Justin Bieber: Svona eru verðin og verðsvæðin Birgir Olgeirsson skrifar 11. desember 2015 10:59 Tónleikar Justin Bieber í Kórnum verða meðal þeirra stærstu sem haldnir hafa verið hér á landi. Vísir/Getty Eins tilkynnt var um í gær hefur alþjóðlega ofurstjarnan Justin Bieber PURPOSE tónleikaferðalag sitt í Evrópu 9. september 2016 á Íslandi. Tónleikarnir á Íslandi fara fram föstudaginn 9. september í Kórnum, Kópavogi. Alls verða 19.000 miðar í boði sem gerir þessa tónleika að þeim stærstu sem nokkurn tíma hafa verið haldnir hér á landi. Forsalan hefst fimmtudaginn 17. desember klukkan 16 á vegum aðdáendaklúbbs Justins Biebe. Ekki hafa borist staðfestar upplýsingar að utan um það hvernig hún fer fram en Sena segist ætla að greina frá þeim upplýsingum um leið og þær berast. Bæði WOW air og Pepsi Max verða með sérstakar forsölur fyrir sína viðskiptavini föstudaginn 18. desember kl 10. Fyrirtækin tilkynna innan skamms hvernig þær forsölur munu fara fram. Póstlistaforsala Senu verður á sama tíma, 18. des. kl 10, en þá fá þeir sem eru með skráð netfang á viðburðapóstlista Senu sendan tölvupóst sem gerir þeim kleift að kaupa miða. Miðar í öll svæði verða í boði í forsölunum en takmarkað magn miða er í boði. Laugardaginn 19. desember kl. 10 hefst svo almenn miðasala á Tix.is. Þrjú verðsvæði eru í boði: Stæði: 15.990 kr. (standandi) Stúka B: 24.990 kr. (sitjandi) Stúka A: 29.990 kr. (sitjandi) Rúmlega 1.000 sitjandi stúkumiðar eru í boði samtals (A svæði og B svæði), en tæplega 18.000 miðar í standandi stæði. Sérinngangur og -anddyri verður að stúkunni og þar verða einnig staðsettir sérstakir sölubásar, veitingasvæði og salerni fyrir gesti stúkunnar. Stúkan er aftast í salnum og stæðið er eitt svæði. Hægt er að að sjá teikningu af sal og stúku hér. Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Justin Bieber með tónleika á Íslandi Sena hefur tilkynnt um að Purpose Evrópu-tónleikatúrinn hjá Justin Bieber hefst þann 9. september í Kórnum í Kópavogi. 10. desember 2015 10:55 Seldist upp á Justin á korteri Justin Bieber fetar í fótspor nafna síns Justin Timberlake. 10. desember 2015 11:19 Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Fleiri fréttir Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Sjá meira
Eins tilkynnt var um í gær hefur alþjóðlega ofurstjarnan Justin Bieber PURPOSE tónleikaferðalag sitt í Evrópu 9. september 2016 á Íslandi. Tónleikarnir á Íslandi fara fram föstudaginn 9. september í Kórnum, Kópavogi. Alls verða 19.000 miðar í boði sem gerir þessa tónleika að þeim stærstu sem nokkurn tíma hafa verið haldnir hér á landi. Forsalan hefst fimmtudaginn 17. desember klukkan 16 á vegum aðdáendaklúbbs Justins Biebe. Ekki hafa borist staðfestar upplýsingar að utan um það hvernig hún fer fram en Sena segist ætla að greina frá þeim upplýsingum um leið og þær berast. Bæði WOW air og Pepsi Max verða með sérstakar forsölur fyrir sína viðskiptavini föstudaginn 18. desember kl 10. Fyrirtækin tilkynna innan skamms hvernig þær forsölur munu fara fram. Póstlistaforsala Senu verður á sama tíma, 18. des. kl 10, en þá fá þeir sem eru með skráð netfang á viðburðapóstlista Senu sendan tölvupóst sem gerir þeim kleift að kaupa miða. Miðar í öll svæði verða í boði í forsölunum en takmarkað magn miða er í boði. Laugardaginn 19. desember kl. 10 hefst svo almenn miðasala á Tix.is. Þrjú verðsvæði eru í boði: Stæði: 15.990 kr. (standandi) Stúka B: 24.990 kr. (sitjandi) Stúka A: 29.990 kr. (sitjandi) Rúmlega 1.000 sitjandi stúkumiðar eru í boði samtals (A svæði og B svæði), en tæplega 18.000 miðar í standandi stæði. Sérinngangur og -anddyri verður að stúkunni og þar verða einnig staðsettir sérstakir sölubásar, veitingasvæði og salerni fyrir gesti stúkunnar. Stúkan er aftast í salnum og stæðið er eitt svæði. Hægt er að að sjá teikningu af sal og stúku hér.
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Justin Bieber með tónleika á Íslandi Sena hefur tilkynnt um að Purpose Evrópu-tónleikatúrinn hjá Justin Bieber hefst þann 9. september í Kórnum í Kópavogi. 10. desember 2015 10:55 Seldist upp á Justin á korteri Justin Bieber fetar í fótspor nafna síns Justin Timberlake. 10. desember 2015 11:19 Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Fleiri fréttir Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Sjá meira
Justin Bieber með tónleika á Íslandi Sena hefur tilkynnt um að Purpose Evrópu-tónleikatúrinn hjá Justin Bieber hefst þann 9. september í Kórnum í Kópavogi. 10. desember 2015 10:55
Seldist upp á Justin á korteri Justin Bieber fetar í fótspor nafna síns Justin Timberlake. 10. desember 2015 11:19