Staðfest að Daniel Craig leikur stormsveitarmann í The Force Awakens Birgir Olgeirsson skrifar 18. desember 2015 11:47 Daniel Craig Vísir/getty images Breski leikarinn Daniel Craig, sem er hvað þekktastur fyrir að leika njósnara hennar hátignar James Bond, fer með lítið hlutverk í sjöundu Stjörnustríðsmyndinni, The Force Awakens.Þeir sem ekki hafa séð myndina ættu að láta staðar numið við lestur fréttarinnar því upplýsingar í henni gætu spillt fyrir áhorfi þeirra sem ekkert vilja vita um söguþráð hennar. Fyrr á þessu ári hafði verið greint frá því að Craig hefði beðið um lítið aukahlutverk í myndinni og sagði leikarinn Simon Pegg frá því, sem leikur geimveru í The Force Awakens, að Craig myndi leika stormsveitarmann. Craig neitaði þessu staðfastlega og sagðist ekki hafa hugmynd um að Pegg væri að tala um og gekk svo langt að segja þessi orð landa síns vera algjört kjaftæði. Nú greina miðlar ytra frá því að Craig hefði leikið lítið hlutverk í myndinni. Sjálfur hafði hann verið við tökur á nýjustu Bond myndinni Spectre í Pinewood-kvikmyndaverinu í Lundúnum en The Force Awakens var tekin upp á sama tíma í kvikmyndaverinu. Aftur eru þeir sem ekki hafa séð myndina varaðir við, ekki lesa lengra ef þú vilt ekkert vita um söguþráð hennar.Frá frumsýningunni í London.vísir/epaEin af aðalsöguhetjum myndarinnar Rey, leikin af Daisy Ridley, er fangi illmennanna á einum tímapunkti en hún reynir að beita hugarafli gegn einum af stormsveitarmönnunum til að fá hann til að leysa sig úr haldi. Er umræddur stormsveitarmaður leikinn af Daniel Craig samkvæmt frásögnum miðla ytra. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Rosalegir búningar á Nexus sýningu á Star Wars í Egilshöll Admiral Ackbar, Svarthöfði, Boba Fett og keisarinn litu við. 18. desember 2015 10:33 Star Wars-frumsýningin: „Ég varla trúi því að þetta sé að gerast“ Einn laumaðist inn í Egilshöll um miðjan dag til að vera fremstur og annar ætlar að sjá sjöundu Stjörnustríðsmyndina sjö sinnum. 17. desember 2015 12:00 Uppnám á Star Wars-sýningu í Egilshöll: „Ótrúlegt að þetta þurfi að gerast á stærstu stundinni í okkar löngu sögu“ Undir lok miðnætursýningarinnar á Star Wars í Egilshöll í nótt fraus myndin ítrekað – hátt í tíu sinnum og í fjölmargar sekúndur í hvert skipti. 17. desember 2015 09:02 Allt útlit fyrir að Star Wars slái öll met Tekjur af Star Wars nema 8,4 milljörðum á fyrstu tveimur sýningadögum. 18. desember 2015 10:59 Mest lesið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Blint stefnumót heppnaðist vel Menning Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Breski leikarinn Daniel Craig, sem er hvað þekktastur fyrir að leika njósnara hennar hátignar James Bond, fer með lítið hlutverk í sjöundu Stjörnustríðsmyndinni, The Force Awakens.Þeir sem ekki hafa séð myndina ættu að láta staðar numið við lestur fréttarinnar því upplýsingar í henni gætu spillt fyrir áhorfi þeirra sem ekkert vilja vita um söguþráð hennar. Fyrr á þessu ári hafði verið greint frá því að Craig hefði beðið um lítið aukahlutverk í myndinni og sagði leikarinn Simon Pegg frá því, sem leikur geimveru í The Force Awakens, að Craig myndi leika stormsveitarmann. Craig neitaði þessu staðfastlega og sagðist ekki hafa hugmynd um að Pegg væri að tala um og gekk svo langt að segja þessi orð landa síns vera algjört kjaftæði. Nú greina miðlar ytra frá því að Craig hefði leikið lítið hlutverk í myndinni. Sjálfur hafði hann verið við tökur á nýjustu Bond myndinni Spectre í Pinewood-kvikmyndaverinu í Lundúnum en The Force Awakens var tekin upp á sama tíma í kvikmyndaverinu. Aftur eru þeir sem ekki hafa séð myndina varaðir við, ekki lesa lengra ef þú vilt ekkert vita um söguþráð hennar.Frá frumsýningunni í London.vísir/epaEin af aðalsöguhetjum myndarinnar Rey, leikin af Daisy Ridley, er fangi illmennanna á einum tímapunkti en hún reynir að beita hugarafli gegn einum af stormsveitarmönnunum til að fá hann til að leysa sig úr haldi. Er umræddur stormsveitarmaður leikinn af Daniel Craig samkvæmt frásögnum miðla ytra.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Rosalegir búningar á Nexus sýningu á Star Wars í Egilshöll Admiral Ackbar, Svarthöfði, Boba Fett og keisarinn litu við. 18. desember 2015 10:33 Star Wars-frumsýningin: „Ég varla trúi því að þetta sé að gerast“ Einn laumaðist inn í Egilshöll um miðjan dag til að vera fremstur og annar ætlar að sjá sjöundu Stjörnustríðsmyndina sjö sinnum. 17. desember 2015 12:00 Uppnám á Star Wars-sýningu í Egilshöll: „Ótrúlegt að þetta þurfi að gerast á stærstu stundinni í okkar löngu sögu“ Undir lok miðnætursýningarinnar á Star Wars í Egilshöll í nótt fraus myndin ítrekað – hátt í tíu sinnum og í fjölmargar sekúndur í hvert skipti. 17. desember 2015 09:02 Allt útlit fyrir að Star Wars slái öll met Tekjur af Star Wars nema 8,4 milljörðum á fyrstu tveimur sýningadögum. 18. desember 2015 10:59 Mest lesið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Blint stefnumót heppnaðist vel Menning Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Rosalegir búningar á Nexus sýningu á Star Wars í Egilshöll Admiral Ackbar, Svarthöfði, Boba Fett og keisarinn litu við. 18. desember 2015 10:33
Star Wars-frumsýningin: „Ég varla trúi því að þetta sé að gerast“ Einn laumaðist inn í Egilshöll um miðjan dag til að vera fremstur og annar ætlar að sjá sjöundu Stjörnustríðsmyndina sjö sinnum. 17. desember 2015 12:00
Uppnám á Star Wars-sýningu í Egilshöll: „Ótrúlegt að þetta þurfi að gerast á stærstu stundinni í okkar löngu sögu“ Undir lok miðnætursýningarinnar á Star Wars í Egilshöll í nótt fraus myndin ítrekað – hátt í tíu sinnum og í fjölmargar sekúndur í hvert skipti. 17. desember 2015 09:02
Allt útlit fyrir að Star Wars slái öll met Tekjur af Star Wars nema 8,4 milljörðum á fyrstu tveimur sýningadögum. 18. desember 2015 10:59