 11:28
Ekki kemur til greina að ógilda miðasöluna Framkvæmdastjóri Senu segir það ekki koma til greina að ógilda miðasöluna á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 14:32