Liðin sem eru komin í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar | Úrslit kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2015 22:15 Raul Bobadilla innsiglaði sigur Augsburg í Belgrad en með því komst þýska liðið í 32 liða úrslitin. Vísir/Getty Riðlakeppni Evrópudeildarinnar lauk í kvöld þar sem ensku liðin Liverpool og Tottenham tryggðu sér bæði sigur í sínum riðlum. Íslendingaliðin Basel frá Sviss og Krasnodar frá Rússlandi unnu einnig sína leiki í lokaumferðinni en þau unnu bæði sinn riðil. Hólmar Örn Eyjólfsson, Matthías Vilhjálmsson og félagar í norska liðinu Rosenborg léku aftur á móti sinni síðasta leik í Evrópukeppnini í vetur. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslitin í lokaumferðinni og hvaða lið komust áfram í 32 liða úrslit keppninnar. Liðin sem komust áfram í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar 2015/16:Lið sem unnu riðilinn: Molde, Noregi Liverpool, Englandi Krasnodar, Rússlandi Napoli, Ítalíu Rapid Vín, Austurríki Braga, Portúgal Lazio, Ítalíu Lokomotiv Moskva, Rússlandi Basel, Sviss Tottenham, Englandi Schalke 04, Þýskalandi Athletic Bilbao, SpániLið sem urðu í 2. sæti í riðlinum: Fenerbahce, Tyrklandi FC Sion, Sviss Borussia Dortmund, Þýskalandi FC Midtjylland, Danmörku Villarreal, Spáni Marseille, Fraklandi Saint-Étienne, Frakklandi Sporting, Portúgal Fiorentina, Ítalíu Anderlecht, Belgíu Sparta Prag, Tékklandi Augsburg, ÞýskalandiÚrslit og markaskorarar í Evrópudeildinni í dag:Leikir sem byrjuðu klukkan 18.00A-riðillAjax - Molde 1-1 1-0 Donny van de Beek (14.), 1-1 Harmeet Singh (29.)Fenerbahce - Celtic 1-1 1-0 Lazar Markovic (39.), 1-1 Kris Commons (75.)Lokastaða riðsilsins: Molde 11, Fenerbahce 9, Ajax 7, Celtic 3.B-riðillSion - Liverpool 0-0Bordeaux - Rubin Kazan 2-2 1-0 Maksim Kanunnikov (31.), 1-1 Gaëtan Laborde (58.), 2-1 Diego Rolán (63.), 2-2 Vitaly Ustinov (76.)Lokastaða riðsilsins: Liverpool 10, Sion 9, Rubin Kazan 6, Bordeaux 4.C-riðillBorussia Dortmund - PAOK 0-1 0-1 Róbert Mak (34.)Qabala - Krasnodar 0-3 0-1 Ragnar Sigurðsson (26.), 0-2 Mauricio Pereyra (40.), 0-3 Wánderson (76.)Lokastaða riðsilsins: Krasnodar 13, Borussia Dortmund 10, PAOK 7, Qabala 2.D-riðillMidtjylland - Club Brugge 1-1 1-0 Pione Sisto (27.), 1-1 Jelle Vossen (68.)Napoli - Legia Varsjá 5-2 1-0 Nathaniel Chalobah (32.), 2-0 Lorenzo Insigne (39.), 3-0 José Mária Callejón (57.), 3-1 Stojan Vranjes(62.), 4-1 Dries Mertens (65.), 5-1 Dries Mertens (90.), 5-2 Aleksandar Prijovic (90.)Lokastaða riðsilsins: Napoli 18, Midtjylland 7, Club Brugge 5, Legia Varsjá 4.E-riðillRapid Vín - Dinamo Minsk 2-1 1-0 Maximilian Hofmann (29.), 2-0 Matej Jelic (59.), 2-1 Mohammed