Gott að vera Hafnarfjarðarlið í úrslitaleik í Íþróttahúsinu við Strandgötu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. desember 2015 15:30 Haukarnir hafa verið öflugir í deildarbikar HSÍ undanfarin ár. Vísir/Ernir Haukar og Valur tryggðu sér í gær sæti í úrslitaleik Flugfélags Íslands bikarsins í handbolta og spila því um deildabikarinn í Strandgötunni klukkan 20.30 í kvöld. Hafnarfjarðarliðin hafa nánast verið fastagestir í úrslitaleik deildarbikars HSÍ síðan að farið var að spila hann í Íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði. Valsmenn unnu Flugfélags Íslands bikarinn í fyrra en það var jafnframt eini úrslitaleikur keppninnar frá 2009 sem innihélt ekki Hafnarfjarðarlið og í eina skiptið á síðustu sex árum sem Hafnarfjarðarlið vann ekki deildarbikar HSÍ. Hafnarfjarðarlið hefur þannig komist í sex af síðustu sjö úrslitaleiknum deildarbikars HSÍ eða síðan farið var að spila í Íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði Hafnarfjarðarlið hefur jafnframt aldrei tapað úrslitaleik karla á Strandgötunni nema þá fyrir öðru Hafnarfjarðarliði. Hafnarfjarðarlið tapaði síðast úrslitaleik deildarbikars karla á móti liði utan Hafnarfjarðar í desember 2008 þegar Fram vann Hauka 35-29 en sá úrslitaleikur fór fram í Laugardalshöllinni. Framarar voru þá að vinna Hauka í úrslitum annað árið í röð. Haukar unnu deildarbikar HSÍ árin 2009, 2011 og 2013 en FH-ingar unnu hann 2010 og 2012. Haukar unnu FH í úrslitaleikjunum 2011 og 2013. Það hefur verið keppt í deildarbikar HSÍ frá 2006. Fyrstu tvö tímabilin fór hann fram um vorið en frá desember 2007 hefur verið spilað um hann milli jóla og nýárs. 2007 og 2008 var spilað til úrslita í Laugardalshöllinni en frá 2009 hefur heimili deildabikars HSÍ verið í Hafnarfirðinum.Flestir úrslitaleikir deildarbikars HSÍ í Íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði: 4 - Haukar (2009, 2011, 2013, 2015) 4 - FH (2010, 2011, 2012, 2013) 2 - Akureyri (2009, 2010) 2 - Valur (2014, 2015) 1 - Fram (2013) 1 - Afturelding (2014)Flestir deildarbikarar unnir í Íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði: 3 - Haukar (2009, 2011, 2013) 2 - FH (2010, 2012) 1 - Valur (2014)Vísir/Ernir Olís-deild karla Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Hefur enga trú lengur á Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sjá meira
Haukar og Valur tryggðu sér í gær sæti í úrslitaleik Flugfélags Íslands bikarsins í handbolta og spila því um deildabikarinn í Strandgötunni klukkan 20.30 í kvöld. Hafnarfjarðarliðin hafa nánast verið fastagestir í úrslitaleik deildarbikars HSÍ síðan að farið var að spila hann í Íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði. Valsmenn unnu Flugfélags Íslands bikarinn í fyrra en það var jafnframt eini úrslitaleikur keppninnar frá 2009 sem innihélt ekki Hafnarfjarðarlið og í eina skiptið á síðustu sex árum sem Hafnarfjarðarlið vann ekki deildarbikar HSÍ. Hafnarfjarðarlið hefur þannig komist í sex af síðustu sjö úrslitaleiknum deildarbikars HSÍ eða síðan farið var að spila í Íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði Hafnarfjarðarlið hefur jafnframt aldrei tapað úrslitaleik karla á Strandgötunni nema þá fyrir öðru Hafnarfjarðarliði. Hafnarfjarðarlið tapaði síðast úrslitaleik deildarbikars karla á móti liði utan Hafnarfjarðar í desember 2008 þegar Fram vann Hauka 35-29 en sá úrslitaleikur fór fram í Laugardalshöllinni. Framarar voru þá að vinna Hauka í úrslitum annað árið í röð. Haukar unnu deildarbikar HSÍ árin 2009, 2011 og 2013 en FH-ingar unnu hann 2010 og 2012. Haukar unnu FH í úrslitaleikjunum 2011 og 2013. Það hefur verið keppt í deildarbikar HSÍ frá 2006. Fyrstu tvö tímabilin fór hann fram um vorið en frá desember 2007 hefur verið spilað um hann milli jóla og nýárs. 2007 og 2008 var spilað til úrslita í Laugardalshöllinni en frá 2009 hefur heimili deildabikars HSÍ verið í Hafnarfirðinum.Flestir úrslitaleikir deildarbikars HSÍ í Íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði: 4 - Haukar (2009, 2011, 2013, 2015) 4 - FH (2010, 2011, 2012, 2013) 2 - Akureyri (2009, 2010) 2 - Valur (2014, 2015) 1 - Fram (2013) 1 - Afturelding (2014)Flestir deildarbikarar unnir í Íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði: 3 - Haukar (2009, 2011, 2013) 2 - FH (2010, 2012) 1 - Valur (2014)Vísir/Ernir
Olís-deild karla Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Hefur enga trú lengur á Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sjá meira