Krakkarnir gapandi yfir Askasleiki Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. desember 2015 14:50 Askasleikir vakti mikla lukku hjá ungu kynslóðinni. Vísir/GVA Jólasveinarnir eru daglegir gestir á Þjóðminjasafninu dagana í aðdraganda jóla. Sækja þeir safnið heim hver á fætur öðrum og skemmta aðallega ungum og einstaka öldnum sem eiga leið í safnið. Algengt er að leikskólar og grunnskólar geri sér ferð á safnið þar sem jólasveinarnir segja sögur og taka lagið. Gunnar V. Andrésson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á safninu í gærmorgun þegar þessir hressu krakkar skemmtu sér með Askasleiki.„Nú skal segja“ var sungið hástöfum.Vísir/GVAAskasleikir sýndi krökkunum að sjálfsögðu aska.Vísir/GVAÞað er jólalegt á Þjóðminjasafninu í desember.Vísir/GVAUnga kynslóðin virtist öllu vön.vísir/GVAGaman saman.vísir/GVA Jólafréttir Mest lesið Þreyttir á að horfa hver á annan hálfberan Jól Jólalag dagsins: Hátíð í bæ með Hauki Heiðari í Diktu Jól Elíza: Ilmurinn af greni og smákökum jólalegur Jólin Ekta amerískur kalkúnn Jól Lét eins og jólin væru ekki til Jól Hálfmánar Jól Gömul þula Jól Amerískar smákökur Jól Allir voru velkomnir í Tryggvaskála Jól Álfar á jólanótt Jól
Jólasveinarnir eru daglegir gestir á Þjóðminjasafninu dagana í aðdraganda jóla. Sækja þeir safnið heim hver á fætur öðrum og skemmta aðallega ungum og einstaka öldnum sem eiga leið í safnið. Algengt er að leikskólar og grunnskólar geri sér ferð á safnið þar sem jólasveinarnir segja sögur og taka lagið. Gunnar V. Andrésson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á safninu í gærmorgun þegar þessir hressu krakkar skemmtu sér með Askasleiki.„Nú skal segja“ var sungið hástöfum.Vísir/GVAAskasleikir sýndi krökkunum að sjálfsögðu aska.Vísir/GVAÞað er jólalegt á Þjóðminjasafninu í desember.Vísir/GVAUnga kynslóðin virtist öllu vön.vísir/GVAGaman saman.vísir/GVA
Jólafréttir Mest lesið Þreyttir á að horfa hver á annan hálfberan Jól Jólalag dagsins: Hátíð í bæ með Hauki Heiðari í Diktu Jól Elíza: Ilmurinn af greni og smákökum jólalegur Jólin Ekta amerískur kalkúnn Jól Lét eins og jólin væru ekki til Jól Hálfmánar Jól Gömul þula Jól Amerískar smákökur Jól Allir voru velkomnir í Tryggvaskála Jól Álfar á jólanótt Jól