Egill telur MMA ekki íþrótt heldur ofbeldi Jakob Bjarnar skrifar 13. desember 2015 16:20 Egill telur MMA ekki íþrótt, sem fer fyrir brjóstið á Bubba sem spyr hvort skipa eigi feitu fólki að fara í megrun; því það sé óhollara. Egill Helgason sjónvarpsmaður og álitsgjafi er háðskur þegar hann fjallar um bardagann í MMA í nótt, á vefsvæði sínu á Eyjunni. Pistillinn er undir yfirskriftinni 114 höfuðhögg -- og þau urðu bara fleiri og hefst hann á þessum orðum: „Stundum er sagt að góð íþrótt sé gulli betri.“ Þegar líður á lesturinn má ljóst má vera að Egill telur MMA ekki íþrótt. Egill áður tjáð sig um andúð sína á MMA og ljóst að hann telur bardagann ekki tengjast íþróttum hætishót. Hann segir gríðarlegan fréttaflutningur hefur verið af viðureign Gunnars Nelson og Demians Maia í íþróttinni MMA, langmestur þó á fjölmiðlum 365.Sjá einnig: Sjáðu bardaga Gunnars í heild sinni: Maia var of stór biti fyrir Gunnar Nelson „Það fór svo að Gunnar tapaði. Ósigur hans fólst í því að hann var keyrður niður í gólf, honum haldið og hann laminn viðstöðulaust í hausinn.“ Bubbi Morthens, sem lýsti bardögunum í nótt á Stöð 2 Sport, lætur til sín taka í athugasemdakerfinu og spyr hvernig menn nenni þessu tuði? „Menn ákveða sjálfir hvað þeir vilja og gera það eftir ströngum reglum í þessu dæmi þá MMA og hnefaleikum.“ Reyndar má þess geta að það var líkt og Bubbi væri tilbúinn í þennan slag því í lýsingu hans og Dóra DNA, kom Egill til tals og sagði Dóri eitthvað á þá leið að hann vonaði að Egill sæi ekki hversu blóðugt þetta var orðið á tímabili. Bubbi bendir Agli og skoðabræðrum hans og systrum á að það verði miklu alvarlegri slys í hestaíþróttum um heim allan en í hnefalekum og MMA og þetta geti menn sannreynt ef þeir nenni að leita sér upplýsinga um það á netinu. „Sumt fólk fer svo ílla með sig vegna ofáts, reykinga og drykkju,“ segir Bubbi og segir það þjóðfélaginu öllu dýrkeypt. Bubbi spyr meðal annars hvort rétt sé að skipa fólki sem er of feitt að fara í megrun? Tengdar fréttir Sjáðu bardaga McGregor: Conor rotaði Aldo á 13 sekúndum Conor McGregor er nýr heimsmeistari í fjaðurvigt. Hann stóð heldur betur undir öllum stóru orðunum í nótt. 13. desember 2015 06:15 Maia: Gunnar er frábær bardagamaður Demian Maia hrósaði Gunnari Nelson eftir glímu þeirra í Las Vegas í nótt. 13. desember 2015 06:36 Sjáðu bardaga Gunnars í heild sinni: Maia var of stór biti fyrir Gunnar Nelson Gunnar Nelson tapaði fyrir Brasilíumanninum á stigum í bardaganum í Las Vegas. Dóri DNA og Bubbi Morthens lýstu bardaganum. 13. desember 2015 04:11 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Egill Helgason sjónvarpsmaður og álitsgjafi er háðskur þegar hann fjallar um bardagann í MMA í nótt, á vefsvæði sínu á Eyjunni. Pistillinn er undir yfirskriftinni 114 höfuðhögg -- og þau urðu bara fleiri og hefst hann á þessum orðum: „Stundum er sagt að góð íþrótt sé gulli betri.“ Þegar líður á lesturinn má ljóst má vera að Egill telur MMA ekki íþrótt. Egill áður tjáð sig um andúð sína á MMA og ljóst að hann telur bardagann ekki tengjast íþróttum hætishót. Hann segir gríðarlegan fréttaflutningur hefur verið af viðureign Gunnars Nelson og Demians Maia í íþróttinni MMA, langmestur þó á fjölmiðlum 365.Sjá einnig: Sjáðu bardaga Gunnars í heild sinni: Maia var of stór biti fyrir Gunnar Nelson „Það fór svo að Gunnar tapaði. Ósigur hans fólst í því að hann var keyrður niður í gólf, honum haldið og hann laminn viðstöðulaust í hausinn.“ Bubbi Morthens, sem lýsti bardögunum í nótt á Stöð 2 Sport, lætur til sín taka í athugasemdakerfinu og spyr hvernig menn nenni þessu tuði? „Menn ákveða sjálfir hvað þeir vilja og gera það eftir ströngum reglum í þessu dæmi þá MMA og hnefaleikum.“ Reyndar má þess geta að það var líkt og Bubbi væri tilbúinn í þennan slag því í lýsingu hans og Dóra DNA, kom Egill til tals og sagði Dóri eitthvað á þá leið að hann vonaði að Egill sæi ekki hversu blóðugt þetta var orðið á tímabili. Bubbi bendir Agli og skoðabræðrum hans og systrum á að það verði miklu alvarlegri slys í hestaíþróttum um heim allan en í hnefalekum og MMA og þetta geti menn sannreynt ef þeir nenni að leita sér upplýsinga um það á netinu. „Sumt fólk fer svo ílla með sig vegna ofáts, reykinga og drykkju,“ segir Bubbi og segir það þjóðfélaginu öllu dýrkeypt. Bubbi spyr meðal annars hvort rétt sé að skipa fólki sem er of feitt að fara í megrun?
Tengdar fréttir Sjáðu bardaga McGregor: Conor rotaði Aldo á 13 sekúndum Conor McGregor er nýr heimsmeistari í fjaðurvigt. Hann stóð heldur betur undir öllum stóru orðunum í nótt. 13. desember 2015 06:15 Maia: Gunnar er frábær bardagamaður Demian Maia hrósaði Gunnari Nelson eftir glímu þeirra í Las Vegas í nótt. 13. desember 2015 06:36 Sjáðu bardaga Gunnars í heild sinni: Maia var of stór biti fyrir Gunnar Nelson Gunnar Nelson tapaði fyrir Brasilíumanninum á stigum í bardaganum í Las Vegas. Dóri DNA og Bubbi Morthens lýstu bardaganum. 13. desember 2015 04:11 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Sjáðu bardaga McGregor: Conor rotaði Aldo á 13 sekúndum Conor McGregor er nýr heimsmeistari í fjaðurvigt. Hann stóð heldur betur undir öllum stóru orðunum í nótt. 13. desember 2015 06:15
Maia: Gunnar er frábær bardagamaður Demian Maia hrósaði Gunnari Nelson eftir glímu þeirra í Las Vegas í nótt. 13. desember 2015 06:36
Sjáðu bardaga Gunnars í heild sinni: Maia var of stór biti fyrir Gunnar Nelson Gunnar Nelson tapaði fyrir Brasilíumanninum á stigum í bardaganum í Las Vegas. Dóri DNA og Bubbi Morthens lýstu bardaganum. 13. desember 2015 04:11