El-Monir (64.)Viktoria Plzen - Villarreal 3-3 1-0 Daniel Kolár (8.), 1-1 Cédric Bakambu (40.), 1-2 Jonathan dos Santos (62.), 2-2 Jan Kovarík (65.), 3-2 Tomáš Hořava (90.), 3-3 Bruno (90.)Lokastaða riðsilsins: Rapid Vín 15, Villarreal 13, Viktoria Plzen 4, Dinamo Minsk 3.F-riðillGroningen - Braga 0-0Slovan Liberec - Marseille 2-4 0-1 Michy Batshuayi (14.), 0-2 Georges-Kévin N'Koudou (43.), 0-3 Abdelaziz Barrada (48., 1-3 Marek Bakos (75.), 2-3 Josef Sural (76.), 2-4 Lucas Ocampos (90.),Lokastaða riðsilsins: Braga 13, Marseille 12, Slovan Liberec 7, Groningen 2.Leikir sem byrjuðu klukkan 20.05G-riðillDnipro Dnipropetrovsk - Rosenborg 3-0 1-0 Matheus (35.), 2-0 Matheus (60.), 3-0 Yevhen Shakhov (79.).Saint-Étienne - Lazio 1-1 0-1 Alessandro Matri (52.), 1-1 Valentin Eysseric (76.)Lokastaða riðsilsins: Lazio 14, Saint-Étienne 9, Dnipro 7, Rosenborg 2.H-riðillSkënderbeu Korcë - Lokomotiv Moskva 0-3 0-1 Dmitry Tarasov (18.), 0-2 Baye Oumar Niasse (89.), 0-3 Aleksandr Samedov (90.).Sporting Lisabon - Besiktas 3-1 0-1 Mario Gómez (58.), 1-1 Islam Slimani (67.), 2-1 Bryan Ruiz (72.), 3-1 Téofilo Gutiérrez (77.).Lokastaða riðsilsins: Lokomotiv Moskva 11, Sporting Lisabon 10, Besiktas 9, Skënderbeu Korcë 3.I-riðillFiorentina - Belenenses 1-0 1-0 Khouma Babacar (67.)Lech Poznan - Basel 0-1 0-1 Jean-Paul Boëtius (50.)Lokastaða riðsilsins: Basel 13, Fiorentina 10, Lech Poznan 5, Belenenses 5.J-riðillTottenham - Mónakó 4-1 1-0 Erik Lamela (2.), 2-0 Erik Lamela (15.), 3-0 Erik Lamela (37.), 3-1 Stephan El Shaarawy (61.), 4-1 Tom Carroll (77.).Anderlecht - Qarabag 2-1 1-0 Dani Quintana (26.), 1-1 Andy Nájar (28.), 2-1 Stefano Okaka (31.)Lokastaða riðsilsins: Tottenham 13, Anderlecht 10, Mónakó 6, Qarabag 4.K-riðillAPOEL Nikosia - Sparta Prag 1-3 1-0 Fernando Cavenaghi (6.), 1-1 Lukáš Julis (63.), 1-2 David Lafata (77.), 1-3 David Lafata (87.)Asteras Tripoli - Schalke 04 0-4 0-1 Franco Di Santo (29.), 0-2 Maxim Choupo-Moting (37.), 0-3 Maxim Choupo-Moting (78.), 0-4 Max Meyer (86.)Lokastaða riðsilsins: Schalke 14, Sparta Prag 12, Asteras Tripoli 4, APOEL Nikosia 3.L-riðillAthletic Bilbao - AZ Alkmaar 2-2 0-1 Joris van Overeem (26.), 1-1 Kike Sola (43.), 2-1 Mikel San José (47.), 2-2 Sjálsmark Enric Saborit (88.)Partizan Belgrad - Augsburg 1-3 1-0 Aboubakar Oumarou (11.), 1-1 Jeong-Ho Hong (45.), 1-2 Paul Verhaegh (51.), 1-3 Raúl Bobadilla (89.).Lokastaða riðsilsins: Athletic Bilbao 13, Augsburg 9, Partizan Belgrad 9, AZ Alkmaar 4. Evrópudeild UEFA Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Dramatísk endurkoma Real hélt vikum vonum á lífi Bologna bikarmeistari eftir sigur á AC Milan Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlíninu sem getur valið úr tilboðum Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Sjá meira
