Seldist upp á Justin á korteri Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. desember 2015 11:19 "Ég elska ykkur,“ sagði Justin Timberlake við tónleikagesti í Kórnum haustið 2014. Vísir/Andri Marinó Justin Bieber mun halda tónleika í Kórnum í Kópavogi þann 9. september á næsta ári. Þá verða liðin rúm tvö ár frá því nafni hans Justin Timberlake gerði allt vitlaust fyrir hullu húsi í sama íþróttahúsi. Sala á tónleika Timberlake hófst klukkan 10:30 fimmtudaginn 6. mars og korteri síðan voru allir miðar uppseldir. Góður rómur var gerður að tónleikum Timberlake en þeir voru sendir út í beinni útsendingu á netinu. 16 þúsund miðar voru í boði á tónleika JT og gera má ráð fyrir því að miðafjöldi í boði verði sá sami enda Kórinn jafnstór og hann var árið 2014. Þessar stelpur létu sig ekki vanta á tónleika Justin Timberlake.Vísir/Andri MarinóSambærilegt miðaverð? Miðasala á tónleika Justin Bieber hefst 19. desember klukkan 10 á Tix.is. Meðlimir í aðdáendaklúbbi Justin Bieber fá að kaupa miða tveimur dögum fyrr þann 17. desember klukkan 16. Íslenskar forsölur fara fram 18. desember en nánari upplýsingar verða veittar á morgun. Ekkert kemur fram um miðaverð. Miðaverð á tónleika Timberlake skiptist í þrennt. 14.990 kr, 19.990 kr og 24.990 kr. Þá fengu íbúar í nágrenni Kórsins 20 prósenta afslátt á tónleikana vegna óhjákvæmilegrar truflunar sem þeir myndu finna fyrir á tónleikadag vegna umferðar í hverfinu.Meðlimir í aðdáendaklúbbi Timberlake höfðu möguleika á að kaupa miða í forsölu tveimur dögum fyrir almenna sölu. Seldust þeir miðar sem þar voru í boði upp á um tuttugu mínútum. Þá stóðu styrktaraðilar tónleikanna, Vodafone og WOW, fyrir forsölu daginn fyrr og seldust þeir miðar sömuleiðis upp á augabragði. Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Justin Timberlake birtir mynd af íslenskum áhorfendum Frábærar myndir frá Íslandi. 27. ágúst 2014 19:47 Blandaði einn „Justin Special“ fyrir Timberlake eftir ræktina Ingunn Hlín Friðriksdóttir segir Justin Timberlake hafa lyktað vel, þrátt fyrir að vera nýkominn úr Nordica Spa þegar hún fékk mynd af sér með poppstjörnunni. 26. ágúst 2014 17:16 Féll í yfirlið á tónleikum Timberlake: Páll Óskar, sjúkraherbergi og týnd gleraugu Stefanía Hrund Guðmundsdóttir vill þakka öllum þeim sem veittu henni hjálparhönd eftir að hún féll í yfirlið á tónleikum Justin Timberlake á sunnudagskvöld. Jón Eyþór Gottskálksson, dansari Páls Óskars, greip Stefaníu í annað skiptið sem að leið yfir hana. 27. ágúst 2014 15:34 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Sjá meira
Justin Bieber mun halda tónleika í Kórnum í Kópavogi þann 9. september á næsta ári. Þá verða liðin rúm tvö ár frá því nafni hans Justin Timberlake gerði allt vitlaust fyrir hullu húsi í sama íþróttahúsi. Sala á tónleika Timberlake hófst klukkan 10:30 fimmtudaginn 6. mars og korteri síðan voru allir miðar uppseldir. Góður rómur var gerður að tónleikum Timberlake en þeir voru sendir út í beinni útsendingu á netinu. 16 þúsund miðar voru í boði á tónleika JT og gera má ráð fyrir því að miðafjöldi í boði verði sá sami enda Kórinn jafnstór og hann var árið 2014. Þessar stelpur létu sig ekki vanta á tónleika Justin Timberlake.Vísir/Andri MarinóSambærilegt miðaverð? Miðasala á tónleika Justin Bieber hefst 19. desember klukkan 10 á Tix.is. Meðlimir í aðdáendaklúbbi Justin Bieber fá að kaupa miða tveimur dögum fyrr þann 17. desember klukkan 16. Íslenskar forsölur fara fram 18. desember en nánari upplýsingar verða veittar á morgun. Ekkert kemur fram um miðaverð. Miðaverð á tónleika Timberlake skiptist í þrennt. 14.990 kr, 19.990 kr og 24.990 kr. Þá fengu íbúar í nágrenni Kórsins 20 prósenta afslátt á tónleikana vegna óhjákvæmilegrar truflunar sem þeir myndu finna fyrir á tónleikadag vegna umferðar í hverfinu.Meðlimir í aðdáendaklúbbi Timberlake höfðu möguleika á að kaupa miða í forsölu tveimur dögum fyrir almenna sölu. Seldust þeir miðar sem þar voru í boði upp á um tuttugu mínútum. Þá stóðu styrktaraðilar tónleikanna, Vodafone og WOW, fyrir forsölu daginn fyrr og seldust þeir miðar sömuleiðis upp á augabragði.
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Justin Timberlake birtir mynd af íslenskum áhorfendum Frábærar myndir frá Íslandi. 27. ágúst 2014 19:47 Blandaði einn „Justin Special“ fyrir Timberlake eftir ræktina Ingunn Hlín Friðriksdóttir segir Justin Timberlake hafa lyktað vel, þrátt fyrir að vera nýkominn úr Nordica Spa þegar hún fékk mynd af sér með poppstjörnunni. 26. ágúst 2014 17:16 Féll í yfirlið á tónleikum Timberlake: Páll Óskar, sjúkraherbergi og týnd gleraugu Stefanía Hrund Guðmundsdóttir vill þakka öllum þeim sem veittu henni hjálparhönd eftir að hún féll í yfirlið á tónleikum Justin Timberlake á sunnudagskvöld. Jón Eyþór Gottskálksson, dansari Páls Óskars, greip Stefaníu í annað skiptið sem að leið yfir hana. 27. ágúst 2014 15:34 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Sjá meira
Justin Timberlake birtir mynd af íslenskum áhorfendum Frábærar myndir frá Íslandi. 27. ágúst 2014 19:47
Blandaði einn „Justin Special“ fyrir Timberlake eftir ræktina Ingunn Hlín Friðriksdóttir segir Justin Timberlake hafa lyktað vel, þrátt fyrir að vera nýkominn úr Nordica Spa þegar hún fékk mynd af sér með poppstjörnunni. 26. ágúst 2014 17:16
Féll í yfirlið á tónleikum Timberlake: Páll Óskar, sjúkraherbergi og týnd gleraugu Stefanía Hrund Guðmundsdóttir vill þakka öllum þeim sem veittu henni hjálparhönd eftir að hún féll í yfirlið á tónleikum Justin Timberlake á sunnudagskvöld. Jón Eyþór Gottskálksson, dansari Páls Óskars, greip Stefaníu í annað skiptið sem að leið yfir hana. 27. ágúst 2014 15:34