Conor stefnir á belti í tveimur þyngdarflokkum á sama tíma Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. desember 2015 16:45 Conor McGregor ætlar að halda tveimur beltum í einu. v´siir/getty Conor McGregor, nýkrýndur heimsmeistari í fjaðurvigt í UFC, ætlar ekki að gefa eftir heimsmeistarabeltið þó hann taki slaginn í léttvigtinni, þyngdarflokknum fyrir ofan. Conor þarf að skera svakalega mikið af sér fyrir hvern bardaga í fjaðurvigtinni og því hafa margir búist við því að Írinn spreyti sig í léttvigtinni.Sjá einnig:Conor um bardaga Gunnars: Hjarta mitt brast Írski vélbyssukjafturinn varð óumdeildur heimsmeistari í fjaðurvigt á sunnudagsmorgun þegar hann rotaði Brasilíumanninn Jose Aldo eftir þrettán sekúndur í bardaga þeirra í Las Vegas. „Ef ég fer upp í þessa léttvigtardeild er ekki nokkur leið í helvíti að ég gefi eftir heimsmeistaratitilinn í fjaðurvigt,“ sagði Conor við fréttamenn í Las Vegas. „Ég mun bera belti á báðum öxlum. Bæði beltin verða virk því sjálfur verð ég virkur,“ sagði Conor sem gerði að því skóna að hann ætli að berjast í báðum flokkum á næstu árum. „Ég veit það er möguleiki fyrir mig að taka þetta léttvigtarbelti. Það eru kannski einhverjir í fjaðurvigtinni sem vilja spreyta sig gegn mér þannig leyfum þeim að berja á hvorum öðrum á meðan ég færi mig upp og tek léttvigtarbeltið. Síðan fer ég aftur niður og afgreiði næsta mann í fjaðurvigtinni,“ sagði Conor McGregor. MMA Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Sjá meira
Conor McGregor, nýkrýndur heimsmeistari í fjaðurvigt í UFC, ætlar ekki að gefa eftir heimsmeistarabeltið þó hann taki slaginn í léttvigtinni, þyngdarflokknum fyrir ofan. Conor þarf að skera svakalega mikið af sér fyrir hvern bardaga í fjaðurvigtinni og því hafa margir búist við því að Írinn spreyti sig í léttvigtinni.Sjá einnig:Conor um bardaga Gunnars: Hjarta mitt brast Írski vélbyssukjafturinn varð óumdeildur heimsmeistari í fjaðurvigt á sunnudagsmorgun þegar hann rotaði Brasilíumanninn Jose Aldo eftir þrettán sekúndur í bardaga þeirra í Las Vegas. „Ef ég fer upp í þessa léttvigtardeild er ekki nokkur leið í helvíti að ég gefi eftir heimsmeistaratitilinn í fjaðurvigt,“ sagði Conor við fréttamenn í Las Vegas. „Ég mun bera belti á báðum öxlum. Bæði beltin verða virk því sjálfur verð ég virkur,“ sagði Conor sem gerði að því skóna að hann ætli að berjast í báðum flokkum á næstu árum. „Ég veit það er möguleiki fyrir mig að taka þetta léttvigtarbelti. Það eru kannski einhverjir í fjaðurvigtinni sem vilja spreyta sig gegn mér þannig leyfum þeim að berja á hvorum öðrum á meðan ég færi mig upp og tek léttvigtarbeltið. Síðan fer ég aftur niður og afgreiði næsta mann í fjaðurvigtinni,“ sagði Conor McGregor.
MMA Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Sjá meira