Riðlakeppni Evrópudeildarinnar lauk í kvöld þar sem ensku liðin Liverpool og Tottenham tryggðu sér bæði sigur í sínum riðlum. Íslendingaliðin Basel frá Sviss og Krasnodar frá Rússlandi unnu einnig sína leiki í lokaumferðinni en þau unnu bæði sinn riðil. Hólmar Örn Eyjólfsson, Matthías Vilhjálmsson og félagar í norska liðinu Rosenborg léku aftur á móti sinni síðasta leik í Evrópukeppnini í vetur. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslitin í lokaumferðinni og hvaða lið komust áfram í 32 liða úrslit keppninnar. Liðin sem komust áfram í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar 2015/16:Lið sem unnu riðilinn: Molde, Noregi Liverpool, Englandi Krasnodar, Rússlandi Napoli, Ítalíu Rapid Vín, Austurríki Braga, Portúgal Lazio, Ítalíu Lokomotiv Moskva, Rússlandi Basel, Sviss Tottenham, Englandi Schalke 04, Þýskalandi Athletic Bilbao, SpániLið sem urðu í 2. sæti í riðlinum: Fenerbahce, Tyrklandi FC Sion, Sviss Borussia Dortmund, Þýskalandi FC Midtjylland, Danmörku Villarreal, Spáni Marseille, Fraklandi Saint-Étienne, Frakklandi Sporting, Portúgal Fiorentina, Ítalíu Anderlecht, Belgíu Sparta Prag, Tékklandi Augsburg, ÞýskalandiÚrslit og markaskorarar í Evrópudeildinni í dag:Leikir sem byrjuðu klukkan 18.00A-riðillAjax - Molde 1-1 1-0 Donny van de Beek (14.), 1-1 Harmeet Singh (29.)Fenerbahce - Celtic 1-1 1-0 Lazar Markovic (39.), 1-1 Kris Commons (75.)Lokastaða riðsilsins: Molde 11, Fenerbahce 9, Ajax 7, Celtic 3.B-riðillSion - Liverpool 0-0Bordeaux - Rubin Kazan 2-2 1-0 Maksim Kanunnikov (31.), 1-1 Gaëtan Laborde (58.), 2-1 Diego Rolán (63.), 2-2 Vitaly Ustinov (76.)Lokastaða riðsilsins: Liverpool 10, Sion 9, Rubin Kazan 6, Bordeaux 4.C-riðillBorussia Dortmund - PAOK 0-1 0-1 Róbert Mak (34.)Qabala - Krasnodar 0-3 0-1 Ragnar Sigurðsson (26.), 0-2 Mauricio Pereyra (40.), 0-3 Wánderson (76.)Lokastaða riðsilsins: Krasnodar 13, Borussia Dortmund 10, PAOK 7, Qabala 2.D-riðillMidtjylland - Club Brugge 1-1 1-0 Pione Sisto (27.), 1-1 Jelle Vossen (68.)Napoli - Legia Varsjá 5-2 1-0 Nathaniel Chalobah (32.), 2-0 Lorenzo Insigne (39.), 3-0 José Mária Callejón (57.), 3-1 Stojan Vranjes(62.), 4-1 Dries Mertens (65.), 5-1 Dries Mertens (90.), 5-2 Aleksandar Prijovic (90.)Lokastaða riðsilsins: Napoli 18, Midtjylland 7, Club Brugge 5, Legia Varsjá 4.E-riðillRapid Vín - Dinamo Minsk 2-1 1-0 Maximilian Hofmann (29.), 2-0 Matej Jelic (59.), 2-1 Mohammed El-Monir (64.)Viktoria Plzen - Villarreal 3-3 1-0 Daniel Kolár (8.), 1-1 Cédric Bakambu (40.), 1-2 Jonathan dos Santos (62.), 2-2 Jan Kovarík (65.), 