Íslendingar um Ófærð: „Gæti verið CSI-Seyðisfjörður" Stefán Ó. Jónsson skrifar 27. desember 2015 21:50 Ólafur Darri, Ingvar E. og Ilmur fóru mikinn í fyrsta þættinum. vísir Um fátt var rætt meira á samfélagsmiðlunum í kvöld en fyrsta þátt Ófærðar, nýjasta sköpunarverks Baltasars Kormáks. Þættir eru alls tíu talsins og sýndir á RÚV á sunnudagskvöldum. Þættirnir segja frá líkfundi í íslenskum bæ í þann mund sem óveður skellur og lamar allar samgöngur. Það gerir það að verkum að íbúarnir eru veðurtepptir í bænum á meðan rannsóknin stendur yfir. Netverjar fylgdust grannt með gangi mála í fyrsta þættinum og rétt tóku augun af sjónvarpsskjánum til að hamra inn tíst.Árni Helgason sá augljós líkindi með Ófærð og einum vinsælustu sakamálaþáttum sögunnar. Ánægður með þetta homemade CSI sem Ólafur Darri tók á líkið. Vantar bara góðan one-liner og þetta gæti verið CSI-Seyðisfjörður #ófærð— Árni Helgason (@arnih) December 27, 2015 Flestir dáðust að einvala leikaraliði. Allir ísl leikarar yfir fertugt #ófærð— Gudny Thorarensen (@gudnylt) December 27, 2015 Allir íslenskir leikarar sem fengu ekki hlutverk í #Ófærð eru vinsamlegast beðnir um að skila leiklistargráðunni sinni.— Hallgrímur Oddsson (@hallgrimuro) December 27, 2015 Þorsteinn Comebackmann mættur #ófærð— Magnus Ragnarsson (@MagnusRagnars) December 27, 2015 Einn leikari heillaði Berglindi Pétursdóttir þó meira en aðrir. frábær þessi leikari sem leikur líkið, alveg grafkjurr #ófærð— Berglind Festival (@ergblind) December 27, 2015 Fleiri tíst má sjá hér að neðan. Rétt er að hafa í huga að í þeim kunna að finnast upplýsingar sem gætu spillt áhorfi þeirra sem ekkert hafa séð til þessa. #ófærð Tweets Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Þættirnir Ófærð seldir á Bandaríkjamarkað fyrir 153 milljónir Þetta kom fram í máli Baltasar Kormáks á fundinum Er íslensk kvikmynd góð fjárfesting? sem nú fer fram í Norræna húsinu. 28. september 2015 14:41 Barist um endurgerðarrétt á Ófærð fyrir Bandaríkjamarkað Fjórir þekktir aðilar eru í samkeppni um að öðlast endurgerðarréttinn á nýjum þáttum Baltasar Kormáks 28. september 2015 16:46 Ófærð fær 75 milljónir króna frá ESB Langstærsti styrkur frá upphafi þátttöku Íslendinga í MEDIA kvikmyndaáætlun ESB. 16. júní 2015 13:20 Weinstein-bræðurnir tryggja sér sýningarréttinn að Ófærð Þættirnir verða sýndir í Bandaríkjunum. 11. september 2015 22:29 Ófærð sýnd á RIFF Lokamynd Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, í ár verða fyrstu tveir þættirnir af Ófærð 5. september 2015 07:00 Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Ástin blómstraði í karókí Lífið Ása Steinars á von á barni Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið Fleiri fréttir Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Sjá meira
Um fátt var rætt meira á samfélagsmiðlunum í kvöld en fyrsta þátt Ófærðar, nýjasta sköpunarverks Baltasars Kormáks. Þættir eru alls tíu talsins og sýndir á RÚV á sunnudagskvöldum. Þættirnir segja frá líkfundi í íslenskum bæ í þann mund sem óveður skellur og lamar allar samgöngur. Það gerir það að verkum að íbúarnir eru veðurtepptir í bænum á meðan rannsóknin stendur yfir. Netverjar fylgdust grannt með gangi mála í fyrsta þættinum og rétt tóku augun af sjónvarpsskjánum til að hamra inn tíst.Árni Helgason sá augljós líkindi með Ófærð og einum vinsælustu sakamálaþáttum sögunnar. Ánægður með þetta homemade CSI sem Ólafur Darri tók á líkið. Vantar bara góðan one-liner og þetta gæti verið CSI-Seyðisfjörður #ófærð— Árni Helgason (@arnih) December 27, 2015 Flestir dáðust að einvala leikaraliði. Allir ísl leikarar yfir fertugt #ófærð— Gudny Thorarensen (@gudnylt) December 27, 2015 Allir íslenskir leikarar sem fengu ekki hlutverk í #Ófærð eru vinsamlegast beðnir um að skila leiklistargráðunni sinni.— Hallgrímur Oddsson (@hallgrimuro) December 27, 2015 Þorsteinn Comebackmann mættur #ófærð— Magnus Ragnarsson (@MagnusRagnars) December 27, 2015 Einn leikari heillaði Berglindi Pétursdóttir þó meira en aðrir. frábær þessi leikari sem leikur líkið, alveg grafkjurr #ófærð— Berglind Festival (@ergblind) December 27, 2015 Fleiri tíst má sjá hér að neðan. Rétt er að hafa í huga að í þeim kunna að finnast upplýsingar sem gætu spillt áhorfi þeirra sem ekkert hafa séð til þessa. #ófærð Tweets
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Þættirnir Ófærð seldir á Bandaríkjamarkað fyrir 153 milljónir Þetta kom fram í máli Baltasar Kormáks á fundinum Er íslensk kvikmynd góð fjárfesting? sem nú fer fram í Norræna húsinu. 28. september 2015 14:41 Barist um endurgerðarrétt á Ófærð fyrir Bandaríkjamarkað Fjórir þekktir aðilar eru í samkeppni um að öðlast endurgerðarréttinn á nýjum þáttum Baltasar Kormáks 28. september 2015 16:46 Ófærð fær 75 milljónir króna frá ESB Langstærsti styrkur frá upphafi þátttöku Íslendinga í MEDIA kvikmyndaáætlun ESB. 16. júní 2015 13:20 Weinstein-bræðurnir tryggja sér sýningarréttinn að Ófærð Þættirnir verða sýndir í Bandaríkjunum. 11. september 2015 22:29 Ófærð sýnd á RIFF Lokamynd Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, í ár verða fyrstu tveir þættirnir af Ófærð 5. september 2015 07:00 Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Ástin blómstraði í karókí Lífið Ása Steinars á von á barni Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið Fleiri fréttir Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Sjá meira
Þættirnir Ófærð seldir á Bandaríkjamarkað fyrir 153 milljónir Þetta kom fram í máli Baltasar Kormáks á fundinum Er íslensk kvikmynd góð fjárfesting? sem nú fer fram í Norræna húsinu. 28. september 2015 14:41
Barist um endurgerðarrétt á Ófærð fyrir Bandaríkjamarkað Fjórir þekktir aðilar eru í samkeppni um að öðlast endurgerðarréttinn á nýjum þáttum Baltasar Kormáks 28. september 2015 16:46
Ófærð fær 75 milljónir króna frá ESB Langstærsti styrkur frá upphafi þátttöku Íslendinga í MEDIA kvikmyndaáætlun ESB. 16. júní 2015 13:20
Weinstein-bræðurnir tryggja sér sýningarréttinn að Ófærð Þættirnir verða sýndir í Bandaríkjunum. 11. september 2015 22:29
Ófærð sýnd á RIFF Lokamynd Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, í ár verða fyrstu tveir þættirnir af Ófærð 5. september 2015 07:00