Lítur vel út með aukatónleika Bieber Stefán Ó. Jónsson skrifar 21. desember 2015 10:53 Miðalausir Bieber-aðdáendur þurfa ekki að örvænta alveg strax. vísir/getty Töluverðar líkur eru nú taldar á því að poppstjarnan Justin Bieber muni halda aukatónleika á Íslandi í ljósi gríðarlegrar eftirspurnar. Heimildir fréttastofu herma að þeir færu fram fimmtudaginn 8. september, degi fyrir tónleikana sem seldist upp á örskotsstundu um helgina.Sjá einnig: Uppselt á Bieber: Seldist upp á hálftímaÍ samtali við Vísi á laugardag sagði Ísleifur Þórhallsson, framkvæmdastjóri Senu, að það yrði að teljast langsótt að Bieber gæti haldið hér aukatónleika og að ekkert væri hægt að gera í slíkum tónleikum fyrr en í janúar –því „það eru allir komnir í jólafrí þarna úti,“ eins og hann orðaði það þá. „En út af þessari sprengju þá fórum við í þetta um helgina, náðum sambandi við hann úti og, ótrúlegt en satt, þá lítur þetta bara ágætlega út með aukatónleika,“ segir Ísleifur. Hann slær þó þann varnagla að ekki sé hægt að lofa neinu á þessari stundu en hann segist þó vongóður um að þetta hafist.Sjá einnig: Tix.is um Bieber-miðasöluna: Of hratt hleypt inn í röðina „Við erum bara á fleygiferð að reyna að klára þetta sem allra fyrst svo að megi staðfesta þetta á næstunni. Þetta lítur vel út og við erum vongóð um að þetta muni takast,“ segir Ísleifur. Þrátt fyrir að hann geti ekki staðfest við Vísi hvenær (mögulegir) aukatónleikar færu fram herma heimildir fréttastofu að þeir færu fram daginn áður, fimmtudaginn 8. september. Vísir hefur áður greint frá því að Bieber muni dvelja nokkuð lengi hér á landi. Bieber er þekktur fyrir að æfa af krafti fyrir tónleika sína. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins hefur Kórinn verið leigður út í lengri tíma en þegar Justin Timberlake heimsótti Ísland í fyrra. Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Ásókn í Bieber-miða á svarta markaðinum Margir leita nú á sölusíður á netinu til að sækjast eftir því að kaupa miða á uppsprengdu verði á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 14:10 Uppselt á Bieber: Seldist upp á hálftíma Uppselt er á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 10:48 Tix.is um Bieber-miðasöluna: Of hratt hleypt inn í röðina Mikil reiði ríkir meðal þeirra sem ekki nældu sér í miða í morgun á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 12:45 Löng biðröð eftir miðum á Bieber: Miðasala hófst í morgun Tæplega 10.000 miðar eru í boði en miðasalan hófst klukkan tíu. 19. desember 2015 10:00 Sena: Skoðum möguleikana á því að halda aukatónleika með Bieber Forsvarsmenn Senu segja að það sé langsótt en að þeir muni skoða hvort að hægt sé að halda aukatónleika með Justin Bieber hér á landi. 19. desember 2015 11:28 Ekki kemur til greina að ógilda miðasöluna Framkvæmdastjóri Senu segir það ekki koma til greina að ógilda miðasöluna á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 14:32 Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Fleiri fréttir Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Sjá meira
Töluverðar líkur eru nú taldar á því að poppstjarnan Justin Bieber muni halda aukatónleika á Íslandi í ljósi gríðarlegrar eftirspurnar. Heimildir fréttastofu herma að þeir færu fram fimmtudaginn 8. september, degi fyrir tónleikana sem seldist upp á örskotsstundu um helgina.Sjá einnig: Uppselt á Bieber: Seldist upp á hálftímaÍ samtali við Vísi á laugardag sagði Ísleifur Þórhallsson, framkvæmdastjóri Senu, að það yrði að teljast langsótt að Bieber gæti haldið hér aukatónleika og að ekkert væri hægt að gera í slíkum tónleikum fyrr en í janúar –því „það eru allir komnir í jólafrí þarna úti,“ eins og hann orðaði það þá. „En út af þessari sprengju þá fórum við í þetta um helgina, náðum sambandi við hann úti og, ótrúlegt en satt, þá lítur þetta bara ágætlega út með aukatónleika,“ segir Ísleifur. Hann slær þó þann varnagla að ekki sé hægt að lofa neinu á þessari stundu en hann segist þó vongóður um að þetta hafist.Sjá einnig: Tix.is um Bieber-miðasöluna: Of hratt hleypt inn í röðina „Við erum bara á fleygiferð að reyna að klára þetta sem allra fyrst svo að megi staðfesta þetta á næstunni. Þetta lítur vel út og við erum vongóð um að þetta muni takast,“ segir Ísleifur. Þrátt fyrir að hann geti ekki staðfest við Vísi hvenær (mögulegir) aukatónleikar færu fram herma heimildir fréttastofu að þeir færu fram daginn áður, fimmtudaginn 8. september. Vísir hefur áður greint frá því að Bieber muni dvelja nokkuð lengi hér á landi. Bieber er þekktur fyrir að æfa af krafti fyrir tónleika sína. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins hefur Kórinn verið leigður út í lengri tíma en þegar Justin Timberlake heimsótti Ísland í fyrra.
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Ásókn í Bieber-miða á svarta markaðinum Margir leita nú á sölusíður á netinu til að sækjast eftir því að kaupa miða á uppsprengdu verði á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 14:10 Uppselt á Bieber: Seldist upp á hálftíma Uppselt er á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 10:48 Tix.is um Bieber-miðasöluna: Of hratt hleypt inn í röðina Mikil reiði ríkir meðal þeirra sem ekki nældu sér í miða í morgun á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 12:45 Löng biðröð eftir miðum á Bieber: Miðasala hófst í morgun Tæplega 10.000 miðar eru í boði en miðasalan hófst klukkan tíu. 19. desember 2015 10:00 Sena: Skoðum möguleikana á því að halda aukatónleika með Bieber Forsvarsmenn Senu segja að það sé langsótt en að þeir muni skoða hvort að hægt sé að halda aukatónleika með Justin Bieber hér á landi. 19. desember 2015 11:28 Ekki kemur til greina að ógilda miðasöluna Framkvæmdastjóri Senu segir það ekki koma til greina að ógilda miðasöluna á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 14:32 Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Fleiri fréttir Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Sjá meira
Ásókn í Bieber-miða á svarta markaðinum Margir leita nú á sölusíður á netinu til að sækjast eftir því að kaupa miða á uppsprengdu verði á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 14:10
Uppselt á Bieber: Seldist upp á hálftíma Uppselt er á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 10:48
Tix.is um Bieber-miðasöluna: Of hratt hleypt inn í röðina Mikil reiði ríkir meðal þeirra sem ekki nældu sér í miða í morgun á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 12:45
Löng biðröð eftir miðum á Bieber: Miðasala hófst í morgun Tæplega 10.000 miðar eru í boði en miðasalan hófst klukkan tíu. 19. desember 2015 10:00
Sena: Skoðum möguleikana á því að halda aukatónleika með Bieber Forsvarsmenn Senu segja að það sé langsótt en að þeir muni skoða hvort að hægt sé að halda aukatónleika með Justin Bieber hér á landi. 19. desember 2015 11:28
Ekki kemur til greina að ógilda miðasöluna Framkvæmdastjóri Senu segir það ekki koma til greina að ógilda miðasöluna á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 14:32