Heba Þórisdóttir tilnefnd til Critics Choice Awards Samúel Karl Ólason skrifar 14. desember 2015 17:48 Kurt Russell og Samuel L. Jackson eru meðal aðalleikara Hateful Eight. Heba Þórisdóttir hefur verið tilnefnd til Critics Choice Awards fyrir förðun í kvikmyn Quentin Tarantino; The Hateful Eight. Heba, sem lengi hefur unnið við förðun í kvikmyndum ytra, stýrði förðunardeildinni við framleiðslu kvikmyndarinnar. Auk Hateful Eigth er myndirnar Black Mass, Carol, The Danish Grild, Mad Max: Fury Road og The Revenant tilnefndar til verðlauna fyrir förðun. Alls fær Hateful Eight fimm tilnefningar. Flestar tilnefningar fær þó Mad Max: Fury Road, eða alls þrettán. Carol, The Martian og The Revenant fá níu tilnefningar. Verðlaunaathöfnin fer fram þann 17. janúar næstkomandi. Listann allan má sjá hér á heimasíðu Critics Choice Awards. Þá má sjá sjónvarpstilnefningar hér. Bíó og sjónvarp Menning Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Heba Þórisdóttir hefur verið tilnefnd til Critics Choice Awards fyrir förðun í kvikmyn Quentin Tarantino; The Hateful Eight. Heba, sem lengi hefur unnið við förðun í kvikmyndum ytra, stýrði förðunardeildinni við framleiðslu kvikmyndarinnar. Auk Hateful Eigth er myndirnar Black Mass, Carol, The Danish Grild, Mad Max: Fury Road og The Revenant tilnefndar til verðlauna fyrir förðun. Alls fær Hateful Eight fimm tilnefningar. Flestar tilnefningar fær þó Mad Max: Fury Road, eða alls þrettán. Carol, The Martian og The Revenant fá níu tilnefningar. Verðlaunaathöfnin fer fram þann 17. janúar næstkomandi. Listann allan má sjá hér á heimasíðu Critics Choice Awards. Þá má sjá sjónvarpstilnefningar hér.
Bíó og sjónvarp Menning Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira