Fljótasta aðferðin við að afskreyta jólatréð Finnur Thorlacius skrifar 30. desember 2015 14:02 Að pakka niður jólaskreytingunum, ekki síst af jólatrénu, er ekki það skemmtilegasta sem flestir taka sér fyrir hendur. Því sýnir Nissan okkur hér hvernig má afskreyta jólatré á örfáum sekúndum. Þessi aðferð krefst þó þess að eigendur skreytinganna finnist ekkert sérlega vænt um þær og hafi ekki hugsað sér að nota þær aftur. Afar fljótlegt en fremur ruddalegt og fólgið í því að festa annan enda ljósaseríunnar við bílinn og gefa í og þá þeytist allt annað skraut af á örskotsstundu. Til þessa gjörnings notuðust þeir hjá Nissan við ofursportbílinn GT-R. Þeir sem ekki eiga Nissan GT-R geta þó reynt sömu aðferð eftið hátíðarnar með eigin bíl, líklega með minni árangri, eða beðið eftir nýrri kynslóð Nissan GT-R sem kemur á næsta ári. Svo virðist sem Nissan hafi með þessu bara viljað skemmta áhorfendum og í leiðinni minna á alöflugasta fjöldaframleidda bíl sem þeir smíða. Mest lesið Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Titringur á Alþingi Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent
Að pakka niður jólaskreytingunum, ekki síst af jólatrénu, er ekki það skemmtilegasta sem flestir taka sér fyrir hendur. Því sýnir Nissan okkur hér hvernig má afskreyta jólatré á örfáum sekúndum. Þessi aðferð krefst þó þess að eigendur skreytinganna finnist ekkert sérlega vænt um þær og hafi ekki hugsað sér að nota þær aftur. Afar fljótlegt en fremur ruddalegt og fólgið í því að festa annan enda ljósaseríunnar við bílinn og gefa í og þá þeytist allt annað skraut af á örskotsstundu. Til þessa gjörnings notuðust þeir hjá Nissan við ofursportbílinn GT-R. Þeir sem ekki eiga Nissan GT-R geta þó reynt sömu aðferð eftið hátíðarnar með eigin bíl, líklega með minni árangri, eða beðið eftir nýrri kynslóð Nissan GT-R sem kemur á næsta ári. Svo virðist sem Nissan hafi með þessu bara viljað skemmta áhorfendum og í leiðinni minna á alöflugasta fjöldaframleidda bíl sem þeir smíða.
Mest lesið Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Titringur á Alþingi Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent