Það er nóg að gera hjá Unni þessa dagana enda nýtt kennaranámskeið að byrja og hópatímar að kenna auk einkaþjálfunarinnar. Heilsuvísir bað hana um að setja saman lista sem kemur henni í gang í ræktinni.
Eldhress lagalisti
Born Slippy - Underworld
Toulouse - Nicky Romero
For an angel - Paul van dyk
Tsunami - DVBBS & Borgeous
The way you kiss me - Example
No Good (Start The Dance) - The Prodigy
Hey Boy Hey Girl - The Chemical Brothers
Uptown Funk - Mark Ronson
F For You - Disclosure Feat. Mary J Blige
Changing - Sigma ft Paloma Faith