„Rosaleg ásókn“ í pakkaferðir á EM í Frakklandi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. desember 2015 21:00 Íslendingar virðast hafa mikinn áhuga á því að fylgja landsliðinu eftir á EM næsta sumar. vísir Þór Bæring Ólafsson, framkvæmdastjóri Gamanferða, sem bjóða upp á pakkaferðir á leiki Íslands á Evrópumótinu í knattspyrnu í Frakklandi næsta sumar, segir að mun meiri áhugi sé á ferðunum en hann bjóst við. „Ferðirnar fóru í sölu í gærkvöldi og það stefnir allt í að það verði uppselt í þær í dag eða á morgun. Þetta er rosaleg ásókn,“ segir Þór í samtali við Vísi en alls eru 400 miðar í boði í þessar fyrstu pakkaferðir sem Gamanferðir setja í sölu.Sjá einnig: Þetta þarftu að vita um miðasöluna á EM 2016 Hægt er að velja um pakka á einn leik í riðlakeppninni, pakka á leiki númer 1 og 2, pakka á leiki númer 2 og 3 og svo pakka á alla leikina. Innifalið er flug, gisting, ferðir til og frá flugvelli og íslensk fararstjórn. Ekki eru miðar á leikina innifaldir þar sem íslenskar ferðaskrifstofur geta ekki sótt um miða í gegnum miðasölukerfi Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA. „Einstaklingar geta bara sótt um miða sjálfir og ég geri fastlega ráð fyrir því að þeir sem eru að kaupa pakkaferðir hjá okkur séu búnir að sækja um miða eða ætli sér að gera það,“ segir Þór.Sjá einnig: Ísland í riðli með Portúgal, Austurríki og Ungverjalandi WOW air flýgur til þriggja áfangastaða í Frakklandi næsta sumar, Parísar, Nice og Lyon. Að sögn Svanhvítar Friðriksdóttur, upplýsingafulltrúa flugfélagsins, þrettánfaldaðist salan á flugmiðum til Frakklands um helgina eftir að fyrir lá hvar íslenska landsliðið myndi spila sína leiki. Þá sautjánfaldaðist salan á miðum til Parísar. Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir að þar á bæ skynji menn líka áhugann á EM en þó einnig að fólk þurfi tíma til að átta sig á hlutunum. Þá hyggst flugfélagið kynna á næstunni ýmsa valkosti fyrir þá sem vilja fylgja landsliðinu á stórmótið. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Kemst Ísland upp úr riðlinum? Bjartsýnin minnir á Gleðibankann 1986 Spekingarnir og aðdáendurnir hafa sagt sína skoðun. En hvað finnst þér? 13. desember 2015 18:00 Ísland fær 34 þúsund miða á EM | Miðasala hefst í dag Aðeins sjö þúsund miðar í boði fyrir Íslendinga á leikinn gegn Portúgal. 14. desember 2015 11:00 Mest lesið Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Icelandair ræður þrjá nýja stjórnendur til starfa Viðskipti innlent Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Viðskipti innlent Frosti og Arnþrúður fá styrki Viðskipti innlent „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Neytendur Fleiri fréttir Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Sjá meira
Þór Bæring Ólafsson, framkvæmdastjóri Gamanferða, sem bjóða upp á pakkaferðir á leiki Íslands á Evrópumótinu í knattspyrnu í Frakklandi næsta sumar, segir að mun meiri áhugi sé á ferðunum en hann bjóst við. „Ferðirnar fóru í sölu í gærkvöldi og það stefnir allt í að það verði uppselt í þær í dag eða á morgun. Þetta er rosaleg ásókn,“ segir Þór í samtali við Vísi en alls eru 400 miðar í boði í þessar fyrstu pakkaferðir sem Gamanferðir setja í sölu.Sjá einnig: Þetta þarftu að vita um miðasöluna á EM 2016 Hægt er að velja um pakka á einn leik í riðlakeppninni, pakka á leiki númer 1 og 2, pakka á leiki númer 2 og 3 og svo pakka á alla leikina. Innifalið er flug, gisting, ferðir til og frá flugvelli og íslensk fararstjórn. Ekki eru miðar á leikina innifaldir þar sem íslenskar ferðaskrifstofur geta ekki sótt um miða í gegnum miðasölukerfi Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA. „Einstaklingar geta bara sótt um miða sjálfir og ég geri fastlega ráð fyrir því að þeir sem eru að kaupa pakkaferðir hjá okkur séu búnir að sækja um miða eða ætli sér að gera það,“ segir Þór.Sjá einnig: Ísland í riðli með Portúgal, Austurríki og Ungverjalandi WOW air flýgur til þriggja áfangastaða í Frakklandi næsta sumar, Parísar, Nice og Lyon. Að sögn Svanhvítar Friðriksdóttur, upplýsingafulltrúa flugfélagsins, þrettánfaldaðist salan á flugmiðum til Frakklands um helgina eftir að fyrir lá hvar íslenska landsliðið myndi spila sína leiki. Þá sautjánfaldaðist salan á miðum til Parísar. Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir að þar á bæ skynji menn líka áhugann á EM en þó einnig að fólk þurfi tíma til að átta sig á hlutunum. Þá hyggst flugfélagið kynna á næstunni ýmsa valkosti fyrir þá sem vilja fylgja landsliðinu á stórmótið.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Kemst Ísland upp úr riðlinum? Bjartsýnin minnir á Gleðibankann 1986 Spekingarnir og aðdáendurnir hafa sagt sína skoðun. En hvað finnst þér? 13. desember 2015 18:00 Ísland fær 34 þúsund miða á EM | Miðasala hefst í dag Aðeins sjö þúsund miðar í boði fyrir Íslendinga á leikinn gegn Portúgal. 14. desember 2015 11:00 Mest lesið Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Icelandair ræður þrjá nýja stjórnendur til starfa Viðskipti innlent Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Viðskipti innlent Frosti og Arnþrúður fá styrki Viðskipti innlent „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Neytendur Fleiri fréttir Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Sjá meira
Kemst Ísland upp úr riðlinum? Bjartsýnin minnir á Gleðibankann 1986 Spekingarnir og aðdáendurnir hafa sagt sína skoðun. En hvað finnst þér? 13. desember 2015 18:00
Ísland fær 34 þúsund miða á EM | Miðasala hefst í dag Aðeins sjö þúsund miðar í boði fyrir Íslendinga á leikinn gegn Portúgal. 14. desember 2015 11:00