3-2 Tomáš Hořava (90.), 3-3 Bruno (90.)Lokastaða riðsilsins: Rapid Vín 15, Villarreal 13, Viktoria Plzen 4, Dinamo Minsk 3.F-riðillGroningen - Braga 0-0Slovan Liberec - Marseille 2-4 0-1 Michy Batshuayi (14.), 0-2 Georges-Kévin N'Koudou (43.), 0-3 Abdelaziz Barrada (48., 1-3 Marek Bakos (75.), 2-3 Josef Sural (76.), 2-4 Lucas Ocampos (90.),Lokastaða riðsilsins: Braga 13, Marseille 12, Slovan Liberec 7, Groningen 2.Leikir sem byrjuðu klukkan 20.05G-riðillDnipro Dnipropetrovsk - Rosenborg 3-0 1-0 Matheus (35.), 2-0 Matheus (60.), 3-0 Yevhen Shakhov (79.).Saint-Étienne - Lazio 1-1 0-1 Alessandro Matri (52.), 1-1 Valentin Eysseric (76.)Lokastaða riðsilsins: Lazio 14, Saint-Étienne 9, Dnipro 7, Rosenborg 2.H-riðillSkënderbeu Korcë - Lokomotiv Moskva 0-3 0-1 Dmitry Tarasov (18.), 0-2 Baye Oumar Niasse (89.), 0-3 Aleksandr Samedov (90.).Sporting Lisabon - Besiktas 3-1 0-1 Mario Gómez (58.), 1-1 Islam Slimani (67.), 2-1 Bryan Ruiz (72.), 3-1 Téofilo Gutiérrez (77.).Lokastaða riðsilsins: Lokomotiv Moskva 11, Sporting Lisabon 10, Besiktas 9, Skënderbeu Korcë 3.I-riðillFiorentina - Belenenses 1-0 1-0 Khouma Babacar (67.)Lech Poznan - Basel 0-1 0-1 Jean-Paul Boëtius (50.)Lokastaða riðsilsins: Basel 13, Fiorentina 10, Lech Poznan 5, Belenenses 5.J-riðillTottenham - Mónakó 4-1 1-0 Erik Lamela (2.), 2-0 Erik Lamela (15.), 3-0 Erik Lamela (37.), 3-1 Stephan El Shaarawy (61.), 4-1 Tom Carroll (77.).Anderlecht - Qarabag 2-1 1-0 Dani Quintana (26.), 1-1 Andy Nájar (28.), 2-1 Stefano Okaka (31.)Lokastaða riðsilsins: Tottenham 13, Anderlecht 10, Mónakó 6, Qarabag 4.K-riðillAPOEL Nikosia - Sparta Prag 1-3 1-0 Fernando Cavenaghi (6.), 1-1 Lukáš Julis (63.), 1-2 David Lafata (77.), 1-3 David Lafata (87.)Asteras Tripoli - Schalke 04 0-4 0-1 Franco Di Santo (29.), 0-2 Maxim Choupo-Moting (37.), 0-3 Maxim Choupo-Moting (78.), 0-4 Max Meyer (86.)Lokastaða riðsilsins: Schalke 14, Sparta Prag 12, Asteras Tripoli 4, APOEL Nikosia 3.L-riðillAthletic Bilbao - AZ Alkmaar 2-2 0-1 Joris van Overeem (26.), 1-1 Kike Sola (43.), 2-1 Mikel San José (47.), 2-2 Sjálsmark Enric Saborit (88.)Partizan Belgrad - Augsburg 1-3 1-0 Aboubakar Oumarou (11.), 1-1 Jeong-Ho Hong (45.), 1-2 Paul Verhaegh (51.), 1-3 Raúl Bobadilla (89.).Lokastaða riðsilsins: Athletic Bilbao 13, Augsburg 9, Partizan Belgrad 9, AZ Alkmaar 4.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Dramatísk endurkoma Real hélt vikum vonum á lífi Bologna bikarmeistari eftir sigur á AC Milan Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlíninu sem getur valið úr tilboðum Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Sjá meira
